Formaður endurupptökunefndarinnar: „Ábending sem var hluti af gögnunum“ Birigr Olgeirsson skrifar 15. júní 2016 12:03 „Lögreglan framkvæmir þetta, við komum hvergi þar að,“ segir Björn L. Bergsson, formaður endurupptökunefndar vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálsins, um handtökur og yfirheyrslur á tveimur mönnum í gær í tengslum við endurupptöku á málinu. Málið má rekja má aftur til ársins 1974 en þeir Guðmundur Einarsson og Geirfinnur Einarsson hurfu í sitt hvoru lagi og hafa ekki fundist síðar.Sjá einnig: Tveir menn handteknir og yfirheyrðir Björn segist ekki vilja tjá sig efnislega um þessar skýrslutökur sem fóru fram í gær. Settur ríkissaksóknari í málinu, Davíð Þór Björgvinsson, óskaði eftir því að mennirnir tveir yrðu handteknir og þeir yfirheyrðir. Það var gert að beiðni endurupptökunefndar að þessi angi málsins yrði kannaður sem snýr einungis að máli Guðmundar Einarsson. „Það var ábending sem var hluti af gögnunum sem endurupptökunefnd er með sem kallar á það að það þyrfti að skoða þarna einn tiltekinn þráð í málinu og að ríkissaksóknari myndi hlutast til um að það yrði gert og þetta er bara liður í því. Við höfum ekki fengið skýrslu frá lögreglu hvernig þessar yfirheyrslur gengu þannig að við getum ekkert tjá okkur um það,“ segir Björn. Hann vildi ekki svara því hvort mennirnir tveir hefðu verið handteknir eða yfirheyrðir vegna málsins áður. „Ég held að það sé langbest á þessu stigi máls að við séum ekkert að tjá okkur um það. Við getum ekki verið að tjá okkur um einstök gögn eða einstaka atvik sem í því felast.“ Var mönnunum tveimur sleppt að yfirheyrslum loknum. Tengdar fréttir Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur segir Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða og hefur niðurstaða starfshópsins sem vann að málinu hafa vakið athygli fræðasamfélags á alþjóðavettvangi. 4. maí 2013 14:50 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
„Lögreglan framkvæmir þetta, við komum hvergi þar að,“ segir Björn L. Bergsson, formaður endurupptökunefndar vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálsins, um handtökur og yfirheyrslur á tveimur mönnum í gær í tengslum við endurupptöku á málinu. Málið má rekja má aftur til ársins 1974 en þeir Guðmundur Einarsson og Geirfinnur Einarsson hurfu í sitt hvoru lagi og hafa ekki fundist síðar.Sjá einnig: Tveir menn handteknir og yfirheyrðir Björn segist ekki vilja tjá sig efnislega um þessar skýrslutökur sem fóru fram í gær. Settur ríkissaksóknari í málinu, Davíð Þór Björgvinsson, óskaði eftir því að mennirnir tveir yrðu handteknir og þeir yfirheyrðir. Það var gert að beiðni endurupptökunefndar að þessi angi málsins yrði kannaður sem snýr einungis að máli Guðmundar Einarsson. „Það var ábending sem var hluti af gögnunum sem endurupptökunefnd er með sem kallar á það að það þyrfti að skoða þarna einn tiltekinn þráð í málinu og að ríkissaksóknari myndi hlutast til um að það yrði gert og þetta er bara liður í því. Við höfum ekki fengið skýrslu frá lögreglu hvernig þessar yfirheyrslur gengu þannig að við getum ekkert tjá okkur um það,“ segir Björn. Hann vildi ekki svara því hvort mennirnir tveir hefðu verið handteknir eða yfirheyrðir vegna málsins áður. „Ég held að það sé langbest á þessu stigi máls að við séum ekkert að tjá okkur um það. Við getum ekki verið að tjá okkur um einstök gögn eða einstaka atvik sem í því felast.“ Var mönnunum tveimur sleppt að yfirheyrslum loknum.
Tengdar fréttir Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur segir Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða og hefur niðurstaða starfshópsins sem vann að málinu hafa vakið athygli fræðasamfélags á alþjóðavettvangi. 4. maí 2013 14:50 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur segir Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða og hefur niðurstaða starfshópsins sem vann að málinu hafa vakið athygli fræðasamfélags á alþjóðavettvangi. 4. maí 2013 14:50