Hannes: Ég er stoltur Halldórsson Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2016 13:15 Hannes Þór Halldórsson og faðir hans Halldór Þórarinsson. Vísir/Vilhelm Hún var eftirminnileg stundin þegar Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, fór og faðmaði föður sinn í stúkunni á Allianz Riviera leikvanginum í Nice eftir á Íslandi hafði unnið England í sextán liða úrslitunum á EM í Frakklandi. Hannes hefur nú gert gott betur því hann hrósar föður sínum mikið á fésbókarsíðu sinni í dag. Hannes segir að þar fari bæði fyrirmynd hans og hans dyggasti stuðningsmaður. Faðir Hannesar er Halldór Þórarinsson en Hannes segir frá því að faðir hans hafi fjórum sinnum farið 90 kílómetra á skíðum, hjólað 1400 kílómetra í kringum Ísland og klárað 57 kílómetra maraþon tvisvar. Hannes endar á þessum orðum: „Hann er faðir minn og ég er stoltur Halldórsson." Ég er vissum að Halldór faðir hans sé líka með stoltustu mönnum í heimi þessa dagana enda hefur Hannes staðið sig frábærlega í marki íslenska liðsins á EM í Frakklandi. Það þarf heldur líka bara að skoða gengi íslenska liðsins, þegar Hannes er í markinu og þegar hann er ekki í markinu, til að átta sig á mikilvægi hans. Hér fyrir neðan er færsla Hannesar. Tónlistamaðurinn Jón Ragnar Jónsson sem er nýhættur í fótboltanum setti líka inn magnað myndband með Hannesi á fésbókarsíðu sína. Hannes setti saman flotta N1-auglýsingu fyrir Evrópumótið og notaði þar lag Jóns: „Gefðu allt sem þú átt." „Ég er svo heppinn að þekkja nokkra í liðinu og veit hversu mikið þeir hafa lagt á sig til að uppskera slíkan árangur. Einn af mínum góðu vinum er Hannes Þór Halldórsson sem vægast sagt hefur slegið í gegn í Frakklandi," segir Jón Ragnar meðal annars í færslu sinni sem sjá má hér fyrir neðan. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Höddi Magg hvetur KSÍ til að bjóða Gunnleifi á leikinn við Frakka | Myndband Sumarmessan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar fór Hörður Magnússon yfir leik Íslands og Englands í 16-liða úrslitum á EM 2016 ásamt gestum sínum, Gunnleifi Gunnleifssyni og Tryggva Guðmundsson. 28. júní 2016 09:55 Gary Neville og félagar fögnuðu þegar ljóst var að Ísland yrði næsti mótherji Englands Meðlimir í þjálfarateymi Roy Hodgson, fyrrverandi þjálfara enska landsliðsins, eiga að hafa fagnað þegar í ljós kom að Ísland yrði mótherji Englands í 16-liða úrslitunum á EM 2016 en ekki Portúgal. 28. júní 2016 13:03 Bræður okkar ljónshjarta Ísland upplifði stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar þegar strákarnir okkar unnu England í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi, 2-1, á Allianz Riviera leikvanginum í Nice í gærkvöldi. Sigurinn var fyllilega verðskuldaður enda frammistaða íslenska liðsins stórbrotin. 28. júní 2016 06:00 ESPN: Sigur Íslands á Englandi sjöundu óvæntustu úrslitin í sögunni Í tilefni af sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í gær fór ESPN yfir 10 óvæntustu úrslitin í landsleikjum frá upphafi. 28. júní 2016 17:45 Ísland ósigrað í síðustu tólf landsleikjum sem Hannes hefur spilað Hannes Þór Halldórsson hefur spilað einstaklega vel í marki Íslands á EM í Frakklandi. 28. júní 2016 19:45 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Sjá meira
Hún var eftirminnileg stundin þegar Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, fór og faðmaði föður sinn í stúkunni á Allianz Riviera leikvanginum í Nice eftir á Íslandi hafði unnið England í sextán liða úrslitunum á EM í Frakklandi. Hannes hefur nú gert gott betur því hann hrósar föður sínum mikið á fésbókarsíðu sinni í dag. Hannes segir að þar fari bæði fyrirmynd hans og hans dyggasti stuðningsmaður. Faðir Hannesar er Halldór Þórarinsson en Hannes segir frá því að faðir hans hafi fjórum sinnum farið 90 kílómetra á skíðum, hjólað 1400 kílómetra í kringum Ísland og klárað 57 kílómetra maraþon tvisvar. Hannes endar á þessum orðum: „Hann er faðir minn og ég er stoltur Halldórsson." Ég er vissum að Halldór faðir hans sé líka með stoltustu mönnum í heimi þessa dagana enda hefur Hannes staðið sig frábærlega í marki íslenska liðsins á EM í Frakklandi. Það þarf heldur líka bara að skoða gengi íslenska liðsins, þegar Hannes er í markinu og þegar hann er ekki í markinu, til að átta sig á mikilvægi hans. Hér fyrir neðan er færsla Hannesar. Tónlistamaðurinn Jón Ragnar Jónsson sem er nýhættur í fótboltanum setti líka inn magnað myndband með Hannesi á fésbókarsíðu sína. Hannes setti saman flotta N1-auglýsingu fyrir Evrópumótið og notaði þar lag Jóns: „Gefðu allt sem þú átt." „Ég er svo heppinn að þekkja nokkra í liðinu og veit hversu mikið þeir hafa lagt á sig til að uppskera slíkan árangur. Einn af mínum góðu vinum er Hannes Þór Halldórsson sem vægast sagt hefur slegið í gegn í Frakklandi," segir Jón Ragnar meðal annars í færslu sinni sem sjá má hér fyrir neðan.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Höddi Magg hvetur KSÍ til að bjóða Gunnleifi á leikinn við Frakka | Myndband Sumarmessan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar fór Hörður Magnússon yfir leik Íslands og Englands í 16-liða úrslitum á EM 2016 ásamt gestum sínum, Gunnleifi Gunnleifssyni og Tryggva Guðmundsson. 28. júní 2016 09:55 Gary Neville og félagar fögnuðu þegar ljóst var að Ísland yrði næsti mótherji Englands Meðlimir í þjálfarateymi Roy Hodgson, fyrrverandi þjálfara enska landsliðsins, eiga að hafa fagnað þegar í ljós kom að Ísland yrði mótherji Englands í 16-liða úrslitunum á EM 2016 en ekki Portúgal. 28. júní 2016 13:03 Bræður okkar ljónshjarta Ísland upplifði stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar þegar strákarnir okkar unnu England í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi, 2-1, á Allianz Riviera leikvanginum í Nice í gærkvöldi. Sigurinn var fyllilega verðskuldaður enda frammistaða íslenska liðsins stórbrotin. 28. júní 2016 06:00 ESPN: Sigur Íslands á Englandi sjöundu óvæntustu úrslitin í sögunni Í tilefni af sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í gær fór ESPN yfir 10 óvæntustu úrslitin í landsleikjum frá upphafi. 28. júní 2016 17:45 Ísland ósigrað í síðustu tólf landsleikjum sem Hannes hefur spilað Hannes Þór Halldórsson hefur spilað einstaklega vel í marki Íslands á EM í Frakklandi. 28. júní 2016 19:45 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Sjá meira
Höddi Magg hvetur KSÍ til að bjóða Gunnleifi á leikinn við Frakka | Myndband Sumarmessan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar fór Hörður Magnússon yfir leik Íslands og Englands í 16-liða úrslitum á EM 2016 ásamt gestum sínum, Gunnleifi Gunnleifssyni og Tryggva Guðmundsson. 28. júní 2016 09:55
Gary Neville og félagar fögnuðu þegar ljóst var að Ísland yrði næsti mótherji Englands Meðlimir í þjálfarateymi Roy Hodgson, fyrrverandi þjálfara enska landsliðsins, eiga að hafa fagnað þegar í ljós kom að Ísland yrði mótherji Englands í 16-liða úrslitunum á EM 2016 en ekki Portúgal. 28. júní 2016 13:03
Bræður okkar ljónshjarta Ísland upplifði stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar þegar strákarnir okkar unnu England í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi, 2-1, á Allianz Riviera leikvanginum í Nice í gærkvöldi. Sigurinn var fyllilega verðskuldaður enda frammistaða íslenska liðsins stórbrotin. 28. júní 2016 06:00
ESPN: Sigur Íslands á Englandi sjöundu óvæntustu úrslitin í sögunni Í tilefni af sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í gær fór ESPN yfir 10 óvæntustu úrslitin í landsleikjum frá upphafi. 28. júní 2016 17:45
Ísland ósigrað í síðustu tólf landsleikjum sem Hannes hefur spilað Hannes Þór Halldórsson hefur spilað einstaklega vel í marki Íslands á EM í Frakklandi. 28. júní 2016 19:45