Elmar: Fáranlegasta Disney mynd hefði ekki getað skrifað þetta Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júní 2016 22:39 Elmar fagnar í leikslok. vísir/getty Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að fáranlegasta Disney-mynd hefði ekki getað skrifað þetta handrit sem íslenska landsliðið er að lenda í á EM. „Það gekk ágætlega þegar ég fékk hann. Ég átti reyndar að fá nokkrar aukaspyrnur sem ég fékk ekki, en ég náði að jagast aðeins í þeim og drepa tíma upp í hornunum," sagði Elmar í samtali við Vísi. „Svo fengum við eitt tækifæri eftir að ég kom inná svo ég er ágætleg sáttur með mína innkomu. Ég hef aldrei séð aðra eins varnalínu." Elmar hrósaði sérstaklega varnarlínu íslenska liðsins sem var gjörsamlega frábær í leiknum í kvöld. „Kári, Raggi, Ari og Birkir. Ég verð að taka Ragga sérstaklega, þetta var "world class" hjá honum. Ef eitthvað lið kaupir hann ekki þá eru það stór mistök." „Stemningin í klefanum var ótrúleg. Menn voru bara syngjandi og dansandi, hringjandi í fjölskyldumeðlimi sem voru í tárum. Þetta var óendanlega ljúf tilfinning og við viljum ekki að þetta stoppi." Varamaðurinn sem lagði upp sigurmarkið í síðasta leik segir að England hafi verið með þunga þjóðina á bakinu á meðan íslenska þjóðið bar strákana áfram. „Mér leið pínu eins og að England væri með þunga þjóðina á bakinu, á meðan þjóðin okkar bar okkur áfram í þessu. Það er stór munur þar á." „Við finnum hvernig þjóðin gefur okkur vængi og við getum virkilega nýtt það vel. Maður sá hvernig smátt og smátt þeir bognuðu undan pressunni og á endanum var þetta verðskuldað." „Fáranlegasta Disney-mynd hefði ekki getað skrifað þetta. Ef Raggi hefði skorað með hjólhestaspyrnu, hversu asnalegt hefði það litið úr bíómynd? Já, þú skoraðir gegn Englandi með hjólhestaspyrnu." „Það hefði enginn trúað því, en þetta er að detta fyrir okkur því við erum að vinna sem liðsheild og þetta var frábært," sagði Elmar við Vísi í leikslok. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að fáranlegasta Disney-mynd hefði ekki getað skrifað þetta handrit sem íslenska landsliðið er að lenda í á EM. „Það gekk ágætlega þegar ég fékk hann. Ég átti reyndar að fá nokkrar aukaspyrnur sem ég fékk ekki, en ég náði að jagast aðeins í þeim og drepa tíma upp í hornunum," sagði Elmar í samtali við Vísi. „Svo fengum við eitt tækifæri eftir að ég kom inná svo ég er ágætleg sáttur með mína innkomu. Ég hef aldrei séð aðra eins varnalínu." Elmar hrósaði sérstaklega varnarlínu íslenska liðsins sem var gjörsamlega frábær í leiknum í kvöld. „Kári, Raggi, Ari og Birkir. Ég verð að taka Ragga sérstaklega, þetta var "world class" hjá honum. Ef eitthvað lið kaupir hann ekki þá eru það stór mistök." „Stemningin í klefanum var ótrúleg. Menn voru bara syngjandi og dansandi, hringjandi í fjölskyldumeðlimi sem voru í tárum. Þetta var óendanlega ljúf tilfinning og við viljum ekki að þetta stoppi." Varamaðurinn sem lagði upp sigurmarkið í síðasta leik segir að England hafi verið með þunga þjóðina á bakinu á meðan íslenska þjóðið bar strákana áfram. „Mér leið pínu eins og að England væri með þunga þjóðina á bakinu, á meðan þjóðin okkar bar okkur áfram í þessu. Það er stór munur þar á." „Við finnum hvernig þjóðin gefur okkur vængi og við getum virkilega nýtt það vel. Maður sá hvernig smátt og smátt þeir bognuðu undan pressunni og á endanum var þetta verðskuldað." „Fáranlegasta Disney-mynd hefði ekki getað skrifað þetta. Ef Raggi hefði skorað með hjólhestaspyrnu, hversu asnalegt hefði það litið úr bíómynd? Já, þú skoraðir gegn Englandi með hjólhestaspyrnu." „Það hefði enginn trúað því, en þetta er að detta fyrir okkur því við erum að vinna sem liðsheild og þetta var frábært," sagði Elmar við Vísi í leikslok.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira