Eldi á villtum laxastofnum Jón Viðar Viðarsson skrifar 28. júní 2016 07:00 Borið hefur á frekar ómaklegri gagnrýni í garð fiskeldisframleiðenda upp á síðkastið. Gagnrýnin hefur verið tvíþætt, þá er annars vegar verið að að gagnrýna fiskeldið sjálft og hins vegar starfsmenn þess. Ég tel að fjölmiðlar séu ekki vettvangur fyrir slíka gagnrýni og sé frekar til þess að skaða orðspor beggja aðila. Heldur þarf að leiða saman hagsmunaaðila þar sem málefni eru borin upp og fundinn farvegur að viðeigandi lausn.Jákvæðu áhrifin Stóru laxeldisfyrirtækin eiga hrós skilið fyrir þann dugnað og úthald sem þau hafa sýnt. Þeir eru búnir að skapa mikið af heilsársstörfum sem stjórnast ekki af árstíðasveiflum. Ég tel að eldi geti verið liður í því að minnka atvinnuleysi og auka fjölbreytni á afskekktustu stöðum þessa lands. Fjölbreytt eignarhald, eins og t.d. að útlendingar eigi hlut í eldinu hér heima, tel ég að sé mjög jákvætt því þar getum við sótt okkur þekkingu og aukið aðgang okkar að mörkuðum.Skapi sér stefnu til framtíðar Við Íslendingar glímum við háan flutningskostnað. Þá sé skynsamlegt að við sköpum okkur sérstöðu í stað þess að vera að keppa við stór framleiðslulönd á borð við Noreg, Færeyjar og Kanada. Með slíkri sérstöðu getum við aukið við verðmætasköpun á fiskinum og selt á mörkuðum sem eru tilbúnir að greiða hátt verð fyrir slíka vöru. Hátt kílóverð lækkar hlutfall flutningskostnaðar í heildarverðinu. Ég tel að við ættum að nýta villta íslenska laxastofna og stunda kynbætur á þeim. Með því að velja góða stofna og ala þá ekki of langt frá villtum stofnum sköpum við okkur mikla sérstöðu í mörgu tilliti. Með þessu gætum við skapað okkur jafnvel nýjan staðal og markaðssett upprunann og hreinleikann. Ég tel að þetta sé vinna sem fyrirtækin ættu að huga að nú þegar talsverð reynsla er komin í laxeldið.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt Skoðun Hvert er „útlendingavandamálið“? Karen Kjartansdóttir Skoðun Takk fyrir peninginn Inga Sæland Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Kallar veikleiki stjórnmálaflokkanna á þekkt andlit til liðsinnis? Guðjón Heiðar Pálsson Skoðun Það er kominn tími á uppfærslu á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Kennir bara meira! Aðalheiður Marta Steindórsdóttir Skoðun Af hverju Píratar? Daníel Þröstur Pálsson Skoðun Kennari fær milljón! Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Skoðun Útlendingur eða innflytjandi? Paola Cardeans Skoðun Kennarar eru alltaf í fríi Stein Olav Romslo Skoðun Skoðun Skoðun Kennir bara meira! Aðalheiður Marta Steindórsdóttir skrifar Skoðun Það er kominn tími á uppfærslu á Íslandi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Af hverju Píratar? Daníel Þröstur Pálsson skrifar Skoðun Kallar veikleiki stjórnmálaflokkanna á þekkt andlit til liðsinnis? Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Kosningar og knattspyrna Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Skoðun Hvert er „útlendingavandamálið“? Karen Kjartansdóttir skrifar Skoðun Útlendingur eða innflytjandi? Paola Cardeans skrifar Skoðun Sýnum kennurum virðingu Angela Árnadóttir skrifar Skoðun Mælum með Hafþór Reynisson skrifar Skoðun Heilbrigðiskerfi okkar allra Alma Möller skrifar Skoðun Kjarabarátta kennara Þormóður Logi Björnsson skrifar Skoðun Algengt neyðartilfelli Marianne E. Klinke skrifar Skoðun Gervigreind, sýklar, atómsprengjur og allt þetta fína: Hugleiðing um bók eftir Mustafa Suleyman Atli Harðarson skrifar Skoðun Hrátt hakk og heimabakstur fyrir kosningarnar Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Förum varlega með heita vatnið okkar Stefnir Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreind: Óseðjandi orkuþörf og ósvífin bjartsýni Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Rammíslenskt Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Föðurlaus börn og fjölskyldusjúkdómurinn Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Kennarar eru alltaf í fríi Stein Olav Romslo skrifar Skoðun Við þurfum breytingar Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði erum við? Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Nei, ég er ekki hamstur á hjóli Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Niðurskurður?!... Jahá sá skal fyrst hefjast inn á Alþingi Íslendinga, með verulegri fækkun á fjöldi Alþingismanna þar á ferð Bakir Anwar Nassar skrifar Skoðun Að auka virði sitt Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Fegurð landsins Adeline Tracz skrifar Skoðun Takk fyrir peninginn Inga Sæland Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Sósíalismi, alþjóðasamvinna og blómleg viðskipti Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Kennari fær milljón! Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Sjálfbærni er þjóðaröryggismál Fida Abu Libdeh skrifar Sjá meira
Borið hefur á frekar ómaklegri gagnrýni í garð fiskeldisframleiðenda upp á síðkastið. Gagnrýnin hefur verið tvíþætt, þá er annars vegar verið að að gagnrýna fiskeldið sjálft og hins vegar starfsmenn þess. Ég tel að fjölmiðlar séu ekki vettvangur fyrir slíka gagnrýni og sé frekar til þess að skaða orðspor beggja aðila. Heldur þarf að leiða saman hagsmunaaðila þar sem málefni eru borin upp og fundinn farvegur að viðeigandi lausn.Jákvæðu áhrifin Stóru laxeldisfyrirtækin eiga hrós skilið fyrir þann dugnað og úthald sem þau hafa sýnt. Þeir eru búnir að skapa mikið af heilsársstörfum sem stjórnast ekki af árstíðasveiflum. Ég tel að eldi geti verið liður í því að minnka atvinnuleysi og auka fjölbreytni á afskekktustu stöðum þessa lands. Fjölbreytt eignarhald, eins og t.d. að útlendingar eigi hlut í eldinu hér heima, tel ég að sé mjög jákvætt því þar getum við sótt okkur þekkingu og aukið aðgang okkar að mörkuðum.Skapi sér stefnu til framtíðar Við Íslendingar glímum við háan flutningskostnað. Þá sé skynsamlegt að við sköpum okkur sérstöðu í stað þess að vera að keppa við stór framleiðslulönd á borð við Noreg, Færeyjar og Kanada. Með slíkri sérstöðu getum við aukið við verðmætasköpun á fiskinum og selt á mörkuðum sem eru tilbúnir að greiða hátt verð fyrir slíka vöru. Hátt kílóverð lækkar hlutfall flutningskostnaðar í heildarverðinu. Ég tel að við ættum að nýta villta íslenska laxastofna og stunda kynbætur á þeim. Með því að velja góða stofna og ala þá ekki of langt frá villtum stofnum sköpum við okkur mikla sérstöðu í mörgu tilliti. Með þessu gætum við skapað okkur jafnvel nýjan staðal og markaðssett upprunann og hreinleikann. Ég tel að þetta sé vinna sem fyrirtækin ættu að huga að nú þegar talsverð reynsla er komin í laxeldið.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Skoðun Kallar veikleiki stjórnmálaflokkanna á þekkt andlit til liðsinnis? Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
Skoðun Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Gervigreind, sýklar, atómsprengjur og allt þetta fína: Hugleiðing um bók eftir Mustafa Suleyman Atli Harðarson skrifar
Skoðun Niðurskurður?!... Jahá sá skal fyrst hefjast inn á Alþingi Íslendinga, með verulegri fækkun á fjöldi Alþingismanna þar á ferð Bakir Anwar Nassar skrifar
Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt Skoðun