Góðan daginn Íslendingar Helga María Guðmundsdóttir skrifar 27. júní 2016 10:37 Ég er ein af þeim sem er svakalega ómannglögg og hef átt erfitt með að muna eftir fólki þegar það er komið í nýjar aðstæður. Ég hef þó bætt mig töluvert með aldrinum, eða það held ég allavega. En í dag er ég farin að heilsa annarri hvorri manneskju sem framhjá mér gengur. Það þarf ekki alltaf að vera að ég þekki einstaklinginn heldur getur hún verið lík einhverjum sem ég þekki eða ég hef séð hana í sjónvarpinu, en það bregst ekki að mér er alltaf heilsað til baka. Stundum þegar ég sé einhvern kunnuglegan þá byrja ég að brosa og hvað gerist, ég fæ bros til baka. Fjölskyldan mín og vinir hafa tekið eftir þessum eiginleika mínum og hefur litla systir sérstaklegt gefið þessu eftirtekt, enda benti hún mér á það í gær að ég væri að heilsa dömunni sem var að afgreiða mig í skóbúðinni nokkrum mínútum áður. En það skemmtilega við þetta allt saman er hvað Íslendingar eru opnir og eru tilbúnir að bjóða góðan daginn við hvaða tilefni sem er. Við erum tilbúin að viðurkenna að við erum ekki öll eins og að fagna skal öllum fjölbreytileika.Hvernig eru Íslendingar? Ég hef oft verið spurð hvað einkennir Íslendinga. Ég á erfitt með að svara þar sem íslenska flóran er mjög fjölbreytt. En auðvelt er að nefna að við erum góð í íþróttum, margir hafa nælt sér í háskólagráðu, við erum með mannanafnanefnd sem er alltaf jafn gaman að segja frá og já, við erum með góða nærveru. Allavega heimsækja okkur hundruðir erlendra ferðamanna í hverjum mánuði og ástæðan er ekki einungis fallega náttúran okkar og lundabúðirnar, heldur einnig Íslendingar. Fólk kemur þar sem það er búið að heyra af gestrisni okkar og að gaman sé að heimsækja land og þjóð. Hérna kemur fólk til að kynnast okkur og njóta lífsins. Nú þegar Evrópumótið stendur sem hæst þá kemur samheldnin svo vel fram sem einkennir okkar þjóð. Stuðningurinn og jákvæði andinn smitar frá sér og mjög margir eru farnir að halda með Íslandi því þeir vilja taka þátt í þessari ólýsanlegu stemmingu. Sjaldan hefur land og þjóð fengið jafn mikla landkynningu, bæði vegna stórkostlegs árangurs og leiðsheild íslenska liðsins og einnig vegna liðsheild áhorfenda og prúðsemi. Árangur okkar á mótinu verður ekki aðeins mældur á þekkingu okkar á leiknum heldur einnig það að við trúum á okkur. Það skiptir höfuðmáli, áfram Ísland og áfram Íslendingar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt Skoðun Hvert er „útlendingavandamálið“? Karen Kjartansdóttir Skoðun Takk fyrir peninginn Inga Sæland Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Kallar veikleiki stjórnmálaflokkanna á þekkt andlit til liðsinnis? Guðjón Heiðar Pálsson Skoðun Það er kominn tími á uppfærslu á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Kennir bara meira! Aðalheiður Marta Steindórsdóttir Skoðun Af hverju Píratar? Daníel Þröstur Pálsson Skoðun Kennari fær milljón! Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Skoðun Útlendingur eða innflytjandi? Paola Cardeans Skoðun Kennarar eru alltaf í fríi Stein Olav Romslo Skoðun Skoðun Skoðun Kennir bara meira! Aðalheiður Marta Steindórsdóttir skrifar Skoðun Það er kominn tími á uppfærslu á Íslandi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Af hverju Píratar? Daníel Þröstur Pálsson skrifar Skoðun Kallar veikleiki stjórnmálaflokkanna á þekkt andlit til liðsinnis? Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Kosningar og knattspyrna Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Skoðun Hvert er „útlendingavandamálið“? Karen Kjartansdóttir skrifar Skoðun Útlendingur eða innflytjandi? Paola Cardeans skrifar Skoðun Sýnum kennurum virðingu Angela Árnadóttir skrifar Skoðun Mælum með Hafþór Reynisson skrifar Skoðun Heilbrigðiskerfi okkar allra Alma Möller skrifar Skoðun Kjarabarátta kennara Þormóður Logi Björnsson skrifar Skoðun Algengt neyðartilfelli Marianne E. Klinke skrifar Skoðun Gervigreind, sýklar, atómsprengjur og allt þetta fína: Hugleiðing um bók eftir Mustafa Suleyman Atli Harðarson skrifar Skoðun Hrátt hakk og heimabakstur fyrir kosningarnar Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Förum varlega með heita vatnið okkar Stefnir Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreind: Óseðjandi orkuþörf og ósvífin bjartsýni Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Rammíslenskt Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Föðurlaus börn og fjölskyldusjúkdómurinn Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Kennarar eru alltaf í fríi Stein Olav Romslo skrifar Skoðun Við þurfum breytingar Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði erum við? Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Nei, ég er ekki hamstur á hjóli Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Niðurskurður?!... Jahá sá skal fyrst hefjast inn á Alþingi Íslendinga, með verulegri fækkun á fjöldi Alþingismanna þar á ferð Bakir Anwar Nassar skrifar Skoðun Að auka virði sitt Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Fegurð landsins Adeline Tracz skrifar Skoðun Takk fyrir peninginn Inga Sæland Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Sósíalismi, alþjóðasamvinna og blómleg viðskipti Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Kennari fær milljón! Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Sjálfbærni er þjóðaröryggismál Fida Abu Libdeh skrifar Sjá meira
Ég er ein af þeim sem er svakalega ómannglögg og hef átt erfitt með að muna eftir fólki þegar það er komið í nýjar aðstæður. Ég hef þó bætt mig töluvert með aldrinum, eða það held ég allavega. En í dag er ég farin að heilsa annarri hvorri manneskju sem framhjá mér gengur. Það þarf ekki alltaf að vera að ég þekki einstaklinginn heldur getur hún verið lík einhverjum sem ég þekki eða ég hef séð hana í sjónvarpinu, en það bregst ekki að mér er alltaf heilsað til baka. Stundum þegar ég sé einhvern kunnuglegan þá byrja ég að brosa og hvað gerist, ég fæ bros til baka. Fjölskyldan mín og vinir hafa tekið eftir þessum eiginleika mínum og hefur litla systir sérstaklegt gefið þessu eftirtekt, enda benti hún mér á það í gær að ég væri að heilsa dömunni sem var að afgreiða mig í skóbúðinni nokkrum mínútum áður. En það skemmtilega við þetta allt saman er hvað Íslendingar eru opnir og eru tilbúnir að bjóða góðan daginn við hvaða tilefni sem er. Við erum tilbúin að viðurkenna að við erum ekki öll eins og að fagna skal öllum fjölbreytileika.Hvernig eru Íslendingar? Ég hef oft verið spurð hvað einkennir Íslendinga. Ég á erfitt með að svara þar sem íslenska flóran er mjög fjölbreytt. En auðvelt er að nefna að við erum góð í íþróttum, margir hafa nælt sér í háskólagráðu, við erum með mannanafnanefnd sem er alltaf jafn gaman að segja frá og já, við erum með góða nærveru. Allavega heimsækja okkur hundruðir erlendra ferðamanna í hverjum mánuði og ástæðan er ekki einungis fallega náttúran okkar og lundabúðirnar, heldur einnig Íslendingar. Fólk kemur þar sem það er búið að heyra af gestrisni okkar og að gaman sé að heimsækja land og þjóð. Hérna kemur fólk til að kynnast okkur og njóta lífsins. Nú þegar Evrópumótið stendur sem hæst þá kemur samheldnin svo vel fram sem einkennir okkar þjóð. Stuðningurinn og jákvæði andinn smitar frá sér og mjög margir eru farnir að halda með Íslandi því þeir vilja taka þátt í þessari ólýsanlegu stemmingu. Sjaldan hefur land og þjóð fengið jafn mikla landkynningu, bæði vegna stórkostlegs árangurs og leiðsheild íslenska liðsins og einnig vegna liðsheild áhorfenda og prúðsemi. Árangur okkar á mótinu verður ekki aðeins mældur á þekkingu okkar á leiknum heldur einnig það að við trúum á okkur. Það skiptir höfuðmáli, áfram Ísland og áfram Íslendingar.
Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Skoðun Kallar veikleiki stjórnmálaflokkanna á þekkt andlit til liðsinnis? Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
Skoðun Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Gervigreind, sýklar, atómsprengjur og allt þetta fína: Hugleiðing um bók eftir Mustafa Suleyman Atli Harðarson skrifar
Skoðun Niðurskurður?!... Jahá sá skal fyrst hefjast inn á Alþingi Íslendinga, með verulegri fækkun á fjöldi Alþingismanna þar á ferð Bakir Anwar Nassar skrifar
Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt Skoðun