Lagerbäck: Eiður kom með sterk skilaboð á liðsfundi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. júní 2016 19:30 Lars Lagerbäck segir að samheldnin sé mikil í íslenska landsliðinu og að það þurfi engin brögð til að undirbúa liðið fyrir leikinn mikilvæga gegn Englandi á mánudag. „Mikilvægast er að standa sig á vellinum og ef að liðið er vel skipulagt þá er viðhorfið og sjálfstraustið gott,“ sagði hann á blaðamannafundi íslenska liðsins í Annecy í morgun. „En það eru margir góðir karakterar á fundinum. Eiður tók til máls á liðsfundi í gær og lét nokkur orð falla um að vera ekki saddur og vilja meira. Að við værum bara búnir að taka fyrsta skrefið,“ sagði hann enn fremur. Og hann undirstrikaði að strákarnir vildu ná lengra og sýna betri frammistöðu, sérstaklega í sóknarleiknum. „Við tókum framfarakref gegn Austurríki en við viljum gera meira og halda áfram að bæta okkur í leiknum gegn Englandi.“ Sjá einnig: Svona var blaðamannafundur strákanna í Annecy í dag Theodór Elmar Bjarnason tók í sama streng og sagði að íslensku leikmennirnir væru ekki búnir að fá nóg af því að vera á EM. „Við höfum náð frábærum árangri og náð markmiðum okkar. En það er enginn saddur og við viljum gera enn betur. Trúin er það mikil og við sjáum fyrir okkur að við eigum möguleika.“ „Ef einbeitingin verður 100 prósent þá eigum við möguleika. Það er hugarfar allra að ná enn lengra.“ Fréttina alla má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Sérstakara að vera með Íslandi á stórmóti Landsliðsþjálfarinn er á sjöunda stórmótinu með þriðja liðinu en þessi upplifun er sú besta hjá Svíanum. 24. júní 2016 09:21 Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning "Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar,“ segir Lars Lagerbäck. 24. júní 2016 09:22 Arnór Ingvi telur að Ísland geti „tekið Leicester“ á EM Hetjan frá París hefur fulla trú á íslenska liðinu á Evrópumótinu en strákarnir mæta næst Englandi. 24. júní 2016 09:29 Elmar: Ætlum að ná enn lengra Íslensku leikmennirnir eru staðráðnir í að vinna England í Nice á mánudagskvöldið. 24. júní 2016 16:30 „Ég er orðinn stjörnublaðamaðurinn sem fjallar um Ísland“ Robert Laul hefur fjallað um Lars Lagerbäck í fimmtán ár og segir að hann sé eins og ný manneskja sem landsliðsþjálfari Íslands. 24. júní 2016 20:15 Strákarnir upplifa áreiti vegna miðaskorts gegn Englandi "Ég er bara með minn fjölda af miðum og mitt fólk sem er hérna fær miða,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. 24. júní 2016 11:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira
Lars Lagerbäck segir að samheldnin sé mikil í íslenska landsliðinu og að það þurfi engin brögð til að undirbúa liðið fyrir leikinn mikilvæga gegn Englandi á mánudag. „Mikilvægast er að standa sig á vellinum og ef að liðið er vel skipulagt þá er viðhorfið og sjálfstraustið gott,“ sagði hann á blaðamannafundi íslenska liðsins í Annecy í morgun. „En það eru margir góðir karakterar á fundinum. Eiður tók til máls á liðsfundi í gær og lét nokkur orð falla um að vera ekki saddur og vilja meira. Að við værum bara búnir að taka fyrsta skrefið,“ sagði hann enn fremur. Og hann undirstrikaði að strákarnir vildu ná lengra og sýna betri frammistöðu, sérstaklega í sóknarleiknum. „Við tókum framfarakref gegn Austurríki en við viljum gera meira og halda áfram að bæta okkur í leiknum gegn Englandi.“ Sjá einnig: Svona var blaðamannafundur strákanna í Annecy í dag Theodór Elmar Bjarnason tók í sama streng og sagði að íslensku leikmennirnir væru ekki búnir að fá nóg af því að vera á EM. „Við höfum náð frábærum árangri og náð markmiðum okkar. En það er enginn saddur og við viljum gera enn betur. Trúin er það mikil og við sjáum fyrir okkur að við eigum möguleika.“ „Ef einbeitingin verður 100 prósent þá eigum við möguleika. Það er hugarfar allra að ná enn lengra.“ Fréttina alla má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Sérstakara að vera með Íslandi á stórmóti Landsliðsþjálfarinn er á sjöunda stórmótinu með þriðja liðinu en þessi upplifun er sú besta hjá Svíanum. 24. júní 2016 09:21 Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning "Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar,“ segir Lars Lagerbäck. 24. júní 2016 09:22 Arnór Ingvi telur að Ísland geti „tekið Leicester“ á EM Hetjan frá París hefur fulla trú á íslenska liðinu á Evrópumótinu en strákarnir mæta næst Englandi. 24. júní 2016 09:29 Elmar: Ætlum að ná enn lengra Íslensku leikmennirnir eru staðráðnir í að vinna England í Nice á mánudagskvöldið. 24. júní 2016 16:30 „Ég er orðinn stjörnublaðamaðurinn sem fjallar um Ísland“ Robert Laul hefur fjallað um Lars Lagerbäck í fimmtán ár og segir að hann sé eins og ný manneskja sem landsliðsþjálfari Íslands. 24. júní 2016 20:15 Strákarnir upplifa áreiti vegna miðaskorts gegn Englandi "Ég er bara með minn fjölda af miðum og mitt fólk sem er hérna fær miða,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. 24. júní 2016 11:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira
Lars: Sérstakara að vera með Íslandi á stórmóti Landsliðsþjálfarinn er á sjöunda stórmótinu með þriðja liðinu en þessi upplifun er sú besta hjá Svíanum. 24. júní 2016 09:21
Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning "Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar,“ segir Lars Lagerbäck. 24. júní 2016 09:22
Arnór Ingvi telur að Ísland geti „tekið Leicester“ á EM Hetjan frá París hefur fulla trú á íslenska liðinu á Evrópumótinu en strákarnir mæta næst Englandi. 24. júní 2016 09:29
Elmar: Ætlum að ná enn lengra Íslensku leikmennirnir eru staðráðnir í að vinna England í Nice á mánudagskvöldið. 24. júní 2016 16:30
„Ég er orðinn stjörnublaðamaðurinn sem fjallar um Ísland“ Robert Laul hefur fjallað um Lars Lagerbäck í fimmtán ár og segir að hann sé eins og ný manneskja sem landsliðsþjálfari Íslands. 24. júní 2016 20:15
Strákarnir upplifa áreiti vegna miðaskorts gegn Englandi "Ég er bara með minn fjölda af miðum og mitt fólk sem er hérna fær miða,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. 24. júní 2016 11:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti