Júlíspá Siggu Kling - Krabbinn: Greddan ræður ríkjum Sigga Kling skrifar 24. júní 2016 14:30 Elsku Krabbinn minn. Það er svo rosalega mikill Venus í kringum þig í sumar. Þú elskar og verður elskaður. Þú verður svo spenntur fyrir svo dæmalaust mörgu að þú veist varla hvert þú átt að stefna. Það er samt allt í lagi. Það er svo merkilegt með þig, að þú fæðist á þessari jörð dálítið til þess að þjóna mannkyninu og hjálpa öðrum. En í sumar verður þú í þeim aðstæðum að þú þarft að fá hjálp frá fólkinu í kringum þig. Sem er gott því þá muntu læra að finna meiri ást og meira þakklæti en þú hefur séð í langan tíma. Settu mörk. Ekki hleypa afætunum að þér. Þessum sem taka tíma þinn og stjórna hvernig þér líður og gefa aldrei neitt af sér til baka í staðinn fyrir það sem þú hefur gefið þeim skilyrðislaust. Síðust tveir mánuðir hafa heldur betur sýnt þér að þú ert á réttri leið. Haltu fast í gleðina þegar þig langar að gráta. Einhvers konar samningar eða eitthvað í þá áttina dúkkar upp. Þá er mikilvægt að vera rólegur. Þú býrð yfir svo mikilli orku og ert svo spenntur fyrir að sjá útkomuna. Öll þessi spenna fyllir þig gleði og kemur þér í sigurgírinn. Þú ert að fara að vinna stóra sigra. Mikið er um frjósemi í kringum þig í sumar. Þessi frjósemi tengist ástinni, barneignum og hugmyndum. Ef þú hefur verið óvenju pirraður og lætur allt fara í taugarnar á þér, hárið lætur ekki að stjórn og húðin vitavonlaus, þá skaltu bara aðeins fara að skoða heilsufarið. Kannski vantar þig ekki annað en smá vítamín en það skiptir máli að skoða þetta. Annars er greddan alltumlykjandi. Sýndu þér virðingu og sýndu ástinni virðingu, þú einhleypi Krabbi. Þá muntu meta miklu betur það sem er í gangi. Nýttu þér þennan dásamlega geislandi persónuleika sem þú hefur. Hann lýsir upp allan heiminn og það eina sem þú þarft í raun að gera er að taka sjálfur eftir því. Þá sér restin þetta líka. Lífið er gott, manstu. Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Júlíspá Siggu Kling - Ljónið: Þú verður að nenna ástinni Elsku Ljónið mitt. Aldrei hefur nokkurn tíma verið sagt að það sé sérlega auðvelt að vera Ljón, en ég er alveg viss um að þótt þú fengir tilboð um að skipta um merki, þá myndir þú ekki gera það. Þið Ljónin eruð náttúrulega öll konungborin. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Steingeit: Þetta reddast Elsku sterka Steingeit. Þú hefur svo mikla skoðun á því að allir eigi að vera jafnir og þú þolir alls ekki óréttlæti. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Hrútur: Þráhyggjan er bara blekking Elsku sterki samúðarfulli Hrúturinn minn. Þú þarft alltaf að vera svo upptekinn og skipuleggja tímann þinn svo vel, til þess að finnast að þú hafir gert eitthvað rétt. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Fiskur: Hamingjan bankar á dyrnar Elsku fallegi seiðandi Fiskurinn minn. Hversu dásamlegt á þetta sumar eftir að verða? Það eina sem getur að einhverju leyti truflað þig eða snúið þig niður er annað fólk sem þú ert að stressa þig á, en hefur enga ástæðu til. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Tvíburinn: Þitt besta sumar í lengri tíma Elsku Tvíburinn minn. Ekki hefur verið lognmollunni fyrir að fara í kringum þig. Fólk reynir hvað það getur að hafa stjórn á þér en þú átt bara ekki að leyfa því það. Það getur enginn breytt líðan þinni nema þú gefir samþykki. Passaðu þig á þessu. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Slúður er rödd andskotans Hjartans Vatnsberi. Þú ert að fara inn í merkilegan tíma. Þú ert að fara inn í tíma heiðarleika. Þú ert að fara inn í tíma þar sem að sannleikurinn skiptir ofsalega miklu máli, þú átt eftir að heyra hver sannleikurinn er í hlutum sem þig óraði ekki fyrir. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Meyjan: Hrósaðu en ekki hrekkja Elsku fallega Meyjan mín. Í sumar er mikilvægt að þú trítir þig eins og þú myndir tríta uppáhaldsmanneskjuna þína í öllum heiminum. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Bogmaður: Passaðu þig á hreinskilninni Elsku hjartans Bogmaðurinn minn. Boginn þinn er strekktur til hins ýtrasta og á því augnabliki þarft þú að vera alveg pollrólegur svo að örin hitti það mark sem þú miðar á. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Opnaðu hjartað þitt Elsku hjartans tilfinningaríki Sporðdrekinn minn. Þú býrð yfir meiri styrk og krafti en flest öll hin merkin. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils njóta gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júnímánuð má sjá hér fyrir neðan. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Vog: Hættu þessu tuði Elsku hjartans Vogin mín. Ekki hafa samviskubit yfir neinu, ekkert bit er sárara einmitt en það. Þú pælir svo mikið í að þú eigir nú að vera búin með þetta, og þú þurfir að klára hitt og vera til staðar þarna, að þú getir fengið svo mikið samviskubit af þessu. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Naut: Vinátta er merkilegri en ást Elsku hjartans Nautið mitt. Mikið afskaplega fara öll leiðindi í taugarnar á þér. Þú þarft sko ekki að hafa skoðun á öllu og það er allt í lagi að draga sig í hlé stöku sinnum. 24. júní 2016 14:30 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira
Elsku Krabbinn minn. Það er svo rosalega mikill Venus í kringum þig í sumar. Þú elskar og verður elskaður. Þú verður svo spenntur fyrir svo dæmalaust mörgu að þú veist varla hvert þú átt að stefna. Það er samt allt í lagi. Það er svo merkilegt með þig, að þú fæðist á þessari jörð dálítið til þess að þjóna mannkyninu og hjálpa öðrum. En í sumar verður þú í þeim aðstæðum að þú þarft að fá hjálp frá fólkinu í kringum þig. Sem er gott því þá muntu læra að finna meiri ást og meira þakklæti en þú hefur séð í langan tíma. Settu mörk. Ekki hleypa afætunum að þér. Þessum sem taka tíma þinn og stjórna hvernig þér líður og gefa aldrei neitt af sér til baka í staðinn fyrir það sem þú hefur gefið þeim skilyrðislaust. Síðust tveir mánuðir hafa heldur betur sýnt þér að þú ert á réttri leið. Haltu fast í gleðina þegar þig langar að gráta. Einhvers konar samningar eða eitthvað í þá áttina dúkkar upp. Þá er mikilvægt að vera rólegur. Þú býrð yfir svo mikilli orku og ert svo spenntur fyrir að sjá útkomuna. Öll þessi spenna fyllir þig gleði og kemur þér í sigurgírinn. Þú ert að fara að vinna stóra sigra. Mikið er um frjósemi í kringum þig í sumar. Þessi frjósemi tengist ástinni, barneignum og hugmyndum. Ef þú hefur verið óvenju pirraður og lætur allt fara í taugarnar á þér, hárið lætur ekki að stjórn og húðin vitavonlaus, þá skaltu bara aðeins fara að skoða heilsufarið. Kannski vantar þig ekki annað en smá vítamín en það skiptir máli að skoða þetta. Annars er greddan alltumlykjandi. Sýndu þér virðingu og sýndu ástinni virðingu, þú einhleypi Krabbi. Þá muntu meta miklu betur það sem er í gangi. Nýttu þér þennan dásamlega geislandi persónuleika sem þú hefur. Hann lýsir upp allan heiminn og það eina sem þú þarft í raun að gera er að taka sjálfur eftir því. Þá sér restin þetta líka. Lífið er gott, manstu. Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Júlíspá Siggu Kling - Ljónið: Þú verður að nenna ástinni Elsku Ljónið mitt. Aldrei hefur nokkurn tíma verið sagt að það sé sérlega auðvelt að vera Ljón, en ég er alveg viss um að þótt þú fengir tilboð um að skipta um merki, þá myndir þú ekki gera það. Þið Ljónin eruð náttúrulega öll konungborin. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Steingeit: Þetta reddast Elsku sterka Steingeit. Þú hefur svo mikla skoðun á því að allir eigi að vera jafnir og þú þolir alls ekki óréttlæti. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Hrútur: Þráhyggjan er bara blekking Elsku sterki samúðarfulli Hrúturinn minn. Þú þarft alltaf að vera svo upptekinn og skipuleggja tímann þinn svo vel, til þess að finnast að þú hafir gert eitthvað rétt. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Fiskur: Hamingjan bankar á dyrnar Elsku fallegi seiðandi Fiskurinn minn. Hversu dásamlegt á þetta sumar eftir að verða? Það eina sem getur að einhverju leyti truflað þig eða snúið þig niður er annað fólk sem þú ert að stressa þig á, en hefur enga ástæðu til. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Tvíburinn: Þitt besta sumar í lengri tíma Elsku Tvíburinn minn. Ekki hefur verið lognmollunni fyrir að fara í kringum þig. Fólk reynir hvað það getur að hafa stjórn á þér en þú átt bara ekki að leyfa því það. Það getur enginn breytt líðan þinni nema þú gefir samþykki. Passaðu þig á þessu. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Slúður er rödd andskotans Hjartans Vatnsberi. Þú ert að fara inn í merkilegan tíma. Þú ert að fara inn í tíma heiðarleika. Þú ert að fara inn í tíma þar sem að sannleikurinn skiptir ofsalega miklu máli, þú átt eftir að heyra hver sannleikurinn er í hlutum sem þig óraði ekki fyrir. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Meyjan: Hrósaðu en ekki hrekkja Elsku fallega Meyjan mín. Í sumar er mikilvægt að þú trítir þig eins og þú myndir tríta uppáhaldsmanneskjuna þína í öllum heiminum. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Bogmaður: Passaðu þig á hreinskilninni Elsku hjartans Bogmaðurinn minn. Boginn þinn er strekktur til hins ýtrasta og á því augnabliki þarft þú að vera alveg pollrólegur svo að örin hitti það mark sem þú miðar á. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Opnaðu hjartað þitt Elsku hjartans tilfinningaríki Sporðdrekinn minn. Þú býrð yfir meiri styrk og krafti en flest öll hin merkin. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils njóta gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júnímánuð má sjá hér fyrir neðan. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Vog: Hættu þessu tuði Elsku hjartans Vogin mín. Ekki hafa samviskubit yfir neinu, ekkert bit er sárara einmitt en það. Þú pælir svo mikið í að þú eigir nú að vera búin með þetta, og þú þurfir að klára hitt og vera til staðar þarna, að þú getir fengið svo mikið samviskubit af þessu. 24. júní 2016 14:30 Júlíspá Siggu Kling - Naut: Vinátta er merkilegri en ást Elsku hjartans Nautið mitt. Mikið afskaplega fara öll leiðindi í taugarnar á þér. Þú þarft sko ekki að hafa skoðun á öllu og það er allt í lagi að draga sig í hlé stöku sinnum. 24. júní 2016 14:30 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira
Júlíspá Siggu Kling - Ljónið: Þú verður að nenna ástinni Elsku Ljónið mitt. Aldrei hefur nokkurn tíma verið sagt að það sé sérlega auðvelt að vera Ljón, en ég er alveg viss um að þótt þú fengir tilboð um að skipta um merki, þá myndir þú ekki gera það. Þið Ljónin eruð náttúrulega öll konungborin. 24. júní 2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling - Steingeit: Þetta reddast Elsku sterka Steingeit. Þú hefur svo mikla skoðun á því að allir eigi að vera jafnir og þú þolir alls ekki óréttlæti. 24. júní 2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling - Hrútur: Þráhyggjan er bara blekking Elsku sterki samúðarfulli Hrúturinn minn. Þú þarft alltaf að vera svo upptekinn og skipuleggja tímann þinn svo vel, til þess að finnast að þú hafir gert eitthvað rétt. 24. júní 2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling - Fiskur: Hamingjan bankar á dyrnar Elsku fallegi seiðandi Fiskurinn minn. Hversu dásamlegt á þetta sumar eftir að verða? Það eina sem getur að einhverju leyti truflað þig eða snúið þig niður er annað fólk sem þú ert að stressa þig á, en hefur enga ástæðu til. 24. júní 2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling - Tvíburinn: Þitt besta sumar í lengri tíma Elsku Tvíburinn minn. Ekki hefur verið lognmollunni fyrir að fara í kringum þig. Fólk reynir hvað það getur að hafa stjórn á þér en þú átt bara ekki að leyfa því það. Það getur enginn breytt líðan þinni nema þú gefir samþykki. Passaðu þig á þessu. 24. júní 2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Slúður er rödd andskotans Hjartans Vatnsberi. Þú ert að fara inn í merkilegan tíma. Þú ert að fara inn í tíma heiðarleika. Þú ert að fara inn í tíma þar sem að sannleikurinn skiptir ofsalega miklu máli, þú átt eftir að heyra hver sannleikurinn er í hlutum sem þig óraði ekki fyrir. 24. júní 2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling - Meyjan: Hrósaðu en ekki hrekkja Elsku fallega Meyjan mín. Í sumar er mikilvægt að þú trítir þig eins og þú myndir tríta uppáhaldsmanneskjuna þína í öllum heiminum. 24. júní 2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling - Bogmaður: Passaðu þig á hreinskilninni Elsku hjartans Bogmaðurinn minn. Boginn þinn er strekktur til hins ýtrasta og á því augnabliki þarft þú að vera alveg pollrólegur svo að örin hitti það mark sem þú miðar á. 24. júní 2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Opnaðu hjartað þitt Elsku hjartans tilfinningaríki Sporðdrekinn minn. Þú býrð yfir meiri styrk og krafti en flest öll hin merkin. 24. júní 2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils njóta gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júnímánuð má sjá hér fyrir neðan. 24. júní 2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling - Vog: Hættu þessu tuði Elsku hjartans Vogin mín. Ekki hafa samviskubit yfir neinu, ekkert bit er sárara einmitt en það. Þú pælir svo mikið í að þú eigir nú að vera búin með þetta, og þú þurfir að klára hitt og vera til staðar þarna, að þú getir fengið svo mikið samviskubit af þessu. 24. júní 2016 14:30
Júlíspá Siggu Kling - Naut: Vinátta er merkilegri en ást Elsku hjartans Nautið mitt. Mikið afskaplega fara öll leiðindi í taugarnar á þér. Þú þarft sko ekki að hafa skoðun á öllu og það er allt í lagi að draga sig í hlé stöku sinnum. 24. júní 2016 14:30