Volkswagen þarf að greiða gríðarlegar upphæðir í skaðabætur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. júní 2016 23:00 Volkswagen hefur staðið í ströngu undanfarna mánuði. Vísir/AFP Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen hefur samþykkt að greiða 10,2 milljarða bandaríkjadollara, um 1232 milljarða íslenskra króna, til þess að ná sáttum við viðskiptavini í Bandaríkjunum vegna stórfellds svindls í útblástursmælingum opinberra aðila í Bandaríkjunum og Evrópu. Megnið af upphæðinni mun fara í að bæta skaða þeirra 482 þúsund eigenda tveggja lítra Volkswagen-dísilbíla sem forritaðir voru til þess að svindla á útblástursmælingum. Hver eigandi mun fá á bilinu 1-7 þúsund dollara, um 120-850 þúsund króna, í sinn hlut en endanleg upphæð fer eftir aldri hvers bíls. Lögfræðingar Volkswagen og Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna hafa þó enn ekki samið um þau skref sem Volkswagen þarf að taka til þess að laga þá bíla sem um ræðir. Sáttin sem samið hefur um nær þó ekki til þriggja lítra Volkswagen-dísilbíla en fastlega má gera ráð fyrir að auk þessarar sáttar þurfi þýski bílaframleiðandinn að greiða háar fjárhæðir í sekt til bandarískra yfirvalda vegna málsins. Sérfræðingar telja að svindl Volkswagen muni að öllum líkindi kosta fyrirtækið um 32,3 milljarða dollara þegar uppi er staðið en talið er að allt að 11 milljón bílar hafi verið útbúnir búnaðinum sem um ræðir.En í hverju fólst svindlið?Í nútíma bílum er ýmis hugbúnaður sem bregst við hinum ýmsu aðstæðum en Volkswagen hannað sérstakan búnað sem þekkti aðstæður í opinberum útblástursmælingum. Samkvæmt EPA, sem er eftirlitsstofnun í Bandaríkjunum, var búnaðurinn afar nákvæmur og engin tilviljun að hann hafði þessi áhrif. Þegar hugbúnaðurinn skynjaði að bíllinn væri að fara í gegnum mælingu á útblæstri var þar til gerður mengunarvarnabúnaður settur í gang og kom því bíllinn vel út úr öllum opinberum prófum. Þegar bíllinn var hins vegar í daglegri notkun var mengunarvarnabúnaðurinn ekki virkur. Með því að slökkva á búnaðinum gat Volkswagen náð meira út úr vél bílsins og sparað eldsneyti. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Verksmiðjufólk VW fær bónusa þrátt fyrir dísilvélasvindlið Bónusar lækka um 260.000 kr. en nema samt 540.000 kr. 7. júní 2016 12:45 Sker Volkswagen bílafjölskyldan niður 40 bílgerðir? Til greina kemur að selja MAN og Ducati í heild. 22. júní 2016 13:30 Volkswagen samþykkir að kaupa til baka fimm hundruð þúsund bíla Þýski bílaframleiðandinn hefur komist að samkomulagi við bandarísk yfirvöld vegna Volkswagen-skandalsins svokallaða. 21. apríl 2016 21:55 Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen hefur samþykkt að greiða 10,2 milljarða bandaríkjadollara, um 1232 milljarða íslenskra króna, til þess að ná sáttum við viðskiptavini í Bandaríkjunum vegna stórfellds svindls í útblástursmælingum opinberra aðila í Bandaríkjunum og Evrópu. Megnið af upphæðinni mun fara í að bæta skaða þeirra 482 þúsund eigenda tveggja lítra Volkswagen-dísilbíla sem forritaðir voru til þess að svindla á útblástursmælingum. Hver eigandi mun fá á bilinu 1-7 þúsund dollara, um 120-850 þúsund króna, í sinn hlut en endanleg upphæð fer eftir aldri hvers bíls. Lögfræðingar Volkswagen og Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna hafa þó enn ekki samið um þau skref sem Volkswagen þarf að taka til þess að laga þá bíla sem um ræðir. Sáttin sem samið hefur um nær þó ekki til þriggja lítra Volkswagen-dísilbíla en fastlega má gera ráð fyrir að auk þessarar sáttar þurfi þýski bílaframleiðandinn að greiða háar fjárhæðir í sekt til bandarískra yfirvalda vegna málsins. Sérfræðingar telja að svindl Volkswagen muni að öllum líkindi kosta fyrirtækið um 32,3 milljarða dollara þegar uppi er staðið en talið er að allt að 11 milljón bílar hafi verið útbúnir búnaðinum sem um ræðir.En í hverju fólst svindlið?Í nútíma bílum er ýmis hugbúnaður sem bregst við hinum ýmsu aðstæðum en Volkswagen hannað sérstakan búnað sem þekkti aðstæður í opinberum útblástursmælingum. Samkvæmt EPA, sem er eftirlitsstofnun í Bandaríkjunum, var búnaðurinn afar nákvæmur og engin tilviljun að hann hafði þessi áhrif. Þegar hugbúnaðurinn skynjaði að bíllinn væri að fara í gegnum mælingu á útblæstri var þar til gerður mengunarvarnabúnaður settur í gang og kom því bíllinn vel út úr öllum opinberum prófum. Þegar bíllinn var hins vegar í daglegri notkun var mengunarvarnabúnaðurinn ekki virkur. Með því að slökkva á búnaðinum gat Volkswagen náð meira út úr vél bílsins og sparað eldsneyti.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Verksmiðjufólk VW fær bónusa þrátt fyrir dísilvélasvindlið Bónusar lækka um 260.000 kr. en nema samt 540.000 kr. 7. júní 2016 12:45 Sker Volkswagen bílafjölskyldan niður 40 bílgerðir? Til greina kemur að selja MAN og Ducati í heild. 22. júní 2016 13:30 Volkswagen samþykkir að kaupa til baka fimm hundruð þúsund bíla Þýski bílaframleiðandinn hefur komist að samkomulagi við bandarísk yfirvöld vegna Volkswagen-skandalsins svokallaða. 21. apríl 2016 21:55 Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Verksmiðjufólk VW fær bónusa þrátt fyrir dísilvélasvindlið Bónusar lækka um 260.000 kr. en nema samt 540.000 kr. 7. júní 2016 12:45
Sker Volkswagen bílafjölskyldan niður 40 bílgerðir? Til greina kemur að selja MAN og Ducati í heild. 22. júní 2016 13:30
Volkswagen samþykkir að kaupa til baka fimm hundruð þúsund bíla Þýski bílaframleiðandinn hefur komist að samkomulagi við bandarísk yfirvöld vegna Volkswagen-skandalsins svokallaða. 21. apríl 2016 21:55