Chicago gefst upp á Derrick Rose Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júní 2016 13:45 Meiðsli hafa hægt verulega á Derrick Rose. vísir/epa Chicago Bulls skipti leikstjórnandanum Derrick Rose til New York Knicks í gær. Í staðinn fékk Chicago miðherjann Robin Lopez og bakverðina José Calderón og Jerian Grant. Rose kom eins og stormsveipur inn í NBA-deildina og var valinn verðmætasti leikmaður hennar á sínu þriðja tímabili (2010-11). Það sama tímabil komst Chicago í úrslit Austurdeildarinnar í fyrsta skipti síðan á dögum Michaels Jordan og Phils Jackson. Erfið meiðsli hægðu hins vegar verulega á Rose og hann hefur aðeins spilað 166 af 328 leikjum Chicago í deildarkeppni undanfarin fjögur tímabil. Rose, sem er 27 ára, náði þó að spila 66 leiki á síðasta tímabili og skoraði þá 16,4 stig að meðaltali í leik og gaf 4,7 stoðsendingar. Þrátt fyrir það ákváðu forráðamenn Chicago að skipta honum til New York sem hefur vantað leikstjórnanda undanfarin ár. „Þetta er spennandi dagur fyrir New York og stuðningsmenn liðsins,“ sagði Jeff Hornacek, þjálfari New York, um nýja leikmanninn. „Derrick er einn af fremstu leikstjórnendum NBA-deildarinnar og hefur reynslu af úrslitakeppninni. Hann kemur með nýja vídd inn í leikmannahóp okkar.“ Hjá New York hittir Rose fyrir stórstjörnuna Carmelo Anthony og litháíska ungstirnið Kristpas Porzingis. New York vann aðeins 32 leiki á síðasta tímabili og var býsna langt frá því að komast í úrslitakeppnina.#Knicks pic.twitter.com/LJCoicREse— NEW YORK KNICKS (@nyknicks) June 22, 2016 NBA Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Sjá meira
Chicago Bulls skipti leikstjórnandanum Derrick Rose til New York Knicks í gær. Í staðinn fékk Chicago miðherjann Robin Lopez og bakverðina José Calderón og Jerian Grant. Rose kom eins og stormsveipur inn í NBA-deildina og var valinn verðmætasti leikmaður hennar á sínu þriðja tímabili (2010-11). Það sama tímabil komst Chicago í úrslit Austurdeildarinnar í fyrsta skipti síðan á dögum Michaels Jordan og Phils Jackson. Erfið meiðsli hægðu hins vegar verulega á Rose og hann hefur aðeins spilað 166 af 328 leikjum Chicago í deildarkeppni undanfarin fjögur tímabil. Rose, sem er 27 ára, náði þó að spila 66 leiki á síðasta tímabili og skoraði þá 16,4 stig að meðaltali í leik og gaf 4,7 stoðsendingar. Þrátt fyrir það ákváðu forráðamenn Chicago að skipta honum til New York sem hefur vantað leikstjórnanda undanfarin ár. „Þetta er spennandi dagur fyrir New York og stuðningsmenn liðsins,“ sagði Jeff Hornacek, þjálfari New York, um nýja leikmanninn. „Derrick er einn af fremstu leikstjórnendum NBA-deildarinnar og hefur reynslu af úrslitakeppninni. Hann kemur með nýja vídd inn í leikmannahóp okkar.“ Hjá New York hittir Rose fyrir stórstjörnuna Carmelo Anthony og litháíska ungstirnið Kristpas Porzingis. New York vann aðeins 32 leiki á síðasta tímabili og var býsna langt frá því að komast í úrslitakeppnina.#Knicks pic.twitter.com/LJCoicREse— NEW YORK KNICKS (@nyknicks) June 22, 2016
NBA Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Sjá meira