Kári: Ólýsanlegt að gera þetta með mínum bestu vinum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. júní 2016 18:15 Kári átti frábæran leik í hjarta íslensku varnarinnar. vísir/epa „Þetta er ólýsanlegt. Að gera þetta með sínum bestu vinum er frábært,“ sagði Kári Árnason, sem var valinn maður leiksins gegn Austurríki af UEFA, á blaðamannafundi eftir leikinn á Stade de France í kvöld. „Þannig líður okkur öllum. Við erum þéttur hópur. Þetta er líka extra skemmtilegt að fá að gera þetta við hliðina á þeim.“ Hann hrósaði stuðningsmönnum Íslands óspart. „Þetta er eins og að vera með fjölskylduna manns á vellinum. Maður þekkir 50 prósent af liðinu sem er á leiknum.“ Hann segir það ótrúlega tilhugsun að mæta Englandi í 16-liða úrslitum mótsins. „Ég hef alltaf haldið með Englandi á stórmótunum, enda höfum við ekki verið á þeim. Þetta er draumur að verða að veruleika.“ „En við erum ekki saddir. Við ætlum að fara í þann leik til að ná úrslitum. Það er alveg ljóst.“ Kári fékk spurningu frá frönskum blaðamanni um fyrra mark Íslands en hann framlengdi innkast Arons Einars Gunnarssonar á Jón Daða Böðvarsson, sem skoraði. „Þetta er eitthvað sem við erum búnir að æfa. Ég vil ekki gefa of mikið upp en þetta er möguleiki fyrir Aron Einar, að gefa á mig. Ég var gegn bakverði og þá á ég að geta unnið skallaeinvígið í níu tilvikum af tíu.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Í beinni: Fram - Haukar | Útlit fyrir blóðugt uppgjör Handbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Sjá meira
„Þetta er ólýsanlegt. Að gera þetta með sínum bestu vinum er frábært,“ sagði Kári Árnason, sem var valinn maður leiksins gegn Austurríki af UEFA, á blaðamannafundi eftir leikinn á Stade de France í kvöld. „Þannig líður okkur öllum. Við erum þéttur hópur. Þetta er líka extra skemmtilegt að fá að gera þetta við hliðina á þeim.“ Hann hrósaði stuðningsmönnum Íslands óspart. „Þetta er eins og að vera með fjölskylduna manns á vellinum. Maður þekkir 50 prósent af liðinu sem er á leiknum.“ Hann segir það ótrúlega tilhugsun að mæta Englandi í 16-liða úrslitum mótsins. „Ég hef alltaf haldið með Englandi á stórmótunum, enda höfum við ekki verið á þeim. Þetta er draumur að verða að veruleika.“ „En við erum ekki saddir. Við ætlum að fara í þann leik til að ná úrslitum. Það er alveg ljóst.“ Kári fékk spurningu frá frönskum blaðamanni um fyrra mark Íslands en hann framlengdi innkast Arons Einars Gunnarssonar á Jón Daða Böðvarsson, sem skoraði. „Þetta er eitthvað sem við erum búnir að æfa. Ég vil ekki gefa of mikið upp en þetta er möguleiki fyrir Aron Einar, að gefa á mig. Ég var gegn bakverði og þá á ég að geta unnið skallaeinvígið í níu tilvikum af tíu.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Í beinni: Fram - Haukar | Útlit fyrir blóðugt uppgjör Handbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Sjá meira