Fyrsti leikur sextán liða úrslitanna klár | Ungverjar komnir áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2016 18:12 Robert Lewandowski hefur enn ekki skorað á EM en getur bætt úr því á móti Sviss í 16 liða úrslitunum. Vísir/EPA Keppni er nú lokið í þremur riðlum á Evrópumótinu í Frakklandi og eftir að leikjunum lauk í C-riðlinum í dag er það orðið ljóst hvaða þjóðir mætast í fyrsta leik sextán liða úrslitanna. Það varð líka ljóst að Ungverjar eru öruggir með sæti í sextán liða úrslitunum hvernig sem fer á morgun. Sextán liða úrslitin munu hefjast með leik Sviss og Póllands klukkan eitt á laugardaginn. Sviss lenti í öðru sæti í A-riðlinum á eftir Frökkum og Pólland lenti í öðru sæti í C-riðlinum á eftir Þjóðverjum. Bæði liðin náðu jafntefli á móti toppliðum sinna riðla. Frakkar og Þjóðverjar mæta bæði hinsvegar eitt af liðunum sem eru með bestan árangur í þriðja sæti. Tíu lið eru nú þegar komin áfram í sextán liða úrslitin auk þess sem Albanía, Slóvakía og Norður-Írland vonast eftir því að enda sem eitt af þeim fjórum liðum sem ná inn á góðum árangri í þriðja sæti. Ungverjaland komst áfram með þessum úrslitum í dag því það er nú öruggt að þeir verða alltaf með fjögurra bestu liðanna í 3. sæti hvernig sem fer á morgun.Liðin sem eru þegar komin áfram í sextán liða úrslitin eru: Frakkland (1. sæti í A-riðli) Sviss (2. sæti í A-riðli) Wales (1. sæti í B-riðli) England (2. sæti í B-riðli) Þýskaland (1. sæti í C-riðli) Pólland (2. sæti í C-riðli) Spánn (1 eða 2. sæti í D-riðli) Króatía (1 eða 2. sæti í D-riðli) Ítalía (1. sæti í E-riðli) Ungverjaland ( (1. 2. eða 3. sæti í F-riðli) EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sjá meira
Keppni er nú lokið í þremur riðlum á Evrópumótinu í Frakklandi og eftir að leikjunum lauk í C-riðlinum í dag er það orðið ljóst hvaða þjóðir mætast í fyrsta leik sextán liða úrslitanna. Það varð líka ljóst að Ungverjar eru öruggir með sæti í sextán liða úrslitunum hvernig sem fer á morgun. Sextán liða úrslitin munu hefjast með leik Sviss og Póllands klukkan eitt á laugardaginn. Sviss lenti í öðru sæti í A-riðlinum á eftir Frökkum og Pólland lenti í öðru sæti í C-riðlinum á eftir Þjóðverjum. Bæði liðin náðu jafntefli á móti toppliðum sinna riðla. Frakkar og Þjóðverjar mæta bæði hinsvegar eitt af liðunum sem eru með bestan árangur í þriðja sæti. Tíu lið eru nú þegar komin áfram í sextán liða úrslitin auk þess sem Albanía, Slóvakía og Norður-Írland vonast eftir því að enda sem eitt af þeim fjórum liðum sem ná inn á góðum árangri í þriðja sæti. Ungverjaland komst áfram með þessum úrslitum í dag því það er nú öruggt að þeir verða alltaf með fjögurra bestu liðanna í 3. sæti hvernig sem fer á morgun.Liðin sem eru þegar komin áfram í sextán liða úrslitin eru: Frakkland (1. sæti í A-riðli) Sviss (2. sæti í A-riðli) Wales (1. sæti í B-riðli) England (2. sæti í B-riðli) Þýskaland (1. sæti í C-riðli) Pólland (2. sæti í C-riðli) Spánn (1 eða 2. sæti í D-riðli) Króatía (1 eða 2. sæti í D-riðli) Ítalía (1. sæti í E-riðli) Ungverjaland ( (1. 2. eða 3. sæti í F-riðli)
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sjá meira