Airbnb fyrir glósur Sæunn Gísladóttir skrifar 9. júlí 2016 07:00 Noted byggir á hugmyndinni að mikill vilji sé fyrir góðum glósum. Vísir/Eyþór Startup Reykjavik fer fram í fimmta sinn um þessar mundir. Tíu fyrirtæki hafa tekið þátt ár hvert. Fréttablaðið kynnti sér starfsemi þeirra fyrirtækja sem kynntu sig á PopUp & Pitch-kvöldinu á fimmtudaginn. Í hverjum einasta bekk er einhver snillingur sem býr til æðislegar glósur og markmiðið er að einhverju leyti að gera þessa manneskju að rokkstjörnu.“ Þetta segir Helgi Þorsteinsson, en hann ásamt Snæbirni Hersi Snæbjarnarsyni og Erwin Szudrawski standa að baki fyrirtækinu Noted. Noted er vettvangur fyrir stúdenta til að deila glósum og námsefni sín á milli. „Þetta byggir á því að það er rosa mikill vilji hjá nemum að fá glósur og þeir sem eru að glósa fá oftar en ekki ekkert fyrir það og ef það er gert þá er það voða óskipulagt. Við ætlum að búa til vettvang þar sem þeir sem eru góðir að glósa búa til prófíl um sig og hlaða inn glósunum sínum og fólk getur gerst áskrifandi á glósurnar þeirra og þeir fá greitt fyrir það. Þetta er eins konar Airbnb fyrir glósur,“ segir Helgi. „Í mörgum tilfellum er þetta nemandi sem hefur mikið fram að færa og getur kennt samnemendum sínum mjög mikið þannig að það eru allir bættir á því að viðkomandi láti glósurnar sínar og fái eitthvað í staðinn,“ segir Helgi. „Markmiðið er að appið verði tilbúið í lok Startup Reykjavík. Í haust verði búið að prófa vöruna og að þetta verði orðin nokkuð góð vara. Við ætlum svo líka að vera búin að ráða fullt af góðum glósurum þá.“ Teymið mun svo vinna áfram hjá fyrirtækinu í haust. Teymið hefur góða reynslu af vörunni. Þeir settu frumgerð í loftið fyrir síðustu jólapróf sem var svo vinsæl að síðan fór niður. Helgi vill hvetja alla sem eiga glósur að prófa að setja þær inn. „Aðrir gætu nýtt sér þær og þú gætir fengið einhverjar tekjur.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 9. júlí Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Startup Reykjavik fer fram í fimmta sinn um þessar mundir. Tíu fyrirtæki hafa tekið þátt ár hvert. Fréttablaðið kynnti sér starfsemi þeirra fyrirtækja sem kynntu sig á PopUp & Pitch-kvöldinu á fimmtudaginn. Í hverjum einasta bekk er einhver snillingur sem býr til æðislegar glósur og markmiðið er að einhverju leyti að gera þessa manneskju að rokkstjörnu.“ Þetta segir Helgi Þorsteinsson, en hann ásamt Snæbirni Hersi Snæbjarnarsyni og Erwin Szudrawski standa að baki fyrirtækinu Noted. Noted er vettvangur fyrir stúdenta til að deila glósum og námsefni sín á milli. „Þetta byggir á því að það er rosa mikill vilji hjá nemum að fá glósur og þeir sem eru að glósa fá oftar en ekki ekkert fyrir það og ef það er gert þá er það voða óskipulagt. Við ætlum að búa til vettvang þar sem þeir sem eru góðir að glósa búa til prófíl um sig og hlaða inn glósunum sínum og fólk getur gerst áskrifandi á glósurnar þeirra og þeir fá greitt fyrir það. Þetta er eins konar Airbnb fyrir glósur,“ segir Helgi. „Í mörgum tilfellum er þetta nemandi sem hefur mikið fram að færa og getur kennt samnemendum sínum mjög mikið þannig að það eru allir bættir á því að viðkomandi láti glósurnar sínar og fái eitthvað í staðinn,“ segir Helgi. „Markmiðið er að appið verði tilbúið í lok Startup Reykjavík. Í haust verði búið að prófa vöruna og að þetta verði orðin nokkuð góð vara. Við ætlum svo líka að vera búin að ráða fullt af góðum glósurum þá.“ Teymið mun svo vinna áfram hjá fyrirtækinu í haust. Teymið hefur góða reynslu af vörunni. Þeir settu frumgerð í loftið fyrir síðustu jólapróf sem var svo vinsæl að síðan fór niður. Helgi vill hvetja alla sem eiga glósur að prófa að setja þær inn. „Aðrir gætu nýtt sér þær og þú gætir fengið einhverjar tekjur.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 9. júlí
Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira