Átta þúsund lögreglumönnum vikið úr starfi í Tyrklandi Birgir Olgeirsson skrifar 18. júlí 2016 11:33 Nú þegar eru um 6.000 meðlimir úr dómskerfinu og hernum, þar á meðal hershöfðingjar, í haldi. Vísir/EPA Ráðamenn í Tyrklandi segja að átta þúsund lögreglumönnum þar í landi hafi verið vikið úr starfi vegna gruns um tengsl þeirra við valdaránstilraunina um liðna helgi. Frá þessu er greint á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC en þar segir að nú þegar séu um 6.000 meðlimir úr dómskerfinu og hernum, þar á meðal hershöfðingjar, í haldi. Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands hefur lofað því að hreinsa embættismannakerfið af þeim vírus sem olli valdaránstilrauninni. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lagði áherslu á mikilvægi lýðræðislegrar stjórnar þegar hann hitti evrópska utanríkisráðherra í Brussel í dag. Þar sagði hann Bandaríkin styðja kjörna stjórn í Tyrklandi. Tyrknesk yfirvöld halda því fram að klerkurinn Fethullah Gulen sé sá sem skipulagði valdaránstilraunina. Gulen býr í Bandaríkjunum og hefur staðfastlega neitað aðild að tilrauninni. Erdogan sagði við ávarp á sunnudag að yfirvöld í Tyrklandi væri að íhuga að koma aftur á dauðarefsingu í landinu. Sú refsing var afnumin í Tyrklandi árið 2004 þegar Tyrkir reyndu að komast í Evrópusambandið. Enginn hefur verið tekinn af líf í landinu af yfirvöldum frá árinu 1984. Tyrkir sóttu fyrst um inngöngu í Evrópusambandið á níunda áratug síðustu aldar en stækkunarstjóri ESB, Johannes Hahn, sagði eftir valdaránstilraunina í Tyrklandi að svo virðist sem yfirvöld þar í landi hafi búið yfir lista af fólki sem ætti að handtaka í tengslum við valdaránið áður en það var reynt. BBC segir yfirvöld í Tyrklandi haf svarað því þannig að þau hafi í þó nokkurn tíma fylgst með leynilegum hópi í embættismannakerfinu sem grunaður var um að vilja ná völdum af stjórn Erdogans. Tengdar fréttir Utanríkisráðuneytið afturkallar ferðaviðvörun til Tyrklands Varað var við ónauðsynlegum ferðum til Tyrklands. 17. júlí 2016 16:42 Tala látinna hækkar: Um þrjú þúsund hermenn handteknir í Tyrklandi Merkel, kanslari Þýskalands, hvetur stjórnvöld til þess að veita þeim brotlegu réttláta málsmeðferð lögum samkvæmt. 16. júlí 2016 17:01 Ingibjörg Sólrún: Skot og sprengingar í Istanbúl frameftir nóttu Fyrrum utanríkisráðherra er búsett í Tyrklandi. Hún segir Tyrki ekki hafa þurft á tilraun til valdaráns að halda. 16. júlí 2016 14:16 Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32 6000 handteknir í Tyrklandi: Erdogan útilokar ekki að beita dauðarefsingunni Í Tyrklandi hefur verið sett fram sú krafa að þeir verði teknir af lífi án dóms og laga. 17. júlí 2016 13:20 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Innlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Sjá meira
Ráðamenn í Tyrklandi segja að átta þúsund lögreglumönnum þar í landi hafi verið vikið úr starfi vegna gruns um tengsl þeirra við valdaránstilraunina um liðna helgi. Frá þessu er greint á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC en þar segir að nú þegar séu um 6.000 meðlimir úr dómskerfinu og hernum, þar á meðal hershöfðingjar, í haldi. Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands hefur lofað því að hreinsa embættismannakerfið af þeim vírus sem olli valdaránstilrauninni. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lagði áherslu á mikilvægi lýðræðislegrar stjórnar þegar hann hitti evrópska utanríkisráðherra í Brussel í dag. Þar sagði hann Bandaríkin styðja kjörna stjórn í Tyrklandi. Tyrknesk yfirvöld halda því fram að klerkurinn Fethullah Gulen sé sá sem skipulagði valdaránstilraunina. Gulen býr í Bandaríkjunum og hefur staðfastlega neitað aðild að tilrauninni. Erdogan sagði við ávarp á sunnudag að yfirvöld í Tyrklandi væri að íhuga að koma aftur á dauðarefsingu í landinu. Sú refsing var afnumin í Tyrklandi árið 2004 þegar Tyrkir reyndu að komast í Evrópusambandið. Enginn hefur verið tekinn af líf í landinu af yfirvöldum frá árinu 1984. Tyrkir sóttu fyrst um inngöngu í Evrópusambandið á níunda áratug síðustu aldar en stækkunarstjóri ESB, Johannes Hahn, sagði eftir valdaránstilraunina í Tyrklandi að svo virðist sem yfirvöld þar í landi hafi búið yfir lista af fólki sem ætti að handtaka í tengslum við valdaránið áður en það var reynt. BBC segir yfirvöld í Tyrklandi haf svarað því þannig að þau hafi í þó nokkurn tíma fylgst með leynilegum hópi í embættismannakerfinu sem grunaður var um að vilja ná völdum af stjórn Erdogans.
Tengdar fréttir Utanríkisráðuneytið afturkallar ferðaviðvörun til Tyrklands Varað var við ónauðsynlegum ferðum til Tyrklands. 17. júlí 2016 16:42 Tala látinna hækkar: Um þrjú þúsund hermenn handteknir í Tyrklandi Merkel, kanslari Þýskalands, hvetur stjórnvöld til þess að veita þeim brotlegu réttláta málsmeðferð lögum samkvæmt. 16. júlí 2016 17:01 Ingibjörg Sólrún: Skot og sprengingar í Istanbúl frameftir nóttu Fyrrum utanríkisráðherra er búsett í Tyrklandi. Hún segir Tyrki ekki hafa þurft á tilraun til valdaráns að halda. 16. júlí 2016 14:16 Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32 6000 handteknir í Tyrklandi: Erdogan útilokar ekki að beita dauðarefsingunni Í Tyrklandi hefur verið sett fram sú krafa að þeir verði teknir af lífi án dóms og laga. 17. júlí 2016 13:20 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Innlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Sjá meira
Utanríkisráðuneytið afturkallar ferðaviðvörun til Tyrklands Varað var við ónauðsynlegum ferðum til Tyrklands. 17. júlí 2016 16:42
Tala látinna hækkar: Um þrjú þúsund hermenn handteknir í Tyrklandi Merkel, kanslari Þýskalands, hvetur stjórnvöld til þess að veita þeim brotlegu réttláta málsmeðferð lögum samkvæmt. 16. júlí 2016 17:01
Ingibjörg Sólrún: Skot og sprengingar í Istanbúl frameftir nóttu Fyrrum utanríkisráðherra er búsett í Tyrklandi. Hún segir Tyrki ekki hafa þurft á tilraun til valdaráns að halda. 16. júlí 2016 14:16
Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32
6000 handteknir í Tyrklandi: Erdogan útilokar ekki að beita dauðarefsingunni Í Tyrklandi hefur verið sett fram sú krafa að þeir verði teknir af lífi án dóms og laga. 17. júlí 2016 13:20