Jimmy Walker kláraði dæmið og tryggði sér sinn fyrsta risamótstitil Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2016 23:30 Walker vann sitt fyrsta risamót í dag. vísir/epa Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker hrósaði sigri á PGA meistaramótinu í golfi sem lauk nú í kvöld. Þetta var fyrsti sigur hins 37 ára gamla Walkers á risamóti. Ástralinn Jason Day, efsti maður heimslistans og sigurvegarinn á PGA meistaramótinu í fyrra, sótti hart að Walker á lokasprettinum en Bandaríkjamaðurinn hélt haus og kláraði dæmið. Walker lék á þremur höggum undir pari í dag og samtals á 14 undir pari, einu höggi á undan Day. Bandaríkjamaðurinn Daniel Summerhays endaði í 3. sæti eftir góðan endasprett. Hann lék lokahringinn á fjórum undir pari og endaði á 10 undir pari. Suður-Ameríkumaðurinn Brendan Grace, Japaninn Hideki Matsuyama og Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka voru svo jafnir í 4.-6. sæti á níu höggum undir pari. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker hrósaði sigri á PGA meistaramótinu í golfi sem lauk nú í kvöld. Þetta var fyrsti sigur hins 37 ára gamla Walkers á risamóti. Ástralinn Jason Day, efsti maður heimslistans og sigurvegarinn á PGA meistaramótinu í fyrra, sótti hart að Walker á lokasprettinum en Bandaríkjamaðurinn hélt haus og kláraði dæmið. Walker lék á þremur höggum undir pari í dag og samtals á 14 undir pari, einu höggi á undan Day. Bandaríkjamaðurinn Daniel Summerhays endaði í 3. sæti eftir góðan endasprett. Hann lék lokahringinn á fjórum undir pari og endaði á 10 undir pari. Suður-Ameríkumaðurinn Brendan Grace, Japaninn Hideki Matsuyama og Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka voru svo jafnir í 4.-6. sæti á níu höggum undir pari.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira