Veðrið setti strik í reikninginn á þriðja keppnisdegi á PGA meistaramótinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2016 22:41 Aðeins 36 af þeim 86 kylfingum sem komust í gegnum niðurskurðinn náðu að klára þriðja hringinn í dag. vísir/epa Hætta þurfti keppni á PGA meistaramótinu í golfi í dag vegna veðurs. Um miðjan daginn var ákveðið að fresta keppni vegna þrumuveðurs. Þremur tímum seinna var tekin ákvörðun um að hætta keppni. Aðeins 36 af þeim 86 kylfingum sem komust í gegnum niðurskurðinn náðu að klára þriðja hringinn í dag. Efstu tveir kylfingarnir, Jimmy Walker og Robert Streb frá Bandaríkjunum, komust ekki út á völlinn í dag en þeir áttu að hefja leik um miðjan daginn. Walker og Streb eru báðir á níu höggum undir pari en næstir koma Argentínumaðurinn Emiliano Grillo og Ástralinn Jason Day, efsti maður heimslistans og sigurvegarinn á PGA meistaramótinu í fyrra, á sjö höggum undir pari. Golf Tengdar fréttir Streb komst upp að hlið Walker Jimmy Walker og Richard Streb frá Bandaríkjunum eru efstir og jafnir eftir annan keppnisdaginn á PGA-Meistaramótinu í golfi. 29. júlí 2016 23:38 Besti golfari heims lítill í sér fyrir titilvörnina á PGA-meistaramótinu Síðasta risamót ársins í golfinu, PGA-meistaramótið, hefst í dag en að þessu sinni verður það haldið hjá Baltusrol-klúbbnum í Springfield í New Jersey fylki. 28. júlí 2016 13:00 Jimmy Walker með forystu á PGA-meistaramótinu Bandaríkjamaðurinn Jimmy Walker er með forystu eftir fyrsta hringinn á PGA-meistaramótinu í golfi. 28. júlí 2016 22:56 Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Hætta þurfti keppni á PGA meistaramótinu í golfi í dag vegna veðurs. Um miðjan daginn var ákveðið að fresta keppni vegna þrumuveðurs. Þremur tímum seinna var tekin ákvörðun um að hætta keppni. Aðeins 36 af þeim 86 kylfingum sem komust í gegnum niðurskurðinn náðu að klára þriðja hringinn í dag. Efstu tveir kylfingarnir, Jimmy Walker og Robert Streb frá Bandaríkjunum, komust ekki út á völlinn í dag en þeir áttu að hefja leik um miðjan daginn. Walker og Streb eru báðir á níu höggum undir pari en næstir koma Argentínumaðurinn Emiliano Grillo og Ástralinn Jason Day, efsti maður heimslistans og sigurvegarinn á PGA meistaramótinu í fyrra, á sjö höggum undir pari.
Golf Tengdar fréttir Streb komst upp að hlið Walker Jimmy Walker og Richard Streb frá Bandaríkjunum eru efstir og jafnir eftir annan keppnisdaginn á PGA-Meistaramótinu í golfi. 29. júlí 2016 23:38 Besti golfari heims lítill í sér fyrir titilvörnina á PGA-meistaramótinu Síðasta risamót ársins í golfinu, PGA-meistaramótið, hefst í dag en að þessu sinni verður það haldið hjá Baltusrol-klúbbnum í Springfield í New Jersey fylki. 28. júlí 2016 13:00 Jimmy Walker með forystu á PGA-meistaramótinu Bandaríkjamaðurinn Jimmy Walker er með forystu eftir fyrsta hringinn á PGA-meistaramótinu í golfi. 28. júlí 2016 22:56 Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Streb komst upp að hlið Walker Jimmy Walker og Richard Streb frá Bandaríkjunum eru efstir og jafnir eftir annan keppnisdaginn á PGA-Meistaramótinu í golfi. 29. júlí 2016 23:38
Besti golfari heims lítill í sér fyrir titilvörnina á PGA-meistaramótinu Síðasta risamót ársins í golfinu, PGA-meistaramótið, hefst í dag en að þessu sinni verður það haldið hjá Baltusrol-klúbbnum í Springfield í New Jersey fylki. 28. júlí 2016 13:00
Jimmy Walker með forystu á PGA-meistaramótinu Bandaríkjamaðurinn Jimmy Walker er með forystu eftir fyrsta hringinn á PGA-meistaramótinu í golfi. 28. júlí 2016 22:56