Skilur ekki hví Píratar vilja ekki meðhöndla líkþorn á kostnað skattgreiðenda Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. ágúst 2016 22:48 Brynjar Níelsson. Vísir/Pjetur Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gefur lítið fyrir hugmyndir Pírata um að ríkið niðurgreiði tannlækningar og sálfræðiþjónustu landsmanna. Í dag voru samþykktar í kosningakerfi Pírata ályktanir um að tann- og geðheilsa væri órjúfanlegur þáttur af heilsu einstaklinga. Með það að leiðarljósi ætti þjónusta tannlækna og sálfræðinga vera hluti af almennri heilbrigðisþjónustu. Því beri að niðurgreiða hana fyrir alla landsmenn með sama hætti og aðra heilbrigðisþjónustu. „Ég hef þjáðst af kvíða og depurð auk þess allar tennur eru skakkar og illa hirtar. Mér skilst að allt verði þetta lagað á næsta kjörtímabili í boði Pírata og skattgreiðenda. Vegna yfirþyngdar okkar bræðranna höfum við þurft mikið að leita til fótaaðgerðafræðinga til að skafa af okkur líkþornin. Skil ekkert í Pírötum að gera þetta ekki gjaldfrítt líka,“ ritar Brynjar á Facebook-síðu sína um málið og spyr síðan hvort til séu „Ólympíuleikar í populisma og plebbaskap?“ Fjallað var um tillögu Pírata í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þar kom fram að kostnaður við að niðurgreiða tannlæknaþjónustu að fullu yrði um ellefu milljarðar króna. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, vill fjármagna aðgerðina með breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Alþingi Tengdar fréttir Píratar vilja gjaldfrjálsar tannlækningar Sjúkratryggingar Íslands gera ráð fyrir að breytingin gæti kostað um 11 milljarða króna og vill þingmaður flokksins fjármagna þær með breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu. 9. ágúst 2016 18:46 Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Veður Fleiri fréttir Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Sjá meira
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gefur lítið fyrir hugmyndir Pírata um að ríkið niðurgreiði tannlækningar og sálfræðiþjónustu landsmanna. Í dag voru samþykktar í kosningakerfi Pírata ályktanir um að tann- og geðheilsa væri órjúfanlegur þáttur af heilsu einstaklinga. Með það að leiðarljósi ætti þjónusta tannlækna og sálfræðinga vera hluti af almennri heilbrigðisþjónustu. Því beri að niðurgreiða hana fyrir alla landsmenn með sama hætti og aðra heilbrigðisþjónustu. „Ég hef þjáðst af kvíða og depurð auk þess allar tennur eru skakkar og illa hirtar. Mér skilst að allt verði þetta lagað á næsta kjörtímabili í boði Pírata og skattgreiðenda. Vegna yfirþyngdar okkar bræðranna höfum við þurft mikið að leita til fótaaðgerðafræðinga til að skafa af okkur líkþornin. Skil ekkert í Pírötum að gera þetta ekki gjaldfrítt líka,“ ritar Brynjar á Facebook-síðu sína um málið og spyr síðan hvort til séu „Ólympíuleikar í populisma og plebbaskap?“ Fjallað var um tillögu Pírata í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þar kom fram að kostnaður við að niðurgreiða tannlæknaþjónustu að fullu yrði um ellefu milljarðar króna. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, vill fjármagna aðgerðina með breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu.
Alþingi Tengdar fréttir Píratar vilja gjaldfrjálsar tannlækningar Sjúkratryggingar Íslands gera ráð fyrir að breytingin gæti kostað um 11 milljarða króna og vill þingmaður flokksins fjármagna þær með breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu. 9. ágúst 2016 18:46 Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Veður Fleiri fréttir Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Sjá meira
Píratar vilja gjaldfrjálsar tannlækningar Sjúkratryggingar Íslands gera ráð fyrir að breytingin gæti kostað um 11 milljarða króna og vill þingmaður flokksins fjármagna þær með breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu. 9. ágúst 2016 18:46