Setti saman hjartnæmt myndband um grjóthörðu pólsku stelpuna sína úr Fellunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. ágúst 2016 10:35 Anna Lára með kórónuna eftirsóttu. Hún keppir fyrir hönd Íslands í Miss World í desember. Mynd/Bent Marinósson Anna Lára Orlowska kom, sá og sigraði í keppninni Ungfrú Ísland 2016 sem fram fór í Hörpu á laugardagskvöldið. Anna Lára keppir fyrir Íslands hönd í keppninni Miss World í Washington DC í desember. Fegurðardrottningin sagði í viðtali við Vísi í gær að hún hefði hræðst gagnrýnina sem fylgir keppninni á hverju ári. Hún hafi forðast að hlusta og skoða gagnrýni sem sneri að keppninni „Fólk á að mega gera það sem það vill án þess að þurfa að vera hrætt við að einhverjir aðrir séu að fara að setja út á það eða dæma. Maður verður að fylgja hjartanu, kýla á það og gera sitt besta. Þá gerast svona hlutir,“ sagði Anna Lára. Hún þakkaði fólkinu í lífi sínu kærlega fyrir stuðninginn á Facebook í gær. Meðal þeirra sem standa þétt við bak Önnu Láru er kærasti hennar, Nökkvi Fjalar Orrason. Nökkvi, sem er þekktastur sem einn af strákunum í Áttunni, setti saman hjartnæmt myndband í tilefni af sigri Önnu Láru um helgina. Þar segir Nökkvi meðal annars frá því hve stoltur hann sé af grjóthörðu pólsku stelpunni sinni úr Fellunum. Stundvísi og trú á sjálfri sér hafi skilað henni titlinum og ljóst er að Nökkvi er afar stoltur af árangri betri helmingsins. Myndbandið sem Nökkvi setti saman má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Hræddist gagnrýni en sér ekki eftir neinu Anna Lára Orlowska bar í gær sigur úr býtum í keppninni um Ungfrú Ísland í gær. 28. ágúst 2016 17:06 Umræðan á Twitter: Er stundvísi mikilvæg í #UngfrúÍsland? Svo virðist sem að fólk sé ekki sammála um tilgang og gagn keppninnar. 27. ágúst 2016 22:15 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Anna Lára Orlowska kom, sá og sigraði í keppninni Ungfrú Ísland 2016 sem fram fór í Hörpu á laugardagskvöldið. Anna Lára keppir fyrir Íslands hönd í keppninni Miss World í Washington DC í desember. Fegurðardrottningin sagði í viðtali við Vísi í gær að hún hefði hræðst gagnrýnina sem fylgir keppninni á hverju ári. Hún hafi forðast að hlusta og skoða gagnrýni sem sneri að keppninni „Fólk á að mega gera það sem það vill án þess að þurfa að vera hrætt við að einhverjir aðrir séu að fara að setja út á það eða dæma. Maður verður að fylgja hjartanu, kýla á það og gera sitt besta. Þá gerast svona hlutir,“ sagði Anna Lára. Hún þakkaði fólkinu í lífi sínu kærlega fyrir stuðninginn á Facebook í gær. Meðal þeirra sem standa þétt við bak Önnu Láru er kærasti hennar, Nökkvi Fjalar Orrason. Nökkvi, sem er þekktastur sem einn af strákunum í Áttunni, setti saman hjartnæmt myndband í tilefni af sigri Önnu Láru um helgina. Þar segir Nökkvi meðal annars frá því hve stoltur hann sé af grjóthörðu pólsku stelpunni sinni úr Fellunum. Stundvísi og trú á sjálfri sér hafi skilað henni titlinum og ljóst er að Nökkvi er afar stoltur af árangri betri helmingsins. Myndbandið sem Nökkvi setti saman má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Hræddist gagnrýni en sér ekki eftir neinu Anna Lára Orlowska bar í gær sigur úr býtum í keppninni um Ungfrú Ísland í gær. 28. ágúst 2016 17:06 Umræðan á Twitter: Er stundvísi mikilvæg í #UngfrúÍsland? Svo virðist sem að fólk sé ekki sammála um tilgang og gagn keppninnar. 27. ágúst 2016 22:15 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Hræddist gagnrýni en sér ekki eftir neinu Anna Lára Orlowska bar í gær sigur úr býtum í keppninni um Ungfrú Ísland í gær. 28. ágúst 2016 17:06
Umræðan á Twitter: Er stundvísi mikilvæg í #UngfrúÍsland? Svo virðist sem að fólk sé ekki sammála um tilgang og gagn keppninnar. 27. ágúst 2016 22:15