Ólafía að spila frábært golf Stefán Árni Pálsson skrifar 28. ágúst 2016 16:24 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR. Mynd/seth@golf.is Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, og Valdís Þóra Jónsdóttir, Leyni, taka nú þátt á úrtökumóti fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. Ólafía hefur spilað frábærlega fyrstu þrjá hringina og er hún samtals á sjö höggum undir pari og í sjötta sæti mótsins. Nú er einn hringur eftir af mótinu. Valdís Þóra er úr leik en hún komst ekki í gegnum niðurskurðinn en 130 efstu kylfingarnir komust áfram. Valdís hafnaði í 227. sæti en alls taka 350 konur þátt á mótinu. Alls komast 90 efstu úr þessu móti inn á 2. stig úrtökumótsins. Úrtökumótið fer fram í Kaliforníu og er gríðarlegur hiti á svæðinu um þessar mundir og nær hitinn að fara upp undir 40 gráður. Keppt er á Dinah og Palmer völlunum á Mission Hills svæðinu og einnig á Gary Player vellinum á Westin Mission Hills. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, og Valdís Þóra Jónsdóttir, Leyni, taka nú þátt á úrtökumóti fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. Ólafía hefur spilað frábærlega fyrstu þrjá hringina og er hún samtals á sjö höggum undir pari og í sjötta sæti mótsins. Nú er einn hringur eftir af mótinu. Valdís Þóra er úr leik en hún komst ekki í gegnum niðurskurðinn en 130 efstu kylfingarnir komust áfram. Valdís hafnaði í 227. sæti en alls taka 350 konur þátt á mótinu. Alls komast 90 efstu úr þessu móti inn á 2. stig úrtökumótsins. Úrtökumótið fer fram í Kaliforníu og er gríðarlegur hiti á svæðinu um þessar mundir og nær hitinn að fara upp undir 40 gráður. Keppt er á Dinah og Palmer völlunum á Mission Hills svæðinu og einnig á Gary Player vellinum á Westin Mission Hills.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira