Bandaríkin enn langsigursælasta Ólympíuþjóðin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. ágúst 2016 12:15 Michael Phelps er sigursælasti íþróttamaður allra tíma á Ólympíuleikum. Vísir/Getty Bandaríkin unnu flest verðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó sem lauk í gær. Er þetta í sautjánda skipti alls sem að Bandaríkin vinna til flestra gullverðlauna en í þetta sinn urðu þau 43 talsins. Alls fékk Bandaríkin 116 verðlaun sem er það mesta sem að þjóðin hefur unnið síðan að leikarnir fóru fram á heimavelli, í Los Angeles, árið 1984. Þá mættu Sovétmenn ekki til leiks og Bandaríkjamenn sópuðu til sín 174 verðlaunapeningum. Bandaríkin bera af í bæði frjálsum íþróttum og sundi. Í fyrri greininni vann Bandaríkin til 31 verðalauna, þar af þrettán gullverðlauna. Jamaíka kom næst með sex gullverðlaun. Bandaríkin unnu svo sextán gullverðlaun í sundlauginni, 33 verðlaun alls af þeim 104 sem í boði voru. Með þessu eiga Bandaríkin nú meira en eitt þúsund gullverðlaun á Ólympíuleikum frá upphafi en Sovétríkin sálugu koma næst á listanum með 395 gullverðlaun. Bretland er í þriðja sæti með 261 gullverðlaun. Yfirburðirnir eru ótrúlegir. Það kemur ekki á óvart að Bandaríkin eiga sigursælustu íþróttamennina en Michael Phelps (6 gull, 1 silfur) vann flest verðlaun allra í Ríó en á eftir honum komu Katie Ledecky (5 gull, 1 silfur) og Simone Biles (5 gull, 1 brons). Ísland er enn að bíða eftir sínum fyrstu gullverðlaunum á Ólympíuleikum en þrjár þjóðir unnu sitt fyrsta gull í Ríó. Fiji í sjö manna rúgbý, Jórdanía í taekwondo og Kósóvó í júdó. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Bandaríkin unnu flest verðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó sem lauk í gær. Er þetta í sautjánda skipti alls sem að Bandaríkin vinna til flestra gullverðlauna en í þetta sinn urðu þau 43 talsins. Alls fékk Bandaríkin 116 verðlaun sem er það mesta sem að þjóðin hefur unnið síðan að leikarnir fóru fram á heimavelli, í Los Angeles, árið 1984. Þá mættu Sovétmenn ekki til leiks og Bandaríkjamenn sópuðu til sín 174 verðlaunapeningum. Bandaríkin bera af í bæði frjálsum íþróttum og sundi. Í fyrri greininni vann Bandaríkin til 31 verðalauna, þar af þrettán gullverðlauna. Jamaíka kom næst með sex gullverðlaun. Bandaríkin unnu svo sextán gullverðlaun í sundlauginni, 33 verðlaun alls af þeim 104 sem í boði voru. Með þessu eiga Bandaríkin nú meira en eitt þúsund gullverðlaun á Ólympíuleikum frá upphafi en Sovétríkin sálugu koma næst á listanum með 395 gullverðlaun. Bretland er í þriðja sæti með 261 gullverðlaun. Yfirburðirnir eru ótrúlegir. Það kemur ekki á óvart að Bandaríkin eiga sigursælustu íþróttamennina en Michael Phelps (6 gull, 1 silfur) vann flest verðlaun allra í Ríó en á eftir honum komu Katie Ledecky (5 gull, 1 silfur) og Simone Biles (5 gull, 1 brons). Ísland er enn að bíða eftir sínum fyrstu gullverðlaunum á Ólympíuleikum en þrjár þjóðir unnu sitt fyrsta gull í Ríó. Fiji í sjö manna rúgbý, Jórdanía í taekwondo og Kósóvó í júdó.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti