Fjármálaráðherra óskar Guðmundi til hamingju | Brot af því besta á Twitter 21. ágúst 2016 19:16 Guðmundur og aðstoðarþjálfarinn fagna í leikslok. vísir/anton Guðmundur Þórður Guðmundsson stýrði Dönum til sigurs á Ólympíuleikunum í Ríó 2016, en Danmörk vann Frakkland í úrslitaleiknum fyrr í dag. Twitter-aðdáendur voru vel lifandi yfir leiknum og nafn Guðmundar var breytt í Guldmund strax að leik loknum þegar ljóst var að gulilð væri í höfn. Þetta eru önnur verðlaun Guðmundar á Ólympíuleikum, en hann stýrði íslenska liðinu til silfurs á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Þá tapaði Ísland einmitt fyrir Frakklandi. Hér að neðan má sjá nokkur tíst af Twitter sem Vísir tók saman.Ok så lukker alle vi der har kritiserer Guldmundur røven ! Det var en vildt flot taktisk triumf #Rio2016 #guld— Poul Madsen (@pomaEB) August 21, 2016 C'est formidable. Mængder af mod #modets sejr #gudmundurturde #oltv2 pic.twitter.com/2EOui17VsZ— Bent Nyegaard (@BentNyegaard) August 21, 2016 Til hamingju Guðmundur Guðmundsson með gullið. Og til hamingju Danmörk.— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) August 21, 2016 Guðmundur Guðmundsson er svokallað séní, alvöru gæji! #Olympics #Gold— Gummi Ben (@GummiBen) August 21, 2016 Magnaður sigur danska liðsins. Guðmundur Guðmundsson sýndi hvað hann er snjall þjálfari. Magnað afrek. Frábært lið.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) August 21, 2016 Þetta er algjörlega sturlað hjá Gumma Gumm. Gulldrengnum. Til hamingju.— þorgerður katrín (@thorgkatrin) August 21, 2016 Fandeme stærkt lavet af de danske håndbolddrenge. Imponerende. Stort tillykke herfra og go' fest derovre@dhf_haandbold— NC Frederiksen (@NielsChrFred) August 21, 2016 Fantastiske Danmark - hvilken pragtpræstation. Og congrats til Island også. Først EM-fodbold, og nu Guldmundur med kæmpe triumf.— Arnela Muminović (@muminovic88) August 21, 2016 Tillykke, tillykke med guldet Kong Gudmundur #guldmundur— Jan Albrecht (@janalbrecht13) August 21, 2016 Gudmundur - den Islandske Ricardo! #Olympics2016 #Rio #Guldtildanmark #ogisland #tillykke— Jakob B. Engmann (@jakobengmann) August 21, 2016 Current mood! #hndbld #allforrio #oldk #oldr #oltv2 @BentNyegaard pic.twitter.com/7ocNCw0yxX— Daniel Niebuhr (@danielniebuhr) August 21, 2016 Þjóðverjinn sýnir frekar hjólreiðar en úrslitaleikinn í handb því það er Þjóðverji þar sem gæti náð 17. sæti— Sigtryggur Rúnarsson (@Siddi13) August 21, 2016 Hvor blir alle Gudmundur kritikerne av?— Andreas Gjeitrem (@Gjeitrem) August 21, 2016 Ef Guðmundur Guðmundsson vinnur ekki þjálfari ársins á lokahófi Iþróttafrettamanna þá er eitthvað að því kjöri.Stórkoslegur sigur #handbolti— Örn Arnarson (@Fuglinn) August 21, 2016 Huge congratulation to the Danish Handball team! olympic gold!#rio— Christian Eriksen (@ChrisEriksen8) August 21, 2016 Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Sjá meira
Guðmundur Þórður Guðmundsson stýrði Dönum til sigurs á Ólympíuleikunum í Ríó 2016, en Danmörk vann Frakkland í úrslitaleiknum fyrr í dag. Twitter-aðdáendur voru vel lifandi yfir leiknum og nafn Guðmundar var breytt í Guldmund strax að leik loknum þegar ljóst var að gulilð væri í höfn. Þetta eru önnur verðlaun Guðmundar á Ólympíuleikum, en hann stýrði íslenska liðinu til silfurs á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Þá tapaði Ísland einmitt fyrir Frakklandi. Hér að neðan má sjá nokkur tíst af Twitter sem Vísir tók saman.Ok så lukker alle vi der har kritiserer Guldmundur røven ! Det var en vildt flot taktisk triumf #Rio2016 #guld— Poul Madsen (@pomaEB) August 21, 2016 C'est formidable. Mængder af mod #modets sejr #gudmundurturde #oltv2 pic.twitter.com/2EOui17VsZ— Bent Nyegaard (@BentNyegaard) August 21, 2016 Til hamingju Guðmundur Guðmundsson með gullið. Og til hamingju Danmörk.— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) August 21, 2016 Guðmundur Guðmundsson er svokallað séní, alvöru gæji! #Olympics #Gold— Gummi Ben (@GummiBen) August 21, 2016 Magnaður sigur danska liðsins. Guðmundur Guðmundsson sýndi hvað hann er snjall þjálfari. Magnað afrek. Frábært lið.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) August 21, 2016 Þetta er algjörlega sturlað hjá Gumma Gumm. Gulldrengnum. Til hamingju.— þorgerður katrín (@thorgkatrin) August 21, 2016 Fandeme stærkt lavet af de danske håndbolddrenge. Imponerende. Stort tillykke herfra og go' fest derovre@dhf_haandbold— NC Frederiksen (@NielsChrFred) August 21, 2016 Fantastiske Danmark - hvilken pragtpræstation. Og congrats til Island også. Først EM-fodbold, og nu Guldmundur med kæmpe triumf.— Arnela Muminović (@muminovic88) August 21, 2016 Tillykke, tillykke med guldet Kong Gudmundur #guldmundur— Jan Albrecht (@janalbrecht13) August 21, 2016 Gudmundur - den Islandske Ricardo! #Olympics2016 #Rio #Guldtildanmark #ogisland #tillykke— Jakob B. Engmann (@jakobengmann) August 21, 2016 Current mood! #hndbld #allforrio #oldk #oldr #oltv2 @BentNyegaard pic.twitter.com/7ocNCw0yxX— Daniel Niebuhr (@danielniebuhr) August 21, 2016 Þjóðverjinn sýnir frekar hjólreiðar en úrslitaleikinn í handb því það er Þjóðverji þar sem gæti náð 17. sæti— Sigtryggur Rúnarsson (@Siddi13) August 21, 2016 Hvor blir alle Gudmundur kritikerne av?— Andreas Gjeitrem (@Gjeitrem) August 21, 2016 Ef Guðmundur Guðmundsson vinnur ekki þjálfari ársins á lokahófi Iþróttafrettamanna þá er eitthvað að því kjöri.Stórkoslegur sigur #handbolti— Örn Arnarson (@Fuglinn) August 21, 2016 Huge congratulation to the Danish Handball team! olympic gold!#rio— Christian Eriksen (@ChrisEriksen8) August 21, 2016
Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Sjá meira