Börn í Danmörku fjarlægð úr skólum tengdum Gulen Birgir Örn Steinarsson skrifar 20. ágúst 2016 15:07 Myndin tengist fréttinni ekki beint en hún sýnir samstöðu Dana eftir skotárásina í fyrra. Vísir/Getty Rúmlega 350 börn í Danmörku af tyrkneskum uppruna hafa verið dregin úr einkaskólum sem byggja á stefnu klerksins Fetullah Gulen sem Erdogan forseti Tyrklands hefur sakað um að hafa verið á bakvið valdaránstilraunina í síðasta mánuði. Foreldrar hafa sent skólunum tilkynningu þess efnis að börnin muni ekki halda áfram námi að sumarfríi loknu. Talað er um að foreldrarnir kæri sig ekki um að börn sín fái kennslu í skólum sem aðhyllist stefnu sem Erdogan forseti segi vera byggð á hryðjuverkastarfssemi. Skólastjóri Hillerod skólans segir foreldra gera sér grein fyrir því að af öllum líkindum séu ásakanir Erdogans óréttlátar í garð Gulen. Engu að síður þori þeir ekki annað en að draga börn sín úr skólunum af ótta við viðbrögð í heimalandi þeirra og vegna þrýstings frá fjölskyldum þeirra þar. Foreldrarnir eru sagðir óttast það að vera bannað að heimsækja Tyrkland og að ráðist verði inn á heimili fjölskyldna þeirra þar lendis og munir gerðir upptækir. Skólarnir sem um ræðir neita að hafa bein tengsl við Fetullah Gulen en margir kennarar viðurkenna að hafa orðið fyrir áhrifum frá hugmyndafræði hans sem þeir segja friðsælan og byggja á mátti menntunar.The Guardian fjallar ítarlega um málið. Tengdar fréttir Rúmlega 40 manns í íslenskri Gúlen-hreyfingu Félag Horizon var stofnað hér á landi utan um hugmyndafræði Fethullah Gulen, múslima klerksins sem sakaður er um að hafa skipulagt valdaránið í Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:00 Þúsundum tyrkneskra fanga sleppt til að rýma fyrir valdaránsmönnum Um tvö þúsund lögreglumönnum og hermönnum verið vikið úr starfi. 17. ágúst 2016 08:12 Recep Tayyip Erdogan: Hinn vægðarlausi forseti Tyrklands Erdogan hefur á undanförnum árum gjörbylt stjórnkerfi landsins og ekki síðan í stjórnartíð Atatürk hefur einn maður verið eins ráðandi í tyrkneskum stjórnmálum og þjóðfélagsumræðu. 19. ágúst 2016 09:00 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Flugferðum aflýst Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Rúmlega 350 börn í Danmörku af tyrkneskum uppruna hafa verið dregin úr einkaskólum sem byggja á stefnu klerksins Fetullah Gulen sem Erdogan forseti Tyrklands hefur sakað um að hafa verið á bakvið valdaránstilraunina í síðasta mánuði. Foreldrar hafa sent skólunum tilkynningu þess efnis að börnin muni ekki halda áfram námi að sumarfríi loknu. Talað er um að foreldrarnir kæri sig ekki um að börn sín fái kennslu í skólum sem aðhyllist stefnu sem Erdogan forseti segi vera byggð á hryðjuverkastarfssemi. Skólastjóri Hillerod skólans segir foreldra gera sér grein fyrir því að af öllum líkindum séu ásakanir Erdogans óréttlátar í garð Gulen. Engu að síður þori þeir ekki annað en að draga börn sín úr skólunum af ótta við viðbrögð í heimalandi þeirra og vegna þrýstings frá fjölskyldum þeirra þar. Foreldrarnir eru sagðir óttast það að vera bannað að heimsækja Tyrkland og að ráðist verði inn á heimili fjölskyldna þeirra þar lendis og munir gerðir upptækir. Skólarnir sem um ræðir neita að hafa bein tengsl við Fetullah Gulen en margir kennarar viðurkenna að hafa orðið fyrir áhrifum frá hugmyndafræði hans sem þeir segja friðsælan og byggja á mátti menntunar.The Guardian fjallar ítarlega um málið.
Tengdar fréttir Rúmlega 40 manns í íslenskri Gúlen-hreyfingu Félag Horizon var stofnað hér á landi utan um hugmyndafræði Fethullah Gulen, múslima klerksins sem sakaður er um að hafa skipulagt valdaránið í Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:00 Þúsundum tyrkneskra fanga sleppt til að rýma fyrir valdaránsmönnum Um tvö þúsund lögreglumönnum og hermönnum verið vikið úr starfi. 17. ágúst 2016 08:12 Recep Tayyip Erdogan: Hinn vægðarlausi forseti Tyrklands Erdogan hefur á undanförnum árum gjörbylt stjórnkerfi landsins og ekki síðan í stjórnartíð Atatürk hefur einn maður verið eins ráðandi í tyrkneskum stjórnmálum og þjóðfélagsumræðu. 19. ágúst 2016 09:00 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Flugferðum aflýst Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Rúmlega 40 manns í íslenskri Gúlen-hreyfingu Félag Horizon var stofnað hér á landi utan um hugmyndafræði Fethullah Gulen, múslima klerksins sem sakaður er um að hafa skipulagt valdaránið í Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:00
Þúsundum tyrkneskra fanga sleppt til að rýma fyrir valdaránsmönnum Um tvö þúsund lögreglumönnum og hermönnum verið vikið úr starfi. 17. ágúst 2016 08:12
Recep Tayyip Erdogan: Hinn vægðarlausi forseti Tyrklands Erdogan hefur á undanförnum árum gjörbylt stjórnkerfi landsins og ekki síðan í stjórnartíð Atatürk hefur einn maður verið eins ráðandi í tyrkneskum stjórnmálum og þjóðfélagsumræðu. 19. ágúst 2016 09:00