Messan: Er Sturridge leikmaður að skapi Klopp? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. ágúst 2016 11:30 Óvíst er hvort að Daniel Sturridge eigi sér framtíð hjá Liverpool en enskir fjölmiðlar hafa fullyrt að hann sé óánægður hjá félaginu. Sturridge kom seint inn á sem varamaður í leik Liverpool og Tottenham um helgina. Fyrr í leiknum hafði Divock Origi kominn inn á sem varamaður. „Þessi svipur segir meira en nokkur orð, þegar hann er að velta fyrir sér af hverju Origi sé að koma inn á en ekki hann,“ sagði Guðmundur Benediktsson í þætti gærkvöldsins og veltir fyrir sér hvort að Sturridge sé ekki sú tegund af leikmanni sem hann vill hafa í sínu liði. „Að hann trúi ekki að Sturridge sé tilbúinn að vinna eins og að hann vill að framherjar vinni fyrir sitt lið.“ Bjarni Guðjónsson bendir á að Liverpool hafi verið í forystu þegar skiptingin átti sér stað og að liðið hafi þurft einhvern til þess að hjálpa því að verjast. „Ég er samt alveg sammála hinu. Klopp vill meiri baráttuhunda í sitt lið og menn sem eru tilbúnir að berjast og hlaupa í 90 mínútur.“ Hjörvar Hafliðason hafði skemmtilega sögu að segja frá leik Íslands og Englands í Nice um Sturridge. „Þar sat ég með miklum Liverpool-manni sem sá einhvern svip á Daniel Sturridge og sagði bara að Sturridge væri búinn. Hann væri farinn í fýlu og myndi ekki gera neitt meira í þessum leik.“ „Hann gat ekki haft meira rétt fyrir sér því hann hætti einfaldlega.“ Umræðuna má sjá alla í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira
Óvíst er hvort að Daniel Sturridge eigi sér framtíð hjá Liverpool en enskir fjölmiðlar hafa fullyrt að hann sé óánægður hjá félaginu. Sturridge kom seint inn á sem varamaður í leik Liverpool og Tottenham um helgina. Fyrr í leiknum hafði Divock Origi kominn inn á sem varamaður. „Þessi svipur segir meira en nokkur orð, þegar hann er að velta fyrir sér af hverju Origi sé að koma inn á en ekki hann,“ sagði Guðmundur Benediktsson í þætti gærkvöldsins og veltir fyrir sér hvort að Sturridge sé ekki sú tegund af leikmanni sem hann vill hafa í sínu liði. „Að hann trúi ekki að Sturridge sé tilbúinn að vinna eins og að hann vill að framherjar vinni fyrir sitt lið.“ Bjarni Guðjónsson bendir á að Liverpool hafi verið í forystu þegar skiptingin átti sér stað og að liðið hafi þurft einhvern til þess að hjálpa því að verjast. „Ég er samt alveg sammála hinu. Klopp vill meiri baráttuhunda í sitt lið og menn sem eru tilbúnir að berjast og hlaupa í 90 mínútur.“ Hjörvar Hafliðason hafði skemmtilega sögu að segja frá leik Íslands og Englands í Nice um Sturridge. „Þar sat ég með miklum Liverpool-manni sem sá einhvern svip á Daniel Sturridge og sagði bara að Sturridge væri búinn. Hann væri farinn í fýlu og myndi ekki gera neitt meira í þessum leik.“ „Hann gat ekki haft meira rétt fyrir sér því hann hætti einfaldlega.“ Umræðuna má sjá alla í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira