Aldrei jafn margir ánægðir með störf forseta Íslands Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. september 2016 14:31 Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og kona hans Eliza Reid á Hinsegin dögum í Reykjavík. Vísir/Hanna 68,8 prósent þeirra sem svöruðu könnun MMR varðandi ánægju almennings með störf Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, voru ánægð með störf forseta. Aldrei hafa jafn margir verið ánægðr með störf forseta Íslands síðan mælingar MMR hófust að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Þeir sem styðja ríkisstjórnarflokkana, Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk, mældust nokkuð óánægðari með störf Guðna heldur en þeir sem styðja aðra flokka. Stuðningsmenn Samfylkingarinnar voru ánægðastir með störf Guðna, eða alls 96 prósent. Könnunin var gerð dagana 22. til 29. ágúst og var heildarfjöldi svarenda 949 einstaklingar, 18 ára og eldri. Nánari upplýsingar um könnunina má nálgast á vefsíðu MMR. Guðni Th. var settur inn í embætti forseta Íslands þann 1. ágúst síðastliðinn. Síðan þá hefur hann haft nóg að gera en hann tók meðal annars þátt í dagskrá Hinsegin daga, fyrstur allra forseta lýðveldisins. Þá var hann fyrsta embættisverk að fara í heimsókn á Sólheima og á föstudag setti hann Fund fólksins. Tengdar fréttir Allir fengu „Gangi þér vel“ frá Guðna forseta nema Kristófer Acox sem fékk „Good luck“ Guðni Th. Jóhannesson heilsaði íslenskum landsliðsmanni á ensku fyrir leikinn gegn Sviss í gærkvöldi. 1. september 2016 08:30 Guðni við Kristófer: Sorrí. My bad Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heilsaði Kristófer á ensku fyrir leikinn en öllum öðrum leikmönnum liðsins á íslensku. 1. september 2016 10:31 Forsetinn spyr hvort ekki sé hægt að sameinast um ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands setti Fund fólksins klukkan 11 í morgun en hann fer fram í Norræna húsinu og tjaldbúðum sem reistar hafa verið í Vatnsmýrinni. 2. september 2016 12:16 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Sjá meira
68,8 prósent þeirra sem svöruðu könnun MMR varðandi ánægju almennings með störf Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, voru ánægð með störf forseta. Aldrei hafa jafn margir verið ánægðr með störf forseta Íslands síðan mælingar MMR hófust að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Þeir sem styðja ríkisstjórnarflokkana, Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk, mældust nokkuð óánægðari með störf Guðna heldur en þeir sem styðja aðra flokka. Stuðningsmenn Samfylkingarinnar voru ánægðastir með störf Guðna, eða alls 96 prósent. Könnunin var gerð dagana 22. til 29. ágúst og var heildarfjöldi svarenda 949 einstaklingar, 18 ára og eldri. Nánari upplýsingar um könnunina má nálgast á vefsíðu MMR. Guðni Th. var settur inn í embætti forseta Íslands þann 1. ágúst síðastliðinn. Síðan þá hefur hann haft nóg að gera en hann tók meðal annars þátt í dagskrá Hinsegin daga, fyrstur allra forseta lýðveldisins. Þá var hann fyrsta embættisverk að fara í heimsókn á Sólheima og á föstudag setti hann Fund fólksins.
Tengdar fréttir Allir fengu „Gangi þér vel“ frá Guðna forseta nema Kristófer Acox sem fékk „Good luck“ Guðni Th. Jóhannesson heilsaði íslenskum landsliðsmanni á ensku fyrir leikinn gegn Sviss í gærkvöldi. 1. september 2016 08:30 Guðni við Kristófer: Sorrí. My bad Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heilsaði Kristófer á ensku fyrir leikinn en öllum öðrum leikmönnum liðsins á íslensku. 1. september 2016 10:31 Forsetinn spyr hvort ekki sé hægt að sameinast um ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands setti Fund fólksins klukkan 11 í morgun en hann fer fram í Norræna húsinu og tjaldbúðum sem reistar hafa verið í Vatnsmýrinni. 2. september 2016 12:16 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Sjá meira
Allir fengu „Gangi þér vel“ frá Guðna forseta nema Kristófer Acox sem fékk „Good luck“ Guðni Th. Jóhannesson heilsaði íslenskum landsliðsmanni á ensku fyrir leikinn gegn Sviss í gærkvöldi. 1. september 2016 08:30
Guðni við Kristófer: Sorrí. My bad Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heilsaði Kristófer á ensku fyrir leikinn en öllum öðrum leikmönnum liðsins á íslensku. 1. september 2016 10:31
Forsetinn spyr hvort ekki sé hægt að sameinast um ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands setti Fund fólksins klukkan 11 í morgun en hann fer fram í Norræna húsinu og tjaldbúðum sem reistar hafa verið í Vatnsmýrinni. 2. september 2016 12:16