Englendingar enn í sárum eftir tapið gegn Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. september 2016 07:30 Fögnuður Íslands var mikill en Englendingar grétu. vísir/getty Adam Lallana, leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, viðurkennir að leikmenn landsliðsins eru enn í sárum eftir tapið gegn Íslandi í 16 liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í sumar. Kolbeinn Sigþórsson skaut Englendinga úr keppni í Nice sem varð til þess að Roy Hodgson sagði starfi sínu lausu aðeins nokkrum mínútum eftir leikinn. Nýr kafli hjá enska liðinu hefst á sunnudaginn þegar það mætir Slóvakíu í fyrsta leik undankeppni HM 2018 undir stjórn nýs þjálfara, Sams Allardyce. Aðspurður um tapið gegn Íslandi sem enskir hafa kallað það mest niðurlægjandi í sögu liðsins sagði Lallana á blaðamannafundi í gær: „Ég held að það verði alltaf sárt fyrir alla þá sem tóku þátt en við verðum að horfa fram á veginn. Það er það eina sem við getum gert,“ sagði Lallana.Adam Lallana á blaðamannafundinum í gær.vísir/getty„Við erum með nýjan stjóra núna og mikið af nýju starfsfólki þannig það er mikilvægt að við byrjum vel.“ „Við erum allir vonsviknir með það sem gerðist í sumar en Sam hefur komið inn með sýnar hugmyndir og aðra hugmyndafræði. Æfingar hafa verið mjög kraftmiklar. Þær hafa ekki verið margar en verið nokkuð góðar. Ég held að Sam viti að við erum með lítið sjálfstraust eftir það sem gerðist í sumar,“ sagði Adam Lallana. Liverpool-maðurinn spilaði ekki leikinn fræga á móti Íslandi í Hreiðrinu í Nice á þessum dómsdegi enskrar knattspyrnu. Lallana telur þó að þetta tap hafi engin áhrif á hvernig Sam Allardyce meðhöndli liðið. „Því miður fyrir fólkið í landinu þá brugðumst við í sumar og við erum ekki feimnir við að viðurkenna það að við áttum að gera betur. Við áttum að vinna Ísland og við vitum að það áttum við að gera,“ sagði Adam Lallana. Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Sjá meira
Adam Lallana, leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, viðurkennir að leikmenn landsliðsins eru enn í sárum eftir tapið gegn Íslandi í 16 liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í sumar. Kolbeinn Sigþórsson skaut Englendinga úr keppni í Nice sem varð til þess að Roy Hodgson sagði starfi sínu lausu aðeins nokkrum mínútum eftir leikinn. Nýr kafli hjá enska liðinu hefst á sunnudaginn þegar það mætir Slóvakíu í fyrsta leik undankeppni HM 2018 undir stjórn nýs þjálfara, Sams Allardyce. Aðspurður um tapið gegn Íslandi sem enskir hafa kallað það mest niðurlægjandi í sögu liðsins sagði Lallana á blaðamannafundi í gær: „Ég held að það verði alltaf sárt fyrir alla þá sem tóku þátt en við verðum að horfa fram á veginn. Það er það eina sem við getum gert,“ sagði Lallana.Adam Lallana á blaðamannafundinum í gær.vísir/getty„Við erum með nýjan stjóra núna og mikið af nýju starfsfólki þannig það er mikilvægt að við byrjum vel.“ „Við erum allir vonsviknir með það sem gerðist í sumar en Sam hefur komið inn með sýnar hugmyndir og aðra hugmyndafræði. Æfingar hafa verið mjög kraftmiklar. Þær hafa ekki verið margar en verið nokkuð góðar. Ég held að Sam viti að við erum með lítið sjálfstraust eftir það sem gerðist í sumar,“ sagði Adam Lallana. Liverpool-maðurinn spilaði ekki leikinn fræga á móti Íslandi í Hreiðrinu í Nice á þessum dómsdegi enskrar knattspyrnu. Lallana telur þó að þetta tap hafi engin áhrif á hvernig Sam Allardyce meðhöndli liðið. „Því miður fyrir fólkið í landinu þá brugðumst við í sumar og við erum ekki feimnir við að viðurkenna það að við áttum að gera betur. Við áttum að vinna Ísland og við vitum að það áttum við að gera,“ sagði Adam Lallana.
Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Sjá meira