Erfiðlega gengur að koma neyðarhjálp til Aleppo Samúel Karl Ólason skrifar 15. september 2016 14:33 Tværi bílalestir á leið til Aleppo eru sagðar bera mat fyrir 80 þúsund manns í mánuð. Vísir/AFP Illa hefur gengið að koma neyðaraðstoð til borgarinnar Aleppo í Sýrlandi í dag. Bæði stjórnarherinn og uppreisnarmenn hafa hingað til neitað að hörfa frá mikilvægum vegi. Bílalest Sameinuðu þjóðanna mun fara eftir veginum til borgarinnar. Báðar hliðar hafa sakað hvora aðra um að brjóta gegn vopnahléinu sem hefur verið í gildi í vikunni og hefur mikil spenna verið í borginni. Þá hafa Rússar í dag sakað Bandaríkin um að standa ekki við skilyrði sín gagnvart vopnahléinu og að geta ekki fengið uppreisnarhópa til að fylgja því. Þá segja Rússar að uppreisnarmenn hafi ekki slitið sig frá Jabat Fatah al-Sham, al-Qaeda í Sýrlandi. Til stendur að Rússar hefji sameiginlegar aðgerðir gegn JFS og Íslamska ríkinu á næstu dögum. Uppreisnarmenn segjast hræðast að yfirgefa stöður sínar og segja stjórnarherinn nýta hvert tækifæri til að herja á þá. Þeir muni ekki hörfa fyrr en þeir sjái stjórnarherinn gera það. Sameinðu þjóðirnar segja að Bandaríkin og Rússland hafi átt að sjá til þess að vegurinn yrði yfirgefinn en gagnrýndi einnig ríkisstjórn Assad fyrir að útvega SÞ leyfi til að koma birgðum til annarra svæða Sýrlands. Rússar hafa þó tilkynnt að stjórnarher Bashar al-Assad muni hörfa frá veginum. Komist 20 bíla lest til Aleppo án vandræða stendur til að senda aðra bílalest til borgarinnar. Bílalestirnar eru sagðar bera matvæli fyrir um 80 þúsund manns í um einn mánuð. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Spenna vegna vopnahlésins í Sýrlandi Ekki talið líklegt að uppreisnarmenn í Sýrlandi haldi vopnahléið sem á að hefjast að miðnætti á morgun. 10. september 2016 19:03 Tortryggnir á vopnahléið Vikulangt vopnahlé tók gildi í gærkvöld í Sýrlandi. Uppreisnarmenn óttast að Assad forseti noti tækifærið til árása. Hjálparsamtök vilja nýta tímann. 13. september 2016 07:00 Vopnahlé í Sýrlandi á sunnudaginn Samningaviðræður hafa staðið yfir í Sviss. 9. september 2016 22:30 Vopnahléið hélt fyrstu nóttina Íbúar í Aleppo segjas nóttina hafa verið rólega og eftirlitsaðilar segja að engir borgarar hafi látið lífið. 13. september 2016 08:47 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Illa hefur gengið að koma neyðaraðstoð til borgarinnar Aleppo í Sýrlandi í dag. Bæði stjórnarherinn og uppreisnarmenn hafa hingað til neitað að hörfa frá mikilvægum vegi. Bílalest Sameinuðu þjóðanna mun fara eftir veginum til borgarinnar. Báðar hliðar hafa sakað hvora aðra um að brjóta gegn vopnahléinu sem hefur verið í gildi í vikunni og hefur mikil spenna verið í borginni. Þá hafa Rússar í dag sakað Bandaríkin um að standa ekki við skilyrði sín gagnvart vopnahléinu og að geta ekki fengið uppreisnarhópa til að fylgja því. Þá segja Rússar að uppreisnarmenn hafi ekki slitið sig frá Jabat Fatah al-Sham, al-Qaeda í Sýrlandi. Til stendur að Rússar hefji sameiginlegar aðgerðir gegn JFS og Íslamska ríkinu á næstu dögum. Uppreisnarmenn segjast hræðast að yfirgefa stöður sínar og segja stjórnarherinn nýta hvert tækifæri til að herja á þá. Þeir muni ekki hörfa fyrr en þeir sjái stjórnarherinn gera það. Sameinðu þjóðirnar segja að Bandaríkin og Rússland hafi átt að sjá til þess að vegurinn yrði yfirgefinn en gagnrýndi einnig ríkisstjórn Assad fyrir að útvega SÞ leyfi til að koma birgðum til annarra svæða Sýrlands. Rússar hafa þó tilkynnt að stjórnarher Bashar al-Assad muni hörfa frá veginum. Komist 20 bíla lest til Aleppo án vandræða stendur til að senda aðra bílalest til borgarinnar. Bílalestirnar eru sagðar bera matvæli fyrir um 80 þúsund manns í um einn mánuð.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Spenna vegna vopnahlésins í Sýrlandi Ekki talið líklegt að uppreisnarmenn í Sýrlandi haldi vopnahléið sem á að hefjast að miðnætti á morgun. 10. september 2016 19:03 Tortryggnir á vopnahléið Vikulangt vopnahlé tók gildi í gærkvöld í Sýrlandi. Uppreisnarmenn óttast að Assad forseti noti tækifærið til árása. Hjálparsamtök vilja nýta tímann. 13. september 2016 07:00 Vopnahlé í Sýrlandi á sunnudaginn Samningaviðræður hafa staðið yfir í Sviss. 9. september 2016 22:30 Vopnahléið hélt fyrstu nóttina Íbúar í Aleppo segjas nóttina hafa verið rólega og eftirlitsaðilar segja að engir borgarar hafi látið lífið. 13. september 2016 08:47 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Spenna vegna vopnahlésins í Sýrlandi Ekki talið líklegt að uppreisnarmenn í Sýrlandi haldi vopnahléið sem á að hefjast að miðnætti á morgun. 10. september 2016 19:03
Tortryggnir á vopnahléið Vikulangt vopnahlé tók gildi í gærkvöld í Sýrlandi. Uppreisnarmenn óttast að Assad forseti noti tækifærið til árása. Hjálparsamtök vilja nýta tímann. 13. september 2016 07:00
Vopnahléið hélt fyrstu nóttina Íbúar í Aleppo segjas nóttina hafa verið rólega og eftirlitsaðilar segja að engir borgarar hafi látið lífið. 13. september 2016 08:47