Áhorfendur eiga eftir að jarða Willett Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. september 2016 13:00 Willett gæti þurft að líta ótt og títt yfir öxlina á sér. vísir/getty Dónaleg ummæli Peter Willett, bróður Danny Willett, eiga eftir að koma niður á Danny í Ryder-bikarnum enda má hann búast við köldum móttökum. Peter hraunaði hraustlega yfir bandaríska stuðningsmenn í ævintýralegum pistli. Kallaði þá öllum illum nöfnum og Danny varð að biðjast afsökunar á orðum bróðurins.Sjá einnig: Baðst afsökunar á svívirðingum bróður síns Skotinn Colin Montgomerie segir að afsökunarbeiðnin muni hrökkva skammt og Willett eigi að undirbúa sig fyrir allt er keppnin um Ryder-bikarinn hefst á morgun. „Hvernig í ósköpunum datt honum í hug að þetta myndi hjálpa Danny eða evrópska liðinu að vinna Ryder-bikarinn?“ spyr Montgomerie. „Þetta er alveg glórulaust. Hann hefur greinilega ekki hugmynd um hvernig það verður fyrir bróður hans að spila í Bandaríkjunum á þessu móti. Danny verður jarðaður Áhorfendur eru grimmir og verða enn grimmari núna. Það verða læti og áhorfendur æstari en áður. Þetta kveikir í bandaríska liðinu og það viljum við ekki. Það var allt rangt við þennan pistil.“ Ryder-bikarinn hefst í hádeginu á morgun og verður í beinni á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Tiger Woods sleit hásin Golf Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Dónaleg ummæli Peter Willett, bróður Danny Willett, eiga eftir að koma niður á Danny í Ryder-bikarnum enda má hann búast við köldum móttökum. Peter hraunaði hraustlega yfir bandaríska stuðningsmenn í ævintýralegum pistli. Kallaði þá öllum illum nöfnum og Danny varð að biðjast afsökunar á orðum bróðurins.Sjá einnig: Baðst afsökunar á svívirðingum bróður síns Skotinn Colin Montgomerie segir að afsökunarbeiðnin muni hrökkva skammt og Willett eigi að undirbúa sig fyrir allt er keppnin um Ryder-bikarinn hefst á morgun. „Hvernig í ósköpunum datt honum í hug að þetta myndi hjálpa Danny eða evrópska liðinu að vinna Ryder-bikarinn?“ spyr Montgomerie. „Þetta er alveg glórulaust. Hann hefur greinilega ekki hugmynd um hvernig það verður fyrir bróður hans að spila í Bandaríkjunum á þessu móti. Danny verður jarðaður Áhorfendur eru grimmir og verða enn grimmari núna. Það verða læti og áhorfendur æstari en áður. Þetta kveikir í bandaríska liðinu og það viljum við ekki. Það var allt rangt við þennan pistil.“ Ryder-bikarinn hefst í hádeginu á morgun og verður í beinni á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Tiger Woods sleit hásin Golf Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira