Höskuldur: Erfitt en nauðsynlegt að grípa til svona aðgerða Ásgeir Erlendsson skrifar 28. september 2016 19:15 46 starfsmönnum Arion banka var í dag sagt upp störfum. Höskuldur Ólafsson, bankastjóri, segir að um hagræðingaraðgerðir sé að ræða. Viðskiptavinir kjósi í ríkari mæli að nýta sér tæknina í stað útibúa. Starfsmönnunum var tilkynnt þessi ákvörðun í dag en í þessum hópi störfuðu 27 í höfuðstöðvum bankans en 19 á öðrum starfstöðvum. Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka segir að uppsagnirnar í dag megi rekja til hagræðingar í rekstri. Miklar breytingar hafi orðið á fjármálaþjónustu á undanförnum árum með aukinn tækni og sú þróun kalli á breytingar. „Heimsóknir í hefðbundin útibú fækkar stöðugt. Þeim hefur fækkað um þriðjung á undanförnum tveimur árum. Sömuleiðis hefur eftirspurn eftir öðrum afgreiðsluleiðum fjölgað gríðarlega mikið og þar þarf minni mannafla,“segir Höskuldur. Hann segir að við rekstur bankans verði að horfa til allra kostnaðarliða. Stærsti kostnaðarliðurinn sé fjármagnskostnaður og þar hafi bankinn náð ágætum árangri en launakostnaður sé sá næst stærsti. „Nú sáum við færi og teljum nauðsynlegt, þó það sé erfitt, að grípa til svona aðgerða.“ Vinnumálastofnun var tilkynnt um breytingarnar þar sem um hópuppsögn var að ræða. Höskuldur segir frekari uppsagnir ekki á döfinni og ekki sé stefnt að fækkun útibúa. „Því sú þjónusta sem þar fer fram er mjög verðmæt og skiptir miklu máli þó aðrar afgreiðsluleiðir skipti jafnvel meira máli,“ segir Höskuldur Ólafsson. Tengdar fréttir Hópuppsögn hjá Arion banka Afkoma bankans var undir væntingum á fyrstu sex mánuðum ársins. 28. september 2016 15:29 Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
46 starfsmönnum Arion banka var í dag sagt upp störfum. Höskuldur Ólafsson, bankastjóri, segir að um hagræðingaraðgerðir sé að ræða. Viðskiptavinir kjósi í ríkari mæli að nýta sér tæknina í stað útibúa. Starfsmönnunum var tilkynnt þessi ákvörðun í dag en í þessum hópi störfuðu 27 í höfuðstöðvum bankans en 19 á öðrum starfstöðvum. Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka segir að uppsagnirnar í dag megi rekja til hagræðingar í rekstri. Miklar breytingar hafi orðið á fjármálaþjónustu á undanförnum árum með aukinn tækni og sú þróun kalli á breytingar. „Heimsóknir í hefðbundin útibú fækkar stöðugt. Þeim hefur fækkað um þriðjung á undanförnum tveimur árum. Sömuleiðis hefur eftirspurn eftir öðrum afgreiðsluleiðum fjölgað gríðarlega mikið og þar þarf minni mannafla,“segir Höskuldur. Hann segir að við rekstur bankans verði að horfa til allra kostnaðarliða. Stærsti kostnaðarliðurinn sé fjármagnskostnaður og þar hafi bankinn náð ágætum árangri en launakostnaður sé sá næst stærsti. „Nú sáum við færi og teljum nauðsynlegt, þó það sé erfitt, að grípa til svona aðgerða.“ Vinnumálastofnun var tilkynnt um breytingarnar þar sem um hópuppsögn var að ræða. Höskuldur segir frekari uppsagnir ekki á döfinni og ekki sé stefnt að fækkun útibúa. „Því sú þjónusta sem þar fer fram er mjög verðmæt og skiptir miklu máli þó aðrar afgreiðsluleiðir skipti jafnvel meira máli,“ segir Höskuldur Ólafsson.
Tengdar fréttir Hópuppsögn hjá Arion banka Afkoma bankans var undir væntingum á fyrstu sex mánuðum ársins. 28. september 2016 15:29 Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Hópuppsögn hjá Arion banka Afkoma bankans var undir væntingum á fyrstu sex mánuðum ársins. 28. september 2016 15:29