Fullt hús og blendnar tilfinningar á rýmingarsölu Herkastalans Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 24. september 2016 20:00 Fjöldi fólks lagði leið sína í Herkastalann svokallaða í miðbæ Reykjavíkur í dag til að freista þess að kaupa þar ýmiskonar innanstokksmuni og aðrar gersemar. Hjálpræðisherinn flytur úr húsinu á næstu dögum, eftir yfir hundrað ára starfsemi þar. Herkastalinn var í byrjun árs seldur til fjárfesta fyrir um 600 milljónir króna. Nýir eigendur fá húsnæðið afhent um mánaðarmótin en til stendur að breyta húsnæðinu í hótel. Það var fullt út úr dyrum þegar kastalinn opnaði klukkan tíu í morgun og ljóst að fólk hafði mikinn áhuga á að næla sér í muni úr þessu sögufræga húsi. „Við fengum frábærar viðtökur. Það var mikið af fólki sem bara beið hér fyrir utan þegar við opnuðum. Við finnum mikinn hlýhug og þetta er bara yndislegt,“ segir Sigurður „kapteinn“ Ingimarsson, flokksleiðtogi hjá Hjálpræðishernum. Hann segir fólk gera sér grein fyrir að í munum úr kastalanum felist ákveðin menningarverðmæti. „Ég held að það hafi verið mikið atriði hjá mörgum. Þetta er hundrað ára saga hérna þannig að eflaust hefur það spilað inn í,“ segir Sigurður. Allt frá borðbúnaði til bóka, mynda og húsganga var til sölu. Hjálpræðisherinn hefur fest kaup á lóð við Suðurlandsbraut þar sem til stendur að byggja hús undir starsemina. Á meðan flyst hún að mestu í Mjódd þar sem herinn er til húsa. Sigurður segir að Hjálræðisherinn komi þó til með að halda áfram úti einhverskonar þjónustu í miðbænum fyrir þá sem á þurfa að halda. Það var þó ekki laust við blendnar hjá starfsfólki á þessum tímamótum eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan. Tengdar fréttir Herkastalinn seldur til hulduhóps Hjálpræðisherinn er búinn að selja Herkastalann við Kirkjustræti 2. Gengið var frá kaupunum á miðvikudaginn en kaupverðið var 630 milljónir króna. 22. janúar 2016 07:00 Hjálpræðisherinn vill lóð við hlið mosku 48 eru skráðir í Hjálpræðisherinn samkvæmt tölum Hagstofunnar. 4. janúar 2016 11:16 Áfram gisting í Herkastalanum Herkastalinn verður afhentur þann 1. október. 29. janúar 2016 07:00 Munir Herkastalans seldir á laugardag Fólki gefst færi á að ganga um hús Hjálpræðishersins við Kirkjustræti 2 á laugardag og kaupa þar ýmsa muni. 21. september 2016 10:00 Borgin ræðir við Hjálpræðisherinn um kaup á lóðum í Sogamýri Samtökin vilja reisa nýjar höfuðstöðvar við Suðurlandsbraut 72 og 74. 5. febrúar 2016 13:02 Herkastalinn gæti selst á 650 milljónir króna Unnið er að sölu Herkastalans, gistiheimilis Hjálpræðishersins. Leit að nýju húsnæði fyrir herinn í borginni stendur yfir. Fasteignasalar telja erfitt að verðleggja eignina. 15. desember 2015 07:00 Kastalinn seldur án auglýsingar og hægt að græða mikið á breytingum Kastali Hjálpræðishersins í Kirkjustræti var seldur án auglýsingar fyrir 630 milljónir króna fyrir milligöngu KPMG. Engin svör fást frá KPMG hvers vegna eignin var ekki auglýst. 26. febrúar 2016 19:00 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Fjöldi fólks lagði leið sína í Herkastalann svokallaða í miðbæ Reykjavíkur í dag til að freista þess að kaupa þar ýmiskonar innanstokksmuni og aðrar gersemar. Hjálpræðisherinn flytur úr húsinu á næstu dögum, eftir yfir hundrað ára starfsemi þar. Herkastalinn var í byrjun árs seldur til fjárfesta fyrir um 600 milljónir króna. Nýir eigendur fá húsnæðið afhent um mánaðarmótin en til stendur að breyta húsnæðinu í hótel. Það var fullt út úr dyrum þegar kastalinn opnaði klukkan tíu í morgun og ljóst að fólk hafði mikinn áhuga á að næla sér í muni úr þessu sögufræga húsi. „Við fengum frábærar viðtökur. Það var mikið af fólki sem bara beið hér fyrir utan þegar við opnuðum. Við finnum mikinn hlýhug og þetta er bara yndislegt,“ segir Sigurður „kapteinn“ Ingimarsson, flokksleiðtogi hjá Hjálpræðishernum. Hann segir fólk gera sér grein fyrir að í munum úr kastalanum felist ákveðin menningarverðmæti. „Ég held að það hafi verið mikið atriði hjá mörgum. Þetta er hundrað ára saga hérna þannig að eflaust hefur það spilað inn í,“ segir Sigurður. Allt frá borðbúnaði til bóka, mynda og húsganga var til sölu. Hjálpræðisherinn hefur fest kaup á lóð við Suðurlandsbraut þar sem til stendur að byggja hús undir starsemina. Á meðan flyst hún að mestu í Mjódd þar sem herinn er til húsa. Sigurður segir að Hjálræðisherinn komi þó til með að halda áfram úti einhverskonar þjónustu í miðbænum fyrir þá sem á þurfa að halda. Það var þó ekki laust við blendnar hjá starfsfólki á þessum tímamótum eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan.
Tengdar fréttir Herkastalinn seldur til hulduhóps Hjálpræðisherinn er búinn að selja Herkastalann við Kirkjustræti 2. Gengið var frá kaupunum á miðvikudaginn en kaupverðið var 630 milljónir króna. 22. janúar 2016 07:00 Hjálpræðisherinn vill lóð við hlið mosku 48 eru skráðir í Hjálpræðisherinn samkvæmt tölum Hagstofunnar. 4. janúar 2016 11:16 Áfram gisting í Herkastalanum Herkastalinn verður afhentur þann 1. október. 29. janúar 2016 07:00 Munir Herkastalans seldir á laugardag Fólki gefst færi á að ganga um hús Hjálpræðishersins við Kirkjustræti 2 á laugardag og kaupa þar ýmsa muni. 21. september 2016 10:00 Borgin ræðir við Hjálpræðisherinn um kaup á lóðum í Sogamýri Samtökin vilja reisa nýjar höfuðstöðvar við Suðurlandsbraut 72 og 74. 5. febrúar 2016 13:02 Herkastalinn gæti selst á 650 milljónir króna Unnið er að sölu Herkastalans, gistiheimilis Hjálpræðishersins. Leit að nýju húsnæði fyrir herinn í borginni stendur yfir. Fasteignasalar telja erfitt að verðleggja eignina. 15. desember 2015 07:00 Kastalinn seldur án auglýsingar og hægt að græða mikið á breytingum Kastali Hjálpræðishersins í Kirkjustræti var seldur án auglýsingar fyrir 630 milljónir króna fyrir milligöngu KPMG. Engin svör fást frá KPMG hvers vegna eignin var ekki auglýst. 26. febrúar 2016 19:00 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Herkastalinn seldur til hulduhóps Hjálpræðisherinn er búinn að selja Herkastalann við Kirkjustræti 2. Gengið var frá kaupunum á miðvikudaginn en kaupverðið var 630 milljónir króna. 22. janúar 2016 07:00
Hjálpræðisherinn vill lóð við hlið mosku 48 eru skráðir í Hjálpræðisherinn samkvæmt tölum Hagstofunnar. 4. janúar 2016 11:16
Munir Herkastalans seldir á laugardag Fólki gefst færi á að ganga um hús Hjálpræðishersins við Kirkjustræti 2 á laugardag og kaupa þar ýmsa muni. 21. september 2016 10:00
Borgin ræðir við Hjálpræðisherinn um kaup á lóðum í Sogamýri Samtökin vilja reisa nýjar höfuðstöðvar við Suðurlandsbraut 72 og 74. 5. febrúar 2016 13:02
Herkastalinn gæti selst á 650 milljónir króna Unnið er að sölu Herkastalans, gistiheimilis Hjálpræðishersins. Leit að nýju húsnæði fyrir herinn í borginni stendur yfir. Fasteignasalar telja erfitt að verðleggja eignina. 15. desember 2015 07:00
Kastalinn seldur án auglýsingar og hægt að græða mikið á breytingum Kastali Hjálpræðishersins í Kirkjustræti var seldur án auglýsingar fyrir 630 milljónir króna fyrir milligöngu KPMG. Engin svör fást frá KPMG hvers vegna eignin var ekki auglýst. 26. febrúar 2016 19:00