Gríðarlegar loftárásir á Aleppo: „Eins og verið sé að bæta upp fyrir vopnahléið“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. september 2016 14:02 Orustuþotur og stórskotalið á vegum sýrlenskra stjórnvalda og Rússa gerðu í nótt gríðarlegar loftárásir á þann hluta Aleppo sem er á valdi uppreisnarmanna. Svo virðist sem að endanlega sé úti um vopnahlé síðustu tveggja vikna. Yfirráðum yfir Aleppo, einn af miðpunktum átakana í Sýrlandi, má skipta í tvennt en ríkisstjórn Stýrlands fer með yfirráð yfir vesturhluta borgarinnar og uppreisnarmenn austurhlutanum. Gerðar voru gríðarlegar loftárásir á austurhlutann í nótt. Sagði blaðamaður AFP sem staddur var í borginni að sá hluti borgarinnar stæði meira og minna í björtu báli. „Það er eins og verið sé að bæta upp fyrir vopnahléið,“ sagði Ammar al-Selmo, yfirmaður Almannavarna austurhluta borgarinnar í samtali við fréttastofu Reuters. Vopnahlé í Sýrlandi hefur verið í gildi frá 12. september. Hafði dregið úr loftárásum vegna þess þangað til að ráðist var á bílalest með hjálpargögn nálægt Aleppo í Sýrlandi á mánudag. Bandaríkin og Rússar benda á hvora aðra vegna ábyrgðar á loftárásinni á bílalestina. Tvær vikur eru frá því að vopnahléið var kynnt og bundnar voru miklar vonir við að það myndi draga úr átökunum í Sýrlandi. Árásin á bílalestina á mánudaginn hafði þó slæm áhrif á vopnahléið og virðist sem að loftárásirnar á Aleppo í nótt hafi verið síðasti naglinn í líkkistu vopnahlésins. Tengdar fréttir Sýrlenska vopnahléið í uppnámi Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir vopnahléið í Sýrlandi í fullu gildi þrátt fyrir loftárásir síðustu daga. SÞ stöðvuðu sendingu hjálpargagna til svæðis nærri Aleppo, þar sem loftárás á bílalest felldi um 20 manns. 21. september 2016 07:00 Vopnahléið hangir á bláþræði Báðar fylkingar undirbúa átök að nýju. 19. september 2016 13:30 Bandaríkin vísa ábyrgð á Rússa Bandarísk stjórnvöld halda enn fast við að Rússar beri ábyrgð á loftárásinni á bílalest með hjálpargögn nálægt Aleppo í Sýrlandi á mánudag. 22. september 2016 07:00 Rússar segja vopnaða uppreisnarmenn hafa ferðast með bílalestinni Bandaríkin saka Rússa um að hafa gert loftárás á bílalest Sameinuðu þjóðanna. 21. september 2016 11:15 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Orustuþotur og stórskotalið á vegum sýrlenskra stjórnvalda og Rússa gerðu í nótt gríðarlegar loftárásir á þann hluta Aleppo sem er á valdi uppreisnarmanna. Svo virðist sem að endanlega sé úti um vopnahlé síðustu tveggja vikna. Yfirráðum yfir Aleppo, einn af miðpunktum átakana í Sýrlandi, má skipta í tvennt en ríkisstjórn Stýrlands fer með yfirráð yfir vesturhluta borgarinnar og uppreisnarmenn austurhlutanum. Gerðar voru gríðarlegar loftárásir á austurhlutann í nótt. Sagði blaðamaður AFP sem staddur var í borginni að sá hluti borgarinnar stæði meira og minna í björtu báli. „Það er eins og verið sé að bæta upp fyrir vopnahléið,“ sagði Ammar al-Selmo, yfirmaður Almannavarna austurhluta borgarinnar í samtali við fréttastofu Reuters. Vopnahlé í Sýrlandi hefur verið í gildi frá 12. september. Hafði dregið úr loftárásum vegna þess þangað til að ráðist var á bílalest með hjálpargögn nálægt Aleppo í Sýrlandi á mánudag. Bandaríkin og Rússar benda á hvora aðra vegna ábyrgðar á loftárásinni á bílalestina. Tvær vikur eru frá því að vopnahléið var kynnt og bundnar voru miklar vonir við að það myndi draga úr átökunum í Sýrlandi. Árásin á bílalestina á mánudaginn hafði þó slæm áhrif á vopnahléið og virðist sem að loftárásirnar á Aleppo í nótt hafi verið síðasti naglinn í líkkistu vopnahlésins.
Tengdar fréttir Sýrlenska vopnahléið í uppnámi Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir vopnahléið í Sýrlandi í fullu gildi þrátt fyrir loftárásir síðustu daga. SÞ stöðvuðu sendingu hjálpargagna til svæðis nærri Aleppo, þar sem loftárás á bílalest felldi um 20 manns. 21. september 2016 07:00 Vopnahléið hangir á bláþræði Báðar fylkingar undirbúa átök að nýju. 19. september 2016 13:30 Bandaríkin vísa ábyrgð á Rússa Bandarísk stjórnvöld halda enn fast við að Rússar beri ábyrgð á loftárásinni á bílalest með hjálpargögn nálægt Aleppo í Sýrlandi á mánudag. 22. september 2016 07:00 Rússar segja vopnaða uppreisnarmenn hafa ferðast með bílalestinni Bandaríkin saka Rússa um að hafa gert loftárás á bílalest Sameinuðu þjóðanna. 21. september 2016 11:15 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Sýrlenska vopnahléið í uppnámi Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir vopnahléið í Sýrlandi í fullu gildi þrátt fyrir loftárásir síðustu daga. SÞ stöðvuðu sendingu hjálpargagna til svæðis nærri Aleppo, þar sem loftárás á bílalest felldi um 20 manns. 21. september 2016 07:00
Bandaríkin vísa ábyrgð á Rússa Bandarísk stjórnvöld halda enn fast við að Rússar beri ábyrgð á loftárásinni á bílalest með hjálpargögn nálægt Aleppo í Sýrlandi á mánudag. 22. september 2016 07:00
Rússar segja vopnaða uppreisnarmenn hafa ferðast með bílalestinni Bandaríkin saka Rússa um að hafa gert loftárás á bílalest Sameinuðu þjóðanna. 21. september 2016 11:15