Vann tvenn gullverðlaun og drekkur frítt næsta árið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. september 2016 09:15 Nýsjálenski spretthlauparinn Liam Malone, sem vann til gullverðlauna í 200 metra hlaupi á Ólympíumóti fatlaðra, fékk höfðinglegar móttökur þegar hann sneri aftur heim frá Ríó. Ekki nóg með það heldur tilkynnti bar einn í Auckland að Malone drykki frítt hjá honum næsta árið. Vinsældir hans verða því eflaust meiri en nokkru sinni. Malone varð sem áður sagði hlutskarpastur í 200 metra hlaupi aflimaðra í flokki T44 í Ríó. Hann kom í mark á 21,06 sekúndum og bætti Ólympíumótsmet Suður-Ameríkumannsins Oscars Pistorius um 24 sekúndubrot. Malone vann einnig til gullverðlauna í 400 metra hlaupi og tók silfur í 100 metra hlaupi. Báða fæturna vantar á Malone en samlandar hans söfnuðu fé til að kaupa gervilimi handa honum. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Bætti met morðingjans Nýsjálenskur spretthlaupari vann gull í 200 metra hlaupi aflimaðra og bætti Ólympíumótsmet Oscars Pistorius. 13. september 2016 09:00 Mest lesið Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum Handbolti „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti „Hann sem klárar dæmið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hann sem klárar dæmið“ Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Sjá meira
Nýsjálenski spretthlauparinn Liam Malone, sem vann til gullverðlauna í 200 metra hlaupi á Ólympíumóti fatlaðra, fékk höfðinglegar móttökur þegar hann sneri aftur heim frá Ríó. Ekki nóg með það heldur tilkynnti bar einn í Auckland að Malone drykki frítt hjá honum næsta árið. Vinsældir hans verða því eflaust meiri en nokkru sinni. Malone varð sem áður sagði hlutskarpastur í 200 metra hlaupi aflimaðra í flokki T44 í Ríó. Hann kom í mark á 21,06 sekúndum og bætti Ólympíumótsmet Suður-Ameríkumannsins Oscars Pistorius um 24 sekúndubrot. Malone vann einnig til gullverðlauna í 400 metra hlaupi og tók silfur í 100 metra hlaupi. Báða fæturna vantar á Malone en samlandar hans söfnuðu fé til að kaupa gervilimi handa honum.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Bætti met morðingjans Nýsjálenskur spretthlaupari vann gull í 200 metra hlaupi aflimaðra og bætti Ólympíumótsmet Oscars Pistorius. 13. september 2016 09:00 Mest lesið Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum Handbolti „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti „Hann sem klárar dæmið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hann sem klárar dæmið“ Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Sjá meira
Bætti met morðingjans Nýsjálenskur spretthlaupari vann gull í 200 metra hlaupi aflimaðra og bætti Ólympíumótsmet Oscars Pistorius. 13. september 2016 09:00