Minnst 108 látnir á Haítí Samúel Karl Ólason skrifar 6. október 2016 17:30 Vísir/AFP Minnst 108 eru látnir eftir að fellibylurinn Matthew fór yfir Haítí á þriðjudaginn. Innanríkisráðherra landsins hefur staðfest töluna við AFP fréttaveituna en áður var vitað að minnst 23 hefðu látist. 50 létu lífið í bænum Roche-a-Bateau og hann er sagður gjörónýtur.Matthew er kröftugasti fellibylurinn sem herjar á Karíbahafið í tæpan áratug. Hann stefnir nú hraðbyr á Flórída og austurströnd Bandaríkjanna. Þar undirbúa íbúar sig fyrir fellibylinn sem skellur á þeim í kvöld og í nótt.Samkvæmt Reuters fréttaveitunni eru verslanir tómar víða í Flórída, Georgíu og í bæði Norður- og Suður Karólínu. Ríkisstjóri Flórída, Rick Scott, segir að fellibylurinn gæti valdið gífurlegum skaða. Hann hvatti um eina og hálfa milljón íbúa til að yfirgefa heimili sín í dag. „Ef þið viljið ekki flytja ykkur um set, hugsið um allt fólkið sem hefur dáið. Tíminn er að renna út. Fellibylurinn mun greinilega annað hvort skella beint á okkur eða fara með ströndinni og við munum þurfa að eiga við mikinn vind.“ Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur lýst yfir neyðarástandi í Flórída. Tengdar fréttir Eiga í vandræðum með að komast á hamfarasvæðin á Haítí Fellibylurinn Matthew er sá öflugasti í tæpan áratug og eru að minnsta kosti tíu látnir og þúsundir hafa misst heimili sín. 6. október 2016 07:51 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Sjá meira
Minnst 108 eru látnir eftir að fellibylurinn Matthew fór yfir Haítí á þriðjudaginn. Innanríkisráðherra landsins hefur staðfest töluna við AFP fréttaveituna en áður var vitað að minnst 23 hefðu látist. 50 létu lífið í bænum Roche-a-Bateau og hann er sagður gjörónýtur.Matthew er kröftugasti fellibylurinn sem herjar á Karíbahafið í tæpan áratug. Hann stefnir nú hraðbyr á Flórída og austurströnd Bandaríkjanna. Þar undirbúa íbúar sig fyrir fellibylinn sem skellur á þeim í kvöld og í nótt.Samkvæmt Reuters fréttaveitunni eru verslanir tómar víða í Flórída, Georgíu og í bæði Norður- og Suður Karólínu. Ríkisstjóri Flórída, Rick Scott, segir að fellibylurinn gæti valdið gífurlegum skaða. Hann hvatti um eina og hálfa milljón íbúa til að yfirgefa heimili sín í dag. „Ef þið viljið ekki flytja ykkur um set, hugsið um allt fólkið sem hefur dáið. Tíminn er að renna út. Fellibylurinn mun greinilega annað hvort skella beint á okkur eða fara með ströndinni og við munum þurfa að eiga við mikinn vind.“ Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur lýst yfir neyðarástandi í Flórída.
Tengdar fréttir Eiga í vandræðum með að komast á hamfarasvæðin á Haítí Fellibylurinn Matthew er sá öflugasti í tæpan áratug og eru að minnsta kosti tíu látnir og þúsundir hafa misst heimili sín. 6. október 2016 07:51 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Sjá meira
Eiga í vandræðum með að komast á hamfarasvæðin á Haítí Fellibylurinn Matthew er sá öflugasti í tæpan áratug og eru að minnsta kosti tíu látnir og þúsundir hafa misst heimili sín. 6. október 2016 07:51