Hamilton á ráspól í Malasíu á morgun Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. október 2016 12:00 Hamilton á flugi fyrr í dag. Vísir/getty Breski ökuþórinn Lewis Hamilton á Mercedes ræsir fremstur í Malasíu kappakstrinum á morgun en næstur á eftir honum er liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg. Hamilton sem er í harðri baráttu um heimsmeistaratitil ökuþóra gegn liðsfélaga sínum, Rosberg, hefur ekki náð sér á strik í síðustu þremur keppnum. Rosberg náði besta tíma dagsins er hann kom í mark á 1:35;850 en Rosberg kom í mark tæplega hálfri sekúndu síðar. Hamilton hefur misst forskotið í baráttunni um heimsmeistaratitil ökuþóra í hendur Rosberg þegar sex keppnir eru eftir en hann getur saxað á átta stiga forskot Rosberg á morgun. Liðsfélagarnir Max Verstappen og Daniel Ricciardo úr Red Bulls náðu 3-4. besta tíma dagsins en næstir komu Sebastian Vettel og Kimi Raikkonen sem keppa fyrir Ferrari. Er þetta í 100. skiptið sem Hamilton verður á ráspól í keppni en hann er aðeins annar ökuþórinn sem nær því á eftir hinum goðsagnarkennda Michael Schumacher. Formúla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton á Mercedes ræsir fremstur í Malasíu kappakstrinum á morgun en næstur á eftir honum er liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg. Hamilton sem er í harðri baráttu um heimsmeistaratitil ökuþóra gegn liðsfélaga sínum, Rosberg, hefur ekki náð sér á strik í síðustu þremur keppnum. Rosberg náði besta tíma dagsins er hann kom í mark á 1:35;850 en Rosberg kom í mark tæplega hálfri sekúndu síðar. Hamilton hefur misst forskotið í baráttunni um heimsmeistaratitil ökuþóra í hendur Rosberg þegar sex keppnir eru eftir en hann getur saxað á átta stiga forskot Rosberg á morgun. Liðsfélagarnir Max Verstappen og Daniel Ricciardo úr Red Bulls náðu 3-4. besta tíma dagsins en næstir komu Sebastian Vettel og Kimi Raikkonen sem keppa fyrir Ferrari. Er þetta í 100. skiptið sem Hamilton verður á ráspól í keppni en hann er aðeins annar ökuþórinn sem nær því á eftir hinum goðsagnarkennda Michael Schumacher.
Formúla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira