Hálf milljón barna í hættu í Mosúl Atli Ísleifsson skrifar 19. október 2016 21:39 Borgin er sú næststærsta í Írak og eitt helsta vígi ISIS og má því búast við mikilli hörku í baráttunni um borgina. Vísir/AFP Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, hefur varað við að meira en hálf milljón barna og fjölskyldur þeirra í íröksku borginni Mosúl verði í mikilli hættu næstu vikurnar. Írakskar og kúrdískar öryggissveitir sækja nú að borginni þar sem þær reyna að taka hana aftur úr höndum liðsmanna ISIS sem hafa þar ráðið lögum og lofum í rúm tvö ár. Borgin er sú næststærsta í Írak og eitt helsta vígi ISIS og má því búast við mikilli hörku í baráttunni um borgina. Í tilkynningu frá UNICEF segir að börn sem búsett séu í Mosúl hafi þegar þurft að þola gríðarlega erfiðleika seinustu tvö árin. „Fjöldi barna gæti nú þurft að flýja heimili sín, orðið innlyksa á milli víglína á átakasvæðinu eða orðið fyrir beinum árásum. Fjöldi barna og fjölskyldna hefur þegar flúið frá borginni. UNICEF kallar eftir því að allir hlutaðeigandi aðilar í átökunum um Mósúl virði alþjóðleg mannúðarlög og verndi börn. Genfarsamningarnir og viðbætur við þá kveða skýrt á um að aðilar átaka skuli til dæmis gera greinarmun á almenningi og hermönnum - og þeir skulu beina aðgerðum sínum að hernaðarlegum skotmörkum eingöngu. Bannað er að skjóta á skóla, sjúkrahús, leikskóla og leikvelli. Undanfarna mánuði hefur UNICEF einnig undirbúið neyðaraðstoð fyrir börn og fjölskyldur þeirra. Við erum tilbúin með verulegt magn hjálpargagna sem mun nýtast um 150 þúsund manns og stefnum á að auka það í 350 þúsund á næstu dögum og vikum. Sjálboðaliðar eru einnig í viðbragðsstöðu, tilbúnir að annast börn og veita þeim sálræna aðstoð. Starfsfólk UNICEF vinnur nú allan sólarhringinn til að tryggja það að hvar sem börnin verða, verði þau ekki ein,“ segir í tilkynningunni. Nánar má lesa um málið á vef UNICEF. Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, hefur varað við að meira en hálf milljón barna og fjölskyldur þeirra í íröksku borginni Mosúl verði í mikilli hættu næstu vikurnar. Írakskar og kúrdískar öryggissveitir sækja nú að borginni þar sem þær reyna að taka hana aftur úr höndum liðsmanna ISIS sem hafa þar ráðið lögum og lofum í rúm tvö ár. Borgin er sú næststærsta í Írak og eitt helsta vígi ISIS og má því búast við mikilli hörku í baráttunni um borgina. Í tilkynningu frá UNICEF segir að börn sem búsett séu í Mosúl hafi þegar þurft að þola gríðarlega erfiðleika seinustu tvö árin. „Fjöldi barna gæti nú þurft að flýja heimili sín, orðið innlyksa á milli víglína á átakasvæðinu eða orðið fyrir beinum árásum. Fjöldi barna og fjölskyldna hefur þegar flúið frá borginni. UNICEF kallar eftir því að allir hlutaðeigandi aðilar í átökunum um Mósúl virði alþjóðleg mannúðarlög og verndi börn. Genfarsamningarnir og viðbætur við þá kveða skýrt á um að aðilar átaka skuli til dæmis gera greinarmun á almenningi og hermönnum - og þeir skulu beina aðgerðum sínum að hernaðarlegum skotmörkum eingöngu. Bannað er að skjóta á skóla, sjúkrahús, leikskóla og leikvelli. Undanfarna mánuði hefur UNICEF einnig undirbúið neyðaraðstoð fyrir börn og fjölskyldur þeirra. Við erum tilbúin með verulegt magn hjálpargagna sem mun nýtast um 150 þúsund manns og stefnum á að auka það í 350 þúsund á næstu dögum og vikum. Sjálboðaliðar eru einnig í viðbragðsstöðu, tilbúnir að annast börn og veita þeim sálræna aðstoð. Starfsfólk UNICEF vinnur nú allan sólarhringinn til að tryggja það að hvar sem börnin verða, verði þau ekki ein,“ segir í tilkynningunni. Nánar má lesa um málið á vef UNICEF.
Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira