Innlent

Vatnajökull frá geimnum

Samúel Karl Ólason skrifar
Vatnajökull í september 2014.
Vatnajökull í september 2014. Vísir/ESA
Geimferðastofnun Evrópu birti í morgun nýjan þátt í seríunni Earth From Space. Að þessu sinni var Vatnajökull tekinn fyrir og þá sérstaklega mynd sem tekin var úr Landsat-8 gervihnettinum í september 2014, þegar eldgosið í holuhrauni stóð yfir.

Í þættinum, sem í styttri kanntinum, er tekið fram að Vatnajökull sé átta þúsund ferkílómetrar að stærð og allt að kílómetri að þykkt.

Fleiri þætti má sjá fleiri þætti af Earth From Space hér vef ESA.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×