Stefnt að endurgerð Rambo Samúel Karl Ólason skrifar 29. október 2016 09:58 Rambo í Rambo: First Blood Part II. Unnið er að því að endurræsa kvikmyndaseríuna um hetjuna Rambo, án aðkomu Sylvester Stallone. Framleiðslufyrirtækið Nu Image/Millenium Films er sagt vera að leita að ungum leikara fyrir hlutverk stríðshetju sem hyggur á hefndir. Verkefnið ber nafnið Rambo: New Blood og verður henni leikstýrt af Ariel Vromen. Samkvæmt heimildum Hollywood Reporter verður hinn nýi Rambo líkari ofurnjósnaranum breska James Bond, en eins manns hernum John Rambo úr gömlu myndunum. Frekari upplýsingar um söguþráð myndarinnar liggja ekki fyrir.Rambo: First Blood kom út árið 1982 og skartaði Silvester Stallone í aðalhlutverki þar sem hann lék John Rambo. Sá var nýkominn heim til Bandaríkjanna eftir Víetnamstríðið og komst upp á kant við lögin í smábæ í Bandaríkjunum.Rambo: First Blood Part II kom út árið 1985. Þar náði John Rambo fram hefndum gegn fyrrum óvinum sínum í Víetnam og Rússum. Fyrri myndin fjallaði að miklu leyti um vandræði fyrrum hermanna í Víetnam þegar þeir sneru aftur heim en sú síðari var hasarmynd í gegn. First Blood Part II sló í gegn í kvikmyndahúsum og gerði Rambo að heimsþekktum karakter.Rambo III, sem kom út árið 1988 gekk ekki jafn vel meðal áhorfenda. Rambo var í dvala í tuttugu ár eða þangað til Sylvester Stallone endurvakti hann árið 2008 með myndinni Rambo. Bíó og sjónvarp Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Unnið er að því að endurræsa kvikmyndaseríuna um hetjuna Rambo, án aðkomu Sylvester Stallone. Framleiðslufyrirtækið Nu Image/Millenium Films er sagt vera að leita að ungum leikara fyrir hlutverk stríðshetju sem hyggur á hefndir. Verkefnið ber nafnið Rambo: New Blood og verður henni leikstýrt af Ariel Vromen. Samkvæmt heimildum Hollywood Reporter verður hinn nýi Rambo líkari ofurnjósnaranum breska James Bond, en eins manns hernum John Rambo úr gömlu myndunum. Frekari upplýsingar um söguþráð myndarinnar liggja ekki fyrir.Rambo: First Blood kom út árið 1982 og skartaði Silvester Stallone í aðalhlutverki þar sem hann lék John Rambo. Sá var nýkominn heim til Bandaríkjanna eftir Víetnamstríðið og komst upp á kant við lögin í smábæ í Bandaríkjunum.Rambo: First Blood Part II kom út árið 1985. Þar náði John Rambo fram hefndum gegn fyrrum óvinum sínum í Víetnam og Rússum. Fyrri myndin fjallaði að miklu leyti um vandræði fyrrum hermanna í Víetnam þegar þeir sneru aftur heim en sú síðari var hasarmynd í gegn. First Blood Part II sló í gegn í kvikmyndahúsum og gerði Rambo að heimsþekktum karakter.Rambo III, sem kom út árið 1988 gekk ekki jafn vel meðal áhorfenda. Rambo var í dvala í tuttugu ár eða þangað til Sylvester Stallone endurvakti hann árið 2008 með myndinni Rambo.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein