VG brotleg við áfengis- og tóbaksvarnarlög Jakob Bjarnar skrifar 27. október 2016 14:43 Þátttaka Katrínar Jakobsdóttur í auglýsingum Rassa gæti reynst afdrifarík en vart fer á milli mála að með henni hafi VG gerst brotleg við áfengislög og tóbaksvarnarlög. Auglýsingar Ragnars Kjartanssonar listamanns fyrir VG hafa vakið mikla athygli og umræðu. Nú virðist sem VG hafi með gerð þeirra berst brotleg við bæði Áfengislög sem og Tóbaksvarnarlög. Í einni auglýsinganna birtast þau Ragnar og Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, við barinn þar sem Ragnar blandar þeim kokteil sem hann líkir svo við það hvernig Ísland er saman sett. Í lokin fá þau sér svo vindil og skála.Með þessu virðist sem VG hafi gerst brotleg við áfengislög en í 20. grein Áfengislaga en þar segir: „20. gr. Hvers konar auglýsingar á áfengi og einstökum áfengistegundum eru bannaðar. Enn fremur er bannað að sýna neyslu eða hvers konar aðra meðferð áfengis í auglýsingum eða upplýsingum um annars konar vöru eða þjónustu.“Vart fer milli mála að auglýsingar VG brjóta í bága við Áfengislög.Vísir bar þetta undir löglærða og þeim sýnist ótvírætt sem þarna sé um brot að ræða. Ekkert er kveðið á um hvar auglýsingin birtist í lögunum en myndband þetta hefur VG dreift á Facebook og YouTube. Sama má í raun segja um Tóbaksvarnarlög, ekki verður betur séð en VG þverbrjóti þau lög einnig. Í þeim lögum segir: „Bannað er enn fremur að sýna neyslu eða hvers konar meðferð tóbaks eða reykfæra í auglýsingum eða upplýsingum um annars konar vöru eða þjónustu og í myndskreytingu á varningi.“ Vísir reyndi að ná tali af lögmönnum Neytendastofu vegna málsins en þar voru allir á fundi. Ekki tókst heldur að ná tali af Katrínu sem ekki svaraði síma.Lög um tókbaksvarnir kveða skýrt á um að bannað sé að sýna neyslu eða hversk konar meðferð tóbaks eða reykfæra í auglýsingum. Tengdar fréttir Símon sakaður um kerlingarvæl af vinum sínum vegna auglýsinga Rassa Vík milli vina í leikhúsheiminum vegna auglýsinga Ragnars Kjartanssonar fyrir VG. 27. október 2016 10:42 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira
Auglýsingar Ragnars Kjartanssonar listamanns fyrir VG hafa vakið mikla athygli og umræðu. Nú virðist sem VG hafi með gerð þeirra berst brotleg við bæði Áfengislög sem og Tóbaksvarnarlög. Í einni auglýsinganna birtast þau Ragnar og Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, við barinn þar sem Ragnar blandar þeim kokteil sem hann líkir svo við það hvernig Ísland er saman sett. Í lokin fá þau sér svo vindil og skála.Með þessu virðist sem VG hafi gerst brotleg við áfengislög en í 20. grein Áfengislaga en þar segir: „20. gr. Hvers konar auglýsingar á áfengi og einstökum áfengistegundum eru bannaðar. Enn fremur er bannað að sýna neyslu eða hvers konar aðra meðferð áfengis í auglýsingum eða upplýsingum um annars konar vöru eða þjónustu.“Vart fer milli mála að auglýsingar VG brjóta í bága við Áfengislög.Vísir bar þetta undir löglærða og þeim sýnist ótvírætt sem þarna sé um brot að ræða. Ekkert er kveðið á um hvar auglýsingin birtist í lögunum en myndband þetta hefur VG dreift á Facebook og YouTube. Sama má í raun segja um Tóbaksvarnarlög, ekki verður betur séð en VG þverbrjóti þau lög einnig. Í þeim lögum segir: „Bannað er enn fremur að sýna neyslu eða hvers konar meðferð tóbaks eða reykfæra í auglýsingum eða upplýsingum um annars konar vöru eða þjónustu og í myndskreytingu á varningi.“ Vísir reyndi að ná tali af lögmönnum Neytendastofu vegna málsins en þar voru allir á fundi. Ekki tókst heldur að ná tali af Katrínu sem ekki svaraði síma.Lög um tókbaksvarnir kveða skýrt á um að bannað sé að sýna neyslu eða hversk konar meðferð tóbaks eða reykfæra í auglýsingum.
Tengdar fréttir Símon sakaður um kerlingarvæl af vinum sínum vegna auglýsinga Rassa Vík milli vina í leikhúsheiminum vegna auglýsinga Ragnars Kjartanssonar fyrir VG. 27. október 2016 10:42 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira
Símon sakaður um kerlingarvæl af vinum sínum vegna auglýsinga Rassa Vík milli vina í leikhúsheiminum vegna auglýsinga Ragnars Kjartanssonar fyrir VG. 27. október 2016 10:42