Evra hrósar sínum forna fjanda Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2016 11:00 vísir/getty Patrice Evra, leikmaður Juventus, hrósaði fjandvini sínum, Luis Suárez, eftir að sá síðarnefndi fékk gullskóinn fyrir að vera markakóngur Evrópu á síðasta tímabili. Evra og Suárez elduðu grátt silfur þegar þeir léku með Manchester United og Liverpool. Fyrir fimm árum varð Suárez uppvís að því að hafa beitt Evra kynþáttaníði. Úrúgvæinn fékk átta leikja bann og 40.000 punda sekt fyrir. Suárez var langt frá því að vera sáttur með þá niðurstöðu og neitaði að taka í höndina á Evra fyrir leik Man Utd og Liverpool í febrúar 2012. En núna virðist þíða vera komin í samskipti þeirra, allavega ef marka má mynd sem Evra birti á Instagram af Suárez með gullskóinn sem hann fékk fyrir að skora 40 mörk í 35 deildarleikjum með Barcelona í fyrra. „Á minni Instagram-síðu er ekkert hatur, bara ást,“ skrifaði Evra við myndina af sínum forna fjanda. „Luis, þú ert frábær leikmaður og besta nían,“ bætti Frakkinn við og óskaði Suárez til hamingju með verðlaunin. Evra og Suárez yfirgáfu báðir ensku úrvalsdeildina 2014. Evra gekk til liðs við Juventus á meðan Suárez fór til Barcelona. Þeir mættust m.a. í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu vorið 2015 þar sem Barcelona hafði betur gegn Juventus, 3-1. En mi Instagram allí ' sólo el amor y el odio nunca!!!Luis, eres un gran jugador es el mejor numero 9 Felicidades Luis @luissuarez9 i love THIS game !!! Hahahaah A photo posted by Patrice Evra (@patrice.evra) on Oct 20, 2016 at 1:06pm PDT Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Fimm bestu leikmenn heims spila fyrir Barcelona og Real Madrid Framherjar Manchester-liðanna koma þar næstir en United af þrjá af fimmtán bestu leikmönnum heims. 14. október 2016 18:00 Messi eyðilagði heimkomu Guardiola Lionel Messi fór illa með sinn gamla læriföður, Pep Guardiola, er Guardiola mætti með Man. City á sinn gamla heimavöll, Camp Nou. 19. október 2016 21:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Sjá meira
Patrice Evra, leikmaður Juventus, hrósaði fjandvini sínum, Luis Suárez, eftir að sá síðarnefndi fékk gullskóinn fyrir að vera markakóngur Evrópu á síðasta tímabili. Evra og Suárez elduðu grátt silfur þegar þeir léku með Manchester United og Liverpool. Fyrir fimm árum varð Suárez uppvís að því að hafa beitt Evra kynþáttaníði. Úrúgvæinn fékk átta leikja bann og 40.000 punda sekt fyrir. Suárez var langt frá því að vera sáttur með þá niðurstöðu og neitaði að taka í höndina á Evra fyrir leik Man Utd og Liverpool í febrúar 2012. En núna virðist þíða vera komin í samskipti þeirra, allavega ef marka má mynd sem Evra birti á Instagram af Suárez með gullskóinn sem hann fékk fyrir að skora 40 mörk í 35 deildarleikjum með Barcelona í fyrra. „Á minni Instagram-síðu er ekkert hatur, bara ást,“ skrifaði Evra við myndina af sínum forna fjanda. „Luis, þú ert frábær leikmaður og besta nían,“ bætti Frakkinn við og óskaði Suárez til hamingju með verðlaunin. Evra og Suárez yfirgáfu báðir ensku úrvalsdeildina 2014. Evra gekk til liðs við Juventus á meðan Suárez fór til Barcelona. Þeir mættust m.a. í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu vorið 2015 þar sem Barcelona hafði betur gegn Juventus, 3-1. En mi Instagram allí ' sólo el amor y el odio nunca!!!Luis, eres un gran jugador es el mejor numero 9 Felicidades Luis @luissuarez9 i love THIS game !!! Hahahaah A photo posted by Patrice Evra (@patrice.evra) on Oct 20, 2016 at 1:06pm PDT
Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Fimm bestu leikmenn heims spila fyrir Barcelona og Real Madrid Framherjar Manchester-liðanna koma þar næstir en United af þrjá af fimmtán bestu leikmönnum heims. 14. október 2016 18:00 Messi eyðilagði heimkomu Guardiola Lionel Messi fór illa með sinn gamla læriföður, Pep Guardiola, er Guardiola mætti með Man. City á sinn gamla heimavöll, Camp Nou. 19. október 2016 21:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Sjá meira
Fimm bestu leikmenn heims spila fyrir Barcelona og Real Madrid Framherjar Manchester-liðanna koma þar næstir en United af þrjá af fimmtán bestu leikmönnum heims. 14. október 2016 18:00
Messi eyðilagði heimkomu Guardiola Lionel Messi fór illa með sinn gamla læriföður, Pep Guardiola, er Guardiola mætti með Man. City á sinn gamla heimavöll, Camp Nou. 19. október 2016 21:00