Oddný: Samfylkingin tekur ekki þátt í næstu ríkisstjórn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. október 2016 16:55 Oddný Harðardóttir, fráfarandi formaður Samfylkingarinnar, kom á fund til forseta Guðna Th. Jóhannessonar rétt fyrir klukkan 16 í dag en hún var sá sú sjöunda og sú síðasta í röðinni til að mæta á Bessastaði til að ræða komandi stjórnarmyndunarviðræður. Gaf hún sér tíma til að ræða við fjölmiðlamenn á Bessastöðum að loknum fundi þeirra áður en að hún las upp yfirlýsingu þess efnis að hún myndi segja af sér sem formaður Samfylkingarinnar og að Logi Einarsson varaformaður myndi taka við. Í spjalli sínu við fjölmiðlamenn kom fram að Samfylkingin myndi ekki taka þátt í þeirri ríkisstjórn sem mynduð verður. „Við erum ekki að fara í ríkisstjórn, það er augljóst. Við munum styðja öll góð mál. Verði möguleiki á einhversskonar umbótastjórn munum við styðja hana,“ sagði Oddný en hún var einnig spurð að því hvort að Samfylkingin myndi verja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar falli ásamt Pírötum líkt og Píratar hafa lagt til.„Við getum vel hugsað okkur að styðja slíka stjórn sem væri mynduð af stjórnarandstöðunni ásamt Viðreisn. Auðvitað ekki blindandi, við myndum vilja sjá um hvað slíkir flokkar myndu gera sáttmála en það er mjög líklegt að við myndum styðja slíka stjórn og verja hana falli.“ Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, hefur tilkynnt að hann muni halda viðræðum sínum við forystufólk flokkanna áfram á morgun með það fyrir augum að taka afstöðu til veitingar umboðs til stjórnarmyndunar á næstu dögum. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Björt framtíð leggur til að Viðreisn fái stjórnarmyndunarumboð „Við sjáum mikla samvinnu og samlegð með okkur og Viðreisn sem er nýr miðjuflokkur“ 31. október 2016 15:55 Forsetinn heldur viðræðum við forystufólk flokkanna áfram á morgun 31. október 2016 16:42 Tillaga Pírata um minnihlutastjórn á borðinu ef illa gengur að mynda meirihluta „Það verður fróðlegt að sjá hver viðbrögð forystumanna Viðreisnar verða við þessu.“ 31. október 2016 14:06 Oddný segir af sér sem formaður Samfylkingar Tilkynnti um afsögn sína á Bessastöðum í dag. 31. október 2016 16:31 Sigurður Ingi um orð Sigmundar Davíðs: „Alltaf hægt að velta fyrir sér hvað og ef“ Gaf ekki mikið upp við fjölmiðla eftir fund með forseta Íslands. 31. október 2016 13:55 Viðreisn útilokar ekki minnihlutastjórn með Bjartri framtíð og VG Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar kom til Bessastaða rétt fyrir klukkan 14 í dag til fundar við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, vegna komandi stjórnarmyndunarviðræðna. 31. október 2016 14:12 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Oddný Harðardóttir, fráfarandi formaður Samfylkingarinnar, kom á fund til forseta Guðna Th. Jóhannessonar rétt fyrir klukkan 16 í dag en hún var sá sú sjöunda og sú síðasta í röðinni til að mæta á Bessastaði til að ræða komandi stjórnarmyndunarviðræður. Gaf hún sér tíma til að ræða við fjölmiðlamenn á Bessastöðum að loknum fundi þeirra áður en að hún las upp yfirlýsingu þess efnis að hún myndi segja af sér sem formaður Samfylkingarinnar og að Logi Einarsson varaformaður myndi taka við. Í spjalli sínu við fjölmiðlamenn kom fram að Samfylkingin myndi ekki taka þátt í þeirri ríkisstjórn sem mynduð verður. „Við erum ekki að fara í ríkisstjórn, það er augljóst. Við munum styðja öll góð mál. Verði möguleiki á einhversskonar umbótastjórn munum við styðja hana,“ sagði Oddný en hún var einnig spurð að því hvort að Samfylkingin myndi verja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar falli ásamt Pírötum líkt og Píratar hafa lagt til.„Við getum vel hugsað okkur að styðja slíka stjórn sem væri mynduð af stjórnarandstöðunni ásamt Viðreisn. Auðvitað ekki blindandi, við myndum vilja sjá um hvað slíkir flokkar myndu gera sáttmála en það er mjög líklegt að við myndum styðja slíka stjórn og verja hana falli.“ Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, hefur tilkynnt að hann muni halda viðræðum sínum við forystufólk flokkanna áfram á morgun með það fyrir augum að taka afstöðu til veitingar umboðs til stjórnarmyndunar á næstu dögum.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Björt framtíð leggur til að Viðreisn fái stjórnarmyndunarumboð „Við sjáum mikla samvinnu og samlegð með okkur og Viðreisn sem er nýr miðjuflokkur“ 31. október 2016 15:55 Forsetinn heldur viðræðum við forystufólk flokkanna áfram á morgun 31. október 2016 16:42 Tillaga Pírata um minnihlutastjórn á borðinu ef illa gengur að mynda meirihluta „Það verður fróðlegt að sjá hver viðbrögð forystumanna Viðreisnar verða við þessu.“ 31. október 2016 14:06 Oddný segir af sér sem formaður Samfylkingar Tilkynnti um afsögn sína á Bessastöðum í dag. 31. október 2016 16:31 Sigurður Ingi um orð Sigmundar Davíðs: „Alltaf hægt að velta fyrir sér hvað og ef“ Gaf ekki mikið upp við fjölmiðla eftir fund með forseta Íslands. 31. október 2016 13:55 Viðreisn útilokar ekki minnihlutastjórn með Bjartri framtíð og VG Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar kom til Bessastaða rétt fyrir klukkan 14 í dag til fundar við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, vegna komandi stjórnarmyndunarviðræðna. 31. október 2016 14:12 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Björt framtíð leggur til að Viðreisn fái stjórnarmyndunarumboð „Við sjáum mikla samvinnu og samlegð með okkur og Viðreisn sem er nýr miðjuflokkur“ 31. október 2016 15:55
Tillaga Pírata um minnihlutastjórn á borðinu ef illa gengur að mynda meirihluta „Það verður fróðlegt að sjá hver viðbrögð forystumanna Viðreisnar verða við þessu.“ 31. október 2016 14:06
Oddný segir af sér sem formaður Samfylkingar Tilkynnti um afsögn sína á Bessastöðum í dag. 31. október 2016 16:31
Sigurður Ingi um orð Sigmundar Davíðs: „Alltaf hægt að velta fyrir sér hvað og ef“ Gaf ekki mikið upp við fjölmiðla eftir fund með forseta Íslands. 31. október 2016 13:55
Viðreisn útilokar ekki minnihlutastjórn með Bjartri framtíð og VG Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar kom til Bessastaða rétt fyrir klukkan 14 í dag til fundar við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, vegna komandi stjórnarmyndunarviðræðna. 31. október 2016 14:12