Hver er mikilvægastur: Coutinho, Mané eða Firmino? | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. nóvember 2016 11:30 Veldu nú þann sem að þér þykir bestur. vísir/afp Liverpool trónir á toppi ensku úrvalsdeildinnar í fótbolta eftir 6-1 sigur á Watford á heimavelli sínum í gær. Liverpool er það lið sem er búið að skora flest mörk í deildinni og er það að stærstum hluta þremur mönnum að þakka. Framherjatríóið Phillippe Coutinho (5 mörk, 5 stoðsendingar), Roberto Firmino (5 mörk, 5 stoðsendingar) og Sadio Mané (6 mörk, 2 stoðsendingar) er búið að fara á kostum á tímabilinu en allir þrír skoruðu í leiknum í gær. Það skiptir Liverpool engu máli enn sem komið er að liðið er nánast ófært um að halda hreinu en það hefur Liverpol gert aðeins einu sinni á leiktíðinni. Meira að segja í leik eins og í gær þar sem Watford átti varla möguleika tókst gestunum að skora.Í Match of the Day 2 á BBC í gærkvöldi þar sem leikir sunnudagsins voru gerðir upp spurði Mark Chapman, umsjónarmaður þáttarins, sérfræðinga kvöldsins; Alan Shearer og Danny Murphy, fyrrverandi leikmann Liverpool, hver af þessum þremur framherjum er mikilvægastur fyrir Liverpool-liðið. Sadio Mané yfirgefur Liverpool í einn mánuð á nýju ári þegar hann fer með Senegal í Afríkukeppnina en að mati Danny Murphy mun styttri fjarverja einhvers úr tríóinu ekki trufla Liverpool of mikið.„Það mun ekki hafa of mikil áhrif á Liverpool til skemmri tíma því liðið fær mörk úr öllum áttum,“ sagði Murphy. Níu leikmenn eru búnir að skora fyrir Liverpool á leiktíðinni sem er mesti fjöldi í deildinni. „Coutinho er fyrir mér maðurinn sem getur unnið stóru leikina. Hann skorar falleg mörk og hefur auga fyrir fallegum sendingum. Hann hefur líka bætt inn leik og fært hann upp á næsta þrep,“ sagði Murphy. „Við skulum ekki gleyma því að Liverpool er með Daniel Sturridge og Divock Origi hungraða á bekknum. Sturridge sýndi okkur gegn Watford hvað hann getur. Liverpool er möguleika allstaðar í sóknarleiknum,“ sagði Danny Murphy. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool á toppnum í fyrsta sinn í tvö ár: „Ég veit hvað gerðist fyrir tveimur árum“ Jürgen Klopp er með Liverpool á toppnum í ensku úrvalsdeildinni en hann reynir að halda mönnum frá skýjunum. 7. nóvember 2016 09:00 Klopp kallar eftir einbeitingu hjá leikmönnum Liverpool Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur kallað eftir því að leikmenn liðsins haldi einbeitingu og velti sér ekki upp úr því að vera í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 6. nóvember 2016 22:45 Sjáðu markasúpu Liverpool, sleggjuna hjá Pogba og uppgjör helgarinnar í enska | Myndbönd Mörk helgarinnar, markvörslur helgarinnar og leikmaður helgarinnar allt í einum pakka á Vísi. 7. nóvember 2016 08:00 Liverpool rasskellti Watford og komst í toppsætið | Sjáðu mörkin Lærisveinar Jurgen Klopp unnu öruggan 6-1 sigur á Watford á heimavelli í dag en með sigrinum lyfti Liverpool sér upp í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar fyrir landsleikjahlé. 6. nóvember 2016 16:00 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira
Liverpool trónir á toppi ensku úrvalsdeildinnar í fótbolta eftir 6-1 sigur á Watford á heimavelli sínum í gær. Liverpool er það lið sem er búið að skora flest mörk í deildinni og er það að stærstum hluta þremur mönnum að þakka. Framherjatríóið Phillippe Coutinho (5 mörk, 5 stoðsendingar), Roberto Firmino (5 mörk, 5 stoðsendingar) og Sadio Mané (6 mörk, 2 stoðsendingar) er búið að fara á kostum á tímabilinu en allir þrír skoruðu í leiknum í gær. Það skiptir Liverpool engu máli enn sem komið er að liðið er nánast ófært um að halda hreinu en það hefur Liverpol gert aðeins einu sinni á leiktíðinni. Meira að segja í leik eins og í gær þar sem Watford átti varla möguleika tókst gestunum að skora.Í Match of the Day 2 á BBC í gærkvöldi þar sem leikir sunnudagsins voru gerðir upp spurði Mark Chapman, umsjónarmaður þáttarins, sérfræðinga kvöldsins; Alan Shearer og Danny Murphy, fyrrverandi leikmann Liverpool, hver af þessum þremur framherjum er mikilvægastur fyrir Liverpool-liðið. Sadio Mané yfirgefur Liverpool í einn mánuð á nýju ári þegar hann fer með Senegal í Afríkukeppnina en að mati Danny Murphy mun styttri fjarverja einhvers úr tríóinu ekki trufla Liverpool of mikið.„Það mun ekki hafa of mikil áhrif á Liverpool til skemmri tíma því liðið fær mörk úr öllum áttum,“ sagði Murphy. Níu leikmenn eru búnir að skora fyrir Liverpool á leiktíðinni sem er mesti fjöldi í deildinni. „Coutinho er fyrir mér maðurinn sem getur unnið stóru leikina. Hann skorar falleg mörk og hefur auga fyrir fallegum sendingum. Hann hefur líka bætt inn leik og fært hann upp á næsta þrep,“ sagði Murphy. „Við skulum ekki gleyma því að Liverpool er með Daniel Sturridge og Divock Origi hungraða á bekknum. Sturridge sýndi okkur gegn Watford hvað hann getur. Liverpool er möguleika allstaðar í sóknarleiknum,“ sagði Danny Murphy.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool á toppnum í fyrsta sinn í tvö ár: „Ég veit hvað gerðist fyrir tveimur árum“ Jürgen Klopp er með Liverpool á toppnum í ensku úrvalsdeildinni en hann reynir að halda mönnum frá skýjunum. 7. nóvember 2016 09:00 Klopp kallar eftir einbeitingu hjá leikmönnum Liverpool Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur kallað eftir því að leikmenn liðsins haldi einbeitingu og velti sér ekki upp úr því að vera í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 6. nóvember 2016 22:45 Sjáðu markasúpu Liverpool, sleggjuna hjá Pogba og uppgjör helgarinnar í enska | Myndbönd Mörk helgarinnar, markvörslur helgarinnar og leikmaður helgarinnar allt í einum pakka á Vísi. 7. nóvember 2016 08:00 Liverpool rasskellti Watford og komst í toppsætið | Sjáðu mörkin Lærisveinar Jurgen Klopp unnu öruggan 6-1 sigur á Watford á heimavelli í dag en með sigrinum lyfti Liverpool sér upp í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar fyrir landsleikjahlé. 6. nóvember 2016 16:00 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira
Liverpool á toppnum í fyrsta sinn í tvö ár: „Ég veit hvað gerðist fyrir tveimur árum“ Jürgen Klopp er með Liverpool á toppnum í ensku úrvalsdeildinni en hann reynir að halda mönnum frá skýjunum. 7. nóvember 2016 09:00
Klopp kallar eftir einbeitingu hjá leikmönnum Liverpool Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur kallað eftir því að leikmenn liðsins haldi einbeitingu og velti sér ekki upp úr því að vera í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 6. nóvember 2016 22:45
Sjáðu markasúpu Liverpool, sleggjuna hjá Pogba og uppgjör helgarinnar í enska | Myndbönd Mörk helgarinnar, markvörslur helgarinnar og leikmaður helgarinnar allt í einum pakka á Vísi. 7. nóvember 2016 08:00
Liverpool rasskellti Watford og komst í toppsætið | Sjáðu mörkin Lærisveinar Jurgen Klopp unnu öruggan 6-1 sigur á Watford á heimavelli í dag en með sigrinum lyfti Liverpool sér upp í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar fyrir landsleikjahlé. 6. nóvember 2016 16:00