Trump neitar að samþykkja niðurstöðu FBI Samúel Karl Ólason skrifar 7. nóvember 2016 08:14 Donald Trump. Vísir/Getty Alríkislögregla Bandaríkjanna ætlar ekki að breyta þeirri niðurstöðu sinni að Hillary Clinton verði ekki ákærð vegna tölvupóstamálsins svokallaða. Eftir að hafa farið yfir tölvupósta sem fundust í tölvu fyrrum þingmannsins Anthony Weiner var ákvörðunin um að breyta ekki fyrri ákvörðun stofnunarinnar tekin í gær. Donald Trump, mótframbjóðandi Clinton, ætlar hins vegar ekki að sætta sig við þá niðurstöðu. „Það er ekki hægt að skoða 650 þúsund tölvupósta á átta dögum,“ sagði hann á kosningafundi í nótt. Þar hélt hann því fram, eins og hann hefur margsinnis gert, að Hillary Clinton væri spilltasti forsetaframbjóðandinn í sögu Bandaríkjanna og að „almennir starfsmenn“ FBI myndu ekki leyfa henni að komast upp með sína „hræðilegu glæpi“. Ljóst er að um 650 þúsund tölvupóstar voru í tölvu Weiner, sem er eiginmaður Huma Abedin, aðstoðarkonu Clinton, en FBI hefur gefið út að minnihluti þeirra pósta hafi komið frá Clinton eða verið sendir til hennar. Þrátt fyrir að FBI hafi varið um ári í að rannsaka tölvupósta Hillary Clinton hélt Trump því fram í nótt að rannsóknir á „glæpum“ Clinton myndu halda áfram. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fox biðst afsökunar á frétt sinni um Clinton Fréttamaðurinn Bret Baier segir það hafa verið mistök að segja að Clinton yrði líklega ákærð í tengslum við rannsókn á góðgerðarsjóði hennar. 5. nóvember 2016 09:05 Trump forðað af sviðinu í Reno Öryggisverðir heyrðu einhvern hrópa orðið „byssa.“ 6. nóvember 2016 11:01 Clinton lét húshjálpina prenta út leynileg skjöl Bandaríkjamenn kjósa nýjan forseta á morgun. Valið stendur á milli Donalds Trump og Hillary Clinton. Skoðanakannanir benda til lítils forskots Clinton. Forskot hennar hefur minnkað undanfarið vegna tölvupóstahneykslis. 7. nóvember 2016 07:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Margir íbúar í Washington-borg telja forsetakosningarnar hneisu Yfirgnæfandi meirihluta kjósenda í Washington-borg sem fréttastofa hefur rætt við ætla að kjósa Hillary Clinton í forsetakosningunum á þriðjudag. 6. nóvember 2016 17:26 Clinton verður ekki ákærð vegna tölvupóstanna Rannsókn á nýjum sönnunargögnum í tölvupóstamáli Clinton er lokið. 6. nóvember 2016 22:03 Clinton heldur forskoti sínu samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum Frambjóðandi Demókrata mælist með fjögurra prósenta forskot. 6. nóvember 2016 18:06 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira
Alríkislögregla Bandaríkjanna ætlar ekki að breyta þeirri niðurstöðu sinni að Hillary Clinton verði ekki ákærð vegna tölvupóstamálsins svokallaða. Eftir að hafa farið yfir tölvupósta sem fundust í tölvu fyrrum þingmannsins Anthony Weiner var ákvörðunin um að breyta ekki fyrri ákvörðun stofnunarinnar tekin í gær. Donald Trump, mótframbjóðandi Clinton, ætlar hins vegar ekki að sætta sig við þá niðurstöðu. „Það er ekki hægt að skoða 650 þúsund tölvupósta á átta dögum,“ sagði hann á kosningafundi í nótt. Þar hélt hann því fram, eins og hann hefur margsinnis gert, að Hillary Clinton væri spilltasti forsetaframbjóðandinn í sögu Bandaríkjanna og að „almennir starfsmenn“ FBI myndu ekki leyfa henni að komast upp með sína „hræðilegu glæpi“. Ljóst er að um 650 þúsund tölvupóstar voru í tölvu Weiner, sem er eiginmaður Huma Abedin, aðstoðarkonu Clinton, en FBI hefur gefið út að minnihluti þeirra pósta hafi komið frá Clinton eða verið sendir til hennar. Þrátt fyrir að FBI hafi varið um ári í að rannsaka tölvupósta Hillary Clinton hélt Trump því fram í nótt að rannsóknir á „glæpum“ Clinton myndu halda áfram.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fox biðst afsökunar á frétt sinni um Clinton Fréttamaðurinn Bret Baier segir það hafa verið mistök að segja að Clinton yrði líklega ákærð í tengslum við rannsókn á góðgerðarsjóði hennar. 5. nóvember 2016 09:05 Trump forðað af sviðinu í Reno Öryggisverðir heyrðu einhvern hrópa orðið „byssa.“ 6. nóvember 2016 11:01 Clinton lét húshjálpina prenta út leynileg skjöl Bandaríkjamenn kjósa nýjan forseta á morgun. Valið stendur á milli Donalds Trump og Hillary Clinton. Skoðanakannanir benda til lítils forskots Clinton. Forskot hennar hefur minnkað undanfarið vegna tölvupóstahneykslis. 7. nóvember 2016 07:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Margir íbúar í Washington-borg telja forsetakosningarnar hneisu Yfirgnæfandi meirihluta kjósenda í Washington-borg sem fréttastofa hefur rætt við ætla að kjósa Hillary Clinton í forsetakosningunum á þriðjudag. 6. nóvember 2016 17:26 Clinton verður ekki ákærð vegna tölvupóstanna Rannsókn á nýjum sönnunargögnum í tölvupóstamáli Clinton er lokið. 6. nóvember 2016 22:03 Clinton heldur forskoti sínu samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum Frambjóðandi Demókrata mælist með fjögurra prósenta forskot. 6. nóvember 2016 18:06 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira
Fox biðst afsökunar á frétt sinni um Clinton Fréttamaðurinn Bret Baier segir það hafa verið mistök að segja að Clinton yrði líklega ákærð í tengslum við rannsókn á góðgerðarsjóði hennar. 5. nóvember 2016 09:05
Trump forðað af sviðinu í Reno Öryggisverðir heyrðu einhvern hrópa orðið „byssa.“ 6. nóvember 2016 11:01
Clinton lét húshjálpina prenta út leynileg skjöl Bandaríkjamenn kjósa nýjan forseta á morgun. Valið stendur á milli Donalds Trump og Hillary Clinton. Skoðanakannanir benda til lítils forskots Clinton. Forskot hennar hefur minnkað undanfarið vegna tölvupóstahneykslis. 7. nóvember 2016 07:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Margir íbúar í Washington-borg telja forsetakosningarnar hneisu Yfirgnæfandi meirihluta kjósenda í Washington-borg sem fréttastofa hefur rætt við ætla að kjósa Hillary Clinton í forsetakosningunum á þriðjudag. 6. nóvember 2016 17:26
Clinton verður ekki ákærð vegna tölvupóstanna Rannsókn á nýjum sönnunargögnum í tölvupóstamáli Clinton er lokið. 6. nóvember 2016 22:03
Clinton heldur forskoti sínu samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum Frambjóðandi Demókrata mælist með fjögurra prósenta forskot. 6. nóvember 2016 18:06