Clinton heldur forskoti sínu samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 6. nóvember 2016 18:06 Clinton og Trump í kappræðum í Washington-háskóla á dögunum. vísir/getty Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata, mun sigra andstæðing sinn, Repúblíkanann Donald Trump, ef marka má niðurstöður skoðanakannana sem birtar voru í dag. Gengið verður til kosninga nú á þriðjudag en mjótt hefur verið á munum milli frambjóðendanna tveggja. Samkvæmt könnun sem gerð var af NBC-Wall Street Journal hefur Clinton fjögurra prósenta forskot á Trump. Niðurstöður hennar eru á þá leið að 44 prósent aðspurðra kváðust kjósa Clinton en 40 prósent sögðust styðja Trump. Þrátt fyrir að Clinton mælist með forskot á Trump hefur fylgi hennar dalað á síðustu vikum. Um miðjan mánuð mældist hún með ellefu prósenta forskot á andstæðing sinn. Líkur eru á að rannsókn alríkislögreglunnar á nýlega afhjúpuðum tölvupóstum Clinton hafi átt þátt í fylgistapi hennar.Barack Obama sigraði Mitt Romney naumlega í Flórída-fylki á sínum tíma.Vísir/EPAClinton mælist einnig hærri í Flórída Samkvæmt skoðanakönnunum nýtur Clinton einnig meira fylgis í Flórída en talið er að nauðsynlegt sé fyrir Trump að sigra í ríkinu til þess að ná kjöri. Ríkið er svokallað „swing-state“ en með því er átt við að ekki er augljóst hvort meirihluti íbúa kjósi forsetaefni Demókrata eða Repúblíkana. Því er oft mjótt á munum milli frambjóðenda í fylkinu, til að mynda sigraði Obama mótherja sinn Mitt Romney í Flórída með aðeins 0,9 prósenta mun. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump forðað af sviðinu í Reno Öryggisverðir heyrðu einhvern hrópa orðið „byssa.“ 6. nóvember 2016 11:01 Trump færist nær Clinton Óljós yfirlýsing um nýja lögreglurannsókn á tölvupóstum Clinton hefur gagnast Trump á lokametrum kosningabaráttunnar. Yfirmaður FBI sakaður um lögbrot. Talið að Clinton muni beita sér af meiri hörku. 1. nóvember 2016 07:30 Allt sem þú þarft að vita um tölvupóstamál Hillary Clinton Tölvupóstamál Hillary Clinton hafa fylgt henni eins og skugginn alla kosningabaráttuna og hafa pólistískir andstæðingar hennar sakað hana um að hafa brotið lög. 4. nóvember 2016 11:15 Forsetaframbjóðendur berjast um Flórída Hillary Clinton og Donald Trump eru nú bæði stödd í Flórída þar sem mjótt er á mununum á milli þeirra. Trump þarf sigur þar ætli hann sér að verða forseti. 5. nóvember 2016 18:52 Enn eitt áfallið fyrir Clinton á lokasprettinum Tölvupóstsklúður Hillary Clinton heldur áfram að valda henni tjóni, nú þegar aðeins fáeinir dagar eru til forsetakosninga í Bandaríkjunum. 4. nóvember 2016 07:00 Tvísýnar horfur í Bandaríkjunum Á þessum tíma í næstu viku ætti að liggja ljóst fyrir hver verður orðinara n nýr forseti Bandaríkjanna. Baráttan hefur harðnað til muna á síðustu metrunum og stefnir í tvísýna kosningu, því Trump og Hillary mælast jöfn í nýjustu könnunum. 2. nóvember 2016 19:00 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata, mun sigra andstæðing sinn, Repúblíkanann Donald Trump, ef marka má niðurstöður skoðanakannana sem birtar voru í dag. Gengið verður til kosninga nú á þriðjudag en mjótt hefur verið á munum milli frambjóðendanna tveggja. Samkvæmt könnun sem gerð var af NBC-Wall Street Journal hefur Clinton fjögurra prósenta forskot á Trump. Niðurstöður hennar eru á þá leið að 44 prósent aðspurðra kváðust kjósa Clinton en 40 prósent sögðust styðja Trump. Þrátt fyrir að Clinton mælist með forskot á Trump hefur fylgi hennar dalað á síðustu vikum. Um miðjan mánuð mældist hún með ellefu prósenta forskot á andstæðing sinn. Líkur eru á að rannsókn alríkislögreglunnar á nýlega afhjúpuðum tölvupóstum Clinton hafi átt þátt í fylgistapi hennar.Barack Obama sigraði Mitt Romney naumlega í Flórída-fylki á sínum tíma.Vísir/EPAClinton mælist einnig hærri í Flórída Samkvæmt skoðanakönnunum nýtur Clinton einnig meira fylgis í Flórída en talið er að nauðsynlegt sé fyrir Trump að sigra í ríkinu til þess að ná kjöri. Ríkið er svokallað „swing-state“ en með því er átt við að ekki er augljóst hvort meirihluti íbúa kjósi forsetaefni Demókrata eða Repúblíkana. Því er oft mjótt á munum milli frambjóðenda í fylkinu, til að mynda sigraði Obama mótherja sinn Mitt Romney í Flórída með aðeins 0,9 prósenta mun.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump forðað af sviðinu í Reno Öryggisverðir heyrðu einhvern hrópa orðið „byssa.“ 6. nóvember 2016 11:01 Trump færist nær Clinton Óljós yfirlýsing um nýja lögreglurannsókn á tölvupóstum Clinton hefur gagnast Trump á lokametrum kosningabaráttunnar. Yfirmaður FBI sakaður um lögbrot. Talið að Clinton muni beita sér af meiri hörku. 1. nóvember 2016 07:30 Allt sem þú þarft að vita um tölvupóstamál Hillary Clinton Tölvupóstamál Hillary Clinton hafa fylgt henni eins og skugginn alla kosningabaráttuna og hafa pólistískir andstæðingar hennar sakað hana um að hafa brotið lög. 4. nóvember 2016 11:15 Forsetaframbjóðendur berjast um Flórída Hillary Clinton og Donald Trump eru nú bæði stödd í Flórída þar sem mjótt er á mununum á milli þeirra. Trump þarf sigur þar ætli hann sér að verða forseti. 5. nóvember 2016 18:52 Enn eitt áfallið fyrir Clinton á lokasprettinum Tölvupóstsklúður Hillary Clinton heldur áfram að valda henni tjóni, nú þegar aðeins fáeinir dagar eru til forsetakosninga í Bandaríkjunum. 4. nóvember 2016 07:00 Tvísýnar horfur í Bandaríkjunum Á þessum tíma í næstu viku ætti að liggja ljóst fyrir hver verður orðinara n nýr forseti Bandaríkjanna. Baráttan hefur harðnað til muna á síðustu metrunum og stefnir í tvísýna kosningu, því Trump og Hillary mælast jöfn í nýjustu könnunum. 2. nóvember 2016 19:00 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Trump forðað af sviðinu í Reno Öryggisverðir heyrðu einhvern hrópa orðið „byssa.“ 6. nóvember 2016 11:01
Trump færist nær Clinton Óljós yfirlýsing um nýja lögreglurannsókn á tölvupóstum Clinton hefur gagnast Trump á lokametrum kosningabaráttunnar. Yfirmaður FBI sakaður um lögbrot. Talið að Clinton muni beita sér af meiri hörku. 1. nóvember 2016 07:30
Allt sem þú þarft að vita um tölvupóstamál Hillary Clinton Tölvupóstamál Hillary Clinton hafa fylgt henni eins og skugginn alla kosningabaráttuna og hafa pólistískir andstæðingar hennar sakað hana um að hafa brotið lög. 4. nóvember 2016 11:15
Forsetaframbjóðendur berjast um Flórída Hillary Clinton og Donald Trump eru nú bæði stödd í Flórída þar sem mjótt er á mununum á milli þeirra. Trump þarf sigur þar ætli hann sér að verða forseti. 5. nóvember 2016 18:52
Enn eitt áfallið fyrir Clinton á lokasprettinum Tölvupóstsklúður Hillary Clinton heldur áfram að valda henni tjóni, nú þegar aðeins fáeinir dagar eru til forsetakosninga í Bandaríkjunum. 4. nóvember 2016 07:00
Tvísýnar horfur í Bandaríkjunum Á þessum tíma í næstu viku ætti að liggja ljóst fyrir hver verður orðinara n nýr forseti Bandaríkjanna. Baráttan hefur harðnað til muna á síðustu metrunum og stefnir í tvísýna kosningu, því Trump og Hillary mælast jöfn í nýjustu könnunum. 2. nóvember 2016 19:00