Viðar Örn besti framherjinn í Svíþjóð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2016 08:45 Viðar sækir boltann eftir að hafa skorað eitt fjórtán marka sinna á tímabilinu. vísir/getty Þrátt fyrir að missa af síðustu tíu leikjum tímabilsins var Viðar Örn Kjartansson valinn sóknarmaður ársins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þetta var tilkynnt á árlegu lokahófi deildarinnar í gærkvöldi. Viðar skoraði 14 mörk í fyrstu 20 leikjum tímabilsins fyrir Malmö áður en hann var seldur til Maccabi Tel Aviv í Ísrael. Viðar var lengi vel markahæstur í deildinni en John Owoeri, framherji Häcken, skaust upp fyrir hann á markalistanum þegar hann skoraði fernu gegn Falkenbergs í lokaumferðinni. Viðar þurfti því að sætta sig við silfurskóinn. Fleiri leikmenn Malmö fengu verðlaun á lokahófinu í gær. Johan Wiland var valinn markvörður ársins og Magnus Wolff Eikrem miðjumaður ársins. Þá var Kári Árnason einn þriggja sem komu til greina sem varnarmaður ársins. Þau verðlaun féllu Andreas Johannsson hjá Norrköping í skaut en hann var einnig valinn verðmætasti leikmaður sænsku deildarinnar. Malmö varð sænskur meistari í ár en liðið fékk sex stigum meira en AIK og Norrköping sem voru jöfn að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar. Fréttir ársins 2016 Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Hjálmar bar fyrirliðabandið í kveðjuleiknum | Viðar fær silfurskóinn Hjálmar Jónsson bar fyrirliðabandið í kveðjuleik sínum fyrir Gautaborg í 1-3 tapi gegn Norrköping í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. 6. nóvember 2016 16:18 Kári Árna: Gefur mér mikið að leiða þetta lið áfram Kári Árnason og félagar fá höfðinglegar móttökur þegar þeir mæta aftur til Malmö eftir að tryggja sér Svíþjóðarmeistaratitilinn í kvöld. 26. október 2016 20:00 Viðar Örn kostaði meira en hálfan milljarð Fimmti dýrasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. 28. október 2016 13:00 Kári og Viðar Örn tilnefndir sem leikmenn ársins Miðvörðurinn fagnaði meistaratitlinum með Malmö og Viðar Örn fékk silfurskóinn þrátt fyrir að spila bara hálfa leiktíð. 10. nóvember 2016 13:48 Kári um Viðar: Gæti ekki verið fjær sannleikanum Kári Árnason segir ekkert hæft í þeim fréttaflutningi að Viðar Örn hafi ekki passað í hópinn hjá Malmö. 30. ágúst 2016 09:14 Viðar Örn dýrastur og næst launahæstur Selfyssingurinn fær betur borgað hjá Maccabi Tel Aviv í Ísrael en hann fékk í Kína. 30. ágúst 2016 13:53 Kári Árnason sænskur meistari með Malmö Jón Guðni Fjóluson fékk rautt er Norrköping tapaði og missti endanlega af Svíþjóðarmeistaratitlinum. 26. október 2016 18:57 Kári og Viðar fá milljónir í gullbónusa Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson áttu báðir stóran hlut í meistaratitli Malmö FF í ár og þeir fá báðir veglegan bónus. 28. október 2016 14:30 Viðar til Ísraels: Passaði ekki í hópinn hjá Malmö Viðar Örn Kjartansson, leikmaður íslenska landsliðsins og markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar er genginn til liðs við ísraelska liðið Maccabi Tel Aviv. 30. ágúst 2016 08:58 Viðar Örn: Lygar í sænskum fjölmiðlum Segir að hann hafi aldrei náð jafn vel saman við liðsfélaga utan vallar eins og í Malmö. 30. ágúst 2016 13:38 Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Sjá meira
Þrátt fyrir að missa af síðustu tíu leikjum tímabilsins var Viðar Örn Kjartansson valinn sóknarmaður ársins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þetta var tilkynnt á árlegu lokahófi deildarinnar í gærkvöldi. Viðar skoraði 14 mörk í fyrstu 20 leikjum tímabilsins fyrir Malmö áður en hann var seldur til Maccabi Tel Aviv í Ísrael. Viðar var lengi vel markahæstur í deildinni en John Owoeri, framherji Häcken, skaust upp fyrir hann á markalistanum þegar hann skoraði fernu gegn Falkenbergs í lokaumferðinni. Viðar þurfti því að sætta sig við silfurskóinn. Fleiri leikmenn Malmö fengu verðlaun á lokahófinu í gær. Johan Wiland var valinn markvörður ársins og Magnus Wolff Eikrem miðjumaður ársins. Þá var Kári Árnason einn þriggja sem komu til greina sem varnarmaður ársins. Þau verðlaun féllu Andreas Johannsson hjá Norrköping í skaut en hann var einnig valinn verðmætasti leikmaður sænsku deildarinnar. Malmö varð sænskur meistari í ár en liðið fékk sex stigum meira en AIK og Norrköping sem voru jöfn að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar.
Fréttir ársins 2016 Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Hjálmar bar fyrirliðabandið í kveðjuleiknum | Viðar fær silfurskóinn Hjálmar Jónsson bar fyrirliðabandið í kveðjuleik sínum fyrir Gautaborg í 1-3 tapi gegn Norrköping í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. 6. nóvember 2016 16:18 Kári Árna: Gefur mér mikið að leiða þetta lið áfram Kári Árnason og félagar fá höfðinglegar móttökur þegar þeir mæta aftur til Malmö eftir að tryggja sér Svíþjóðarmeistaratitilinn í kvöld. 26. október 2016 20:00 Viðar Örn kostaði meira en hálfan milljarð Fimmti dýrasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. 28. október 2016 13:00 Kári og Viðar Örn tilnefndir sem leikmenn ársins Miðvörðurinn fagnaði meistaratitlinum með Malmö og Viðar Örn fékk silfurskóinn þrátt fyrir að spila bara hálfa leiktíð. 10. nóvember 2016 13:48 Kári um Viðar: Gæti ekki verið fjær sannleikanum Kári Árnason segir ekkert hæft í þeim fréttaflutningi að Viðar Örn hafi ekki passað í hópinn hjá Malmö. 30. ágúst 2016 09:14 Viðar Örn dýrastur og næst launahæstur Selfyssingurinn fær betur borgað hjá Maccabi Tel Aviv í Ísrael en hann fékk í Kína. 30. ágúst 2016 13:53 Kári Árnason sænskur meistari með Malmö Jón Guðni Fjóluson fékk rautt er Norrköping tapaði og missti endanlega af Svíþjóðarmeistaratitlinum. 26. október 2016 18:57 Kári og Viðar fá milljónir í gullbónusa Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson áttu báðir stóran hlut í meistaratitli Malmö FF í ár og þeir fá báðir veglegan bónus. 28. október 2016 14:30 Viðar til Ísraels: Passaði ekki í hópinn hjá Malmö Viðar Örn Kjartansson, leikmaður íslenska landsliðsins og markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar er genginn til liðs við ísraelska liðið Maccabi Tel Aviv. 30. ágúst 2016 08:58 Viðar Örn: Lygar í sænskum fjölmiðlum Segir að hann hafi aldrei náð jafn vel saman við liðsfélaga utan vallar eins og í Malmö. 30. ágúst 2016 13:38 Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Sjá meira
Hjálmar bar fyrirliðabandið í kveðjuleiknum | Viðar fær silfurskóinn Hjálmar Jónsson bar fyrirliðabandið í kveðjuleik sínum fyrir Gautaborg í 1-3 tapi gegn Norrköping í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. 6. nóvember 2016 16:18
Kári Árna: Gefur mér mikið að leiða þetta lið áfram Kári Árnason og félagar fá höfðinglegar móttökur þegar þeir mæta aftur til Malmö eftir að tryggja sér Svíþjóðarmeistaratitilinn í kvöld. 26. október 2016 20:00
Viðar Örn kostaði meira en hálfan milljarð Fimmti dýrasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. 28. október 2016 13:00
Kári og Viðar Örn tilnefndir sem leikmenn ársins Miðvörðurinn fagnaði meistaratitlinum með Malmö og Viðar Örn fékk silfurskóinn þrátt fyrir að spila bara hálfa leiktíð. 10. nóvember 2016 13:48
Kári um Viðar: Gæti ekki verið fjær sannleikanum Kári Árnason segir ekkert hæft í þeim fréttaflutningi að Viðar Örn hafi ekki passað í hópinn hjá Malmö. 30. ágúst 2016 09:14
Viðar Örn dýrastur og næst launahæstur Selfyssingurinn fær betur borgað hjá Maccabi Tel Aviv í Ísrael en hann fékk í Kína. 30. ágúst 2016 13:53
Kári Árnason sænskur meistari með Malmö Jón Guðni Fjóluson fékk rautt er Norrköping tapaði og missti endanlega af Svíþjóðarmeistaratitlinum. 26. október 2016 18:57
Kári og Viðar fá milljónir í gullbónusa Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson áttu báðir stóran hlut í meistaratitli Malmö FF í ár og þeir fá báðir veglegan bónus. 28. október 2016 14:30
Viðar til Ísraels: Passaði ekki í hópinn hjá Malmö Viðar Örn Kjartansson, leikmaður íslenska landsliðsins og markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar er genginn til liðs við ísraelska liðið Maccabi Tel Aviv. 30. ágúst 2016 08:58
Viðar Örn: Lygar í sænskum fjölmiðlum Segir að hann hafi aldrei náð jafn vel saman við liðsfélaga utan vallar eins og í Malmö. 30. ágúst 2016 13:38