Sjöundi sigur Clippers í röð | Myndbönd Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. nóvember 2016 07:15 Blake Griffin í baráttunni í nótt. vísir/getty LA Clippers vann enn einn sigurinn í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, í þetta sinn gegn Brooklyn Nets á heimavelli, 127-95. Þetta var sjöundi sigur Clippers í röð og tíundi alls í fyrstu ellefu leikjum liðsins á tímabilinu. Ekkert lið er með betri árangur í deildinni þetta tímabilið. Chris Paul skoraði 21 stig fyrir Clippers og bætti við níu stoðsendingum. Blake Griffin bætti við 20 stigum fyrir Clippers sem hefur unnið leiki sína með 15,1 stigi að meðaltali síðan að tímabilið hófst. Leikurinn var aldrei spennandi en Clppers komst í 35-7 forystu í leiknum og leit aldrei um öxl. Bojan Bogdanovic skoraði átján stig fyrir Brooklyn sem er í neðri hluta austurdeildarinnar með fjóra sigra í tíu leikjum. San Antonio Spurs vann Miami, 94-90. San Antonio gat loksins stillt upp sínu sterkasta byrjunarliði í nótt en stigahæstur var Kawhi Leonard með 24 stig auk þess sem hann tók tólf fráköst. Þetta var fimmta tap Miami í röð. San Antonio hefur unnið þrjá síðustu leiki sína og er komið með átta sigra alls. Liðið er í þriðja sæti vesturdeildarinnar, á eftir Golden State og Clippers. Úrslit næturinnar: Indiana - Orlando 88-69 New York - Dallas 93-7 Detroit - Oklahoma City 104-88 New Orleans - Boston 106-105 Houston - Philadelphia 115-88 San Antonio - Miami 94-90 Utah - Memphis 96-102 LA Clippers - Brooklyn 127-95 NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira
LA Clippers vann enn einn sigurinn í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, í þetta sinn gegn Brooklyn Nets á heimavelli, 127-95. Þetta var sjöundi sigur Clippers í röð og tíundi alls í fyrstu ellefu leikjum liðsins á tímabilinu. Ekkert lið er með betri árangur í deildinni þetta tímabilið. Chris Paul skoraði 21 stig fyrir Clippers og bætti við níu stoðsendingum. Blake Griffin bætti við 20 stigum fyrir Clippers sem hefur unnið leiki sína með 15,1 stigi að meðaltali síðan að tímabilið hófst. Leikurinn var aldrei spennandi en Clppers komst í 35-7 forystu í leiknum og leit aldrei um öxl. Bojan Bogdanovic skoraði átján stig fyrir Brooklyn sem er í neðri hluta austurdeildarinnar með fjóra sigra í tíu leikjum. San Antonio Spurs vann Miami, 94-90. San Antonio gat loksins stillt upp sínu sterkasta byrjunarliði í nótt en stigahæstur var Kawhi Leonard með 24 stig auk þess sem hann tók tólf fráköst. Þetta var fimmta tap Miami í röð. San Antonio hefur unnið þrjá síðustu leiki sína og er komið með átta sigra alls. Liðið er í þriðja sæti vesturdeildarinnar, á eftir Golden State og Clippers. Úrslit næturinnar: Indiana - Orlando 88-69 New York - Dallas 93-7 Detroit - Oklahoma City 104-88 New Orleans - Boston 106-105 Houston - Philadelphia 115-88 San Antonio - Miami 94-90 Utah - Memphis 96-102 LA Clippers - Brooklyn 127-95
NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira