Obama biður fólk um að gefa Trump tækifæri Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. nóvember 2016 23:44 Obama segir að þrátt fyrir að hafa áhyggjur af forsetatíð Trump, þurfi jafnframt að gefa honum tækifæri til þess að aðlagast. vísir/getty Barack Obama Bandaríkjaforseti segir engan vafa á öðru en að hann hafi áhyggjur af forsetatíð nýkjörins forseta landsins, Donalds Trump. Hins vegar þurfi að virða lýðræðið og að gefa þurfi Trump tækifæri til þess að aðlagast nýju starfi. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem haldinn var í Hvíta húsinu í kvöld, en um var að ræða fyrsta blaðamannafundinn sem haldinn er í kjölfar forsetakosninganna í Bandaríkjunum, þar sem Donald Trump bar sigur úr býtum. Obama hvatti arftaka sinn til þess að sýna fram á að hann ætli sér að sameina þjóðina, en sagðist jafnframt sjálfur trúa því að Trump muni gera sitt besta. Nú þurfi Trump að aðlagast þeim starfsskyldum sem fylgi forsetaembættinu. Obama neitaði hins vegar að svara spurningum um ráðningar og útnefningar Trump, sem sumar hverjar hafa verið umdeildar. Sagði hann það ekki við hæfi, enda þurfi stjórnarskiptin að ganga auðveldlega. Trump er þegar farinn að huga að næstu skrefum, en í dag ræddi hann símleiðis við Vladimír Pútín Rússlandsforseta þar sem þeir ákváðu að bæta samskipti ríkjanna tveggja. Donald Trump Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Dæla tölvupóstum á ráðherra Innlent Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti segir engan vafa á öðru en að hann hafi áhyggjur af forsetatíð nýkjörins forseta landsins, Donalds Trump. Hins vegar þurfi að virða lýðræðið og að gefa þurfi Trump tækifæri til þess að aðlagast nýju starfi. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem haldinn var í Hvíta húsinu í kvöld, en um var að ræða fyrsta blaðamannafundinn sem haldinn er í kjölfar forsetakosninganna í Bandaríkjunum, þar sem Donald Trump bar sigur úr býtum. Obama hvatti arftaka sinn til þess að sýna fram á að hann ætli sér að sameina þjóðina, en sagðist jafnframt sjálfur trúa því að Trump muni gera sitt besta. Nú þurfi Trump að aðlagast þeim starfsskyldum sem fylgi forsetaembættinu. Obama neitaði hins vegar að svara spurningum um ráðningar og útnefningar Trump, sem sumar hverjar hafa verið umdeildar. Sagði hann það ekki við hæfi, enda þurfi stjórnarskiptin að ganga auðveldlega. Trump er þegar farinn að huga að næstu skrefum, en í dag ræddi hann símleiðis við Vladimír Pútín Rússlandsforseta þar sem þeir ákváðu að bæta samskipti ríkjanna tveggja.
Donald Trump Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Dæla tölvupóstum á ráðherra Innlent Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira