Viðbrögð við fráfalli Castro: "Risi í sögu 20. aldarinnar“ Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 26. nóvember 2016 10:34 Vladimir Pútín og Fidel Castro var vel til vina. Vísir/Getty Fjöldi þjóðarleiðtoga og stjórnmálafólks hefur tjáð sig vegna fráfalls Fidel Castro, fyrrverandi forseta Kúbu sem lést í nótt níræður að aldri. BBC greinir frá þessu. Forseti Frakklands Francois Hollande sagði í yfirlýsingu að Castro væri ein af táknmyndum kalda stríðsins enda hafi hann táknað von Kúbu og sjálfstæði landsins frá utanaðkomandi stjórnvöldum í huga Kúbumanna. Forseti Rússlands, Vladimir Pútín, sendi bróður Castro skilaboð þess efnis að Fidel Castro væri sannlega ein helsta táknmynd hans tíma. „Hin frjálsa og sjálfstæða Kúba, sem hann og stuðningsmenn hans byggðu, varð að áhrifaríki innan alþjóðlegs samfélags og mikill innblástur fyrir önnur lönd og aðrar þjóðir.“ segir Pútín og nefnir að Castro hafi verið náinn og tryggur vinur Rússlands og hafi lagt góðan grunn að nánu samstarfi landanna. Pútín leggur áherslu á að minning Castro muni ávallt lifa í rússneskum hjörtum.“ Nicolas Maduro, forseti Venesúela, tísti að Fidel og Raul Castro hafi, með skipsferð sinni frá Mexíkó í átt að Kúbu fyrir 60 árum, siglt í átt að frelsi. Ken Livingstone, fyrrverandi borgarstjóri London, nefnir að Castro hafi verið sankallaður „risi í sögu 20. aldarinnar“ og varði hann gegn gagnrýni. Mikhail Gorbachev, fyrrverandi leiðtogi Sovétríkjanna, segir Castro hafa staðið upp og gert landið sterkara og varist hetjulega gegn áhrifum Bandaríkjanna. Hann nefnir að þeim hafi verið vel til vina allt til síðasta dags. „Nú er tími frelsis og lýðræðis!“ skrifar Ileana Ros - Lehtinen, þingmaður fyrir Flórída, og lýsir yfir að nú séu nýir tímar í nánd. Níu daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir og stefnt er að því að Castro verði jarðaður 4. desember næstkomandi. Tengdar fréttir Fidel Castro látinn níræður að aldri Castro var forseti Kúbu í um það bil 50 ár áður en að Raul bróðir hans tók við stjórn árið 2008. 26. nóvember 2016 09:04 Fögnuðu fréttum af andláti Castro í Litlu Havana í Miami Fólk var dansandi á götum, veifandi fánum og skutu upp flugeldum eftir að fréttirnar bárust af andláti Fídel Castro en mikill fjöldi brottfluttra Kúbumanna býr í Miami. 26. nóvember 2016 10:06 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Fjöldi þjóðarleiðtoga og stjórnmálafólks hefur tjáð sig vegna fráfalls Fidel Castro, fyrrverandi forseta Kúbu sem lést í nótt níræður að aldri. BBC greinir frá þessu. Forseti Frakklands Francois Hollande sagði í yfirlýsingu að Castro væri ein af táknmyndum kalda stríðsins enda hafi hann táknað von Kúbu og sjálfstæði landsins frá utanaðkomandi stjórnvöldum í huga Kúbumanna. Forseti Rússlands, Vladimir Pútín, sendi bróður Castro skilaboð þess efnis að Fidel Castro væri sannlega ein helsta táknmynd hans tíma. „Hin frjálsa og sjálfstæða Kúba, sem hann og stuðningsmenn hans byggðu, varð að áhrifaríki innan alþjóðlegs samfélags og mikill innblástur fyrir önnur lönd og aðrar þjóðir.“ segir Pútín og nefnir að Castro hafi verið náinn og tryggur vinur Rússlands og hafi lagt góðan grunn að nánu samstarfi landanna. Pútín leggur áherslu á að minning Castro muni ávallt lifa í rússneskum hjörtum.“ Nicolas Maduro, forseti Venesúela, tísti að Fidel og Raul Castro hafi, með skipsferð sinni frá Mexíkó í átt að Kúbu fyrir 60 árum, siglt í átt að frelsi. Ken Livingstone, fyrrverandi borgarstjóri London, nefnir að Castro hafi verið sankallaður „risi í sögu 20. aldarinnar“ og varði hann gegn gagnrýni. Mikhail Gorbachev, fyrrverandi leiðtogi Sovétríkjanna, segir Castro hafa staðið upp og gert landið sterkara og varist hetjulega gegn áhrifum Bandaríkjanna. Hann nefnir að þeim hafi verið vel til vina allt til síðasta dags. „Nú er tími frelsis og lýðræðis!“ skrifar Ileana Ros - Lehtinen, þingmaður fyrir Flórída, og lýsir yfir að nú séu nýir tímar í nánd. Níu daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir og stefnt er að því að Castro verði jarðaður 4. desember næstkomandi.
Tengdar fréttir Fidel Castro látinn níræður að aldri Castro var forseti Kúbu í um það bil 50 ár áður en að Raul bróðir hans tók við stjórn árið 2008. 26. nóvember 2016 09:04 Fögnuðu fréttum af andláti Castro í Litlu Havana í Miami Fólk var dansandi á götum, veifandi fánum og skutu upp flugeldum eftir að fréttirnar bárust af andláti Fídel Castro en mikill fjöldi brottfluttra Kúbumanna býr í Miami. 26. nóvember 2016 10:06 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Fidel Castro látinn níræður að aldri Castro var forseti Kúbu í um það bil 50 ár áður en að Raul bróðir hans tók við stjórn árið 2008. 26. nóvember 2016 09:04
Fögnuðu fréttum af andláti Castro í Litlu Havana í Miami Fólk var dansandi á götum, veifandi fánum og skutu upp flugeldum eftir að fréttirnar bárust af andláti Fídel Castro en mikill fjöldi brottfluttra Kúbumanna býr í Miami. 26. nóvember 2016 10:06