Viðtal íþróttadeildar við Bob Bradley: Hrósar Gylfa í hástert Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2016 19:39 Bob Bradley, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur miklar mætur á Gylfa Þór Sigurðssyni. Þetta kemur fram í viðtali íþróttadeildar 365 við Bandaríkjamanninn. „Hann er mikilvægur leikmaður. Hann er ekki alltaf mjög málgefinn að eðlisfari en ég held samt að við hvetjum hann á jákvæðan hátt til að taka að sér aukið leiðtogahlutverk,“ sagði Bradley í samtali við Hjörvar Hafliðason á æfingasvæði Swansea. Gylfi bar fyrirliðabandið hjá Swansea í leiknum gegn Manchester United á dögunum sem sýnir hversu sterk staða hans innan hópsins er. „Það sýnir að alla daga líta leikmenn upp til hans, að geta hans til að stjórna strákunum í kringum sig er mikilvæg,“ sagði Bradley sem hefur ekki enn tekist að stýra Swansea til sigurs. „Við vitum að á þessum tíma berjumst við af hörku. Byrjunin á tímabilinu hefur verið erfið, það var skipt um knattspyrnustjóra og það er afar mikilvægt fyrir okkur að allir séu með af heilum hug. Maður treystir á bestu leikmennina. Ég held að Gylfi skilji það og á þessum sex vikum sem ég hef verið hér hefur hann gengt stóru hlutverki og ég mun halda áfram að ýta honum í þá átt.“ Bradley hefur notað Gylfa í ýmsum stöðum á vellinum síðan hann tók við. En hver er besta staða íslenska landsliðsmannsins að mati Bradleys? „Hann getur verið einhver útgáfa af tíu, hann hefur sveigjanleika til að færa sig bæði til vinstri og hægri, þessi hálfsvæði eru mikilvæg í fótboltanum í dag. Hann getur líka spilað sem „fölsk nía“, einhver sem kemur til baka, gefur hinum miðjumönnunum möguleika en fer inn í teiginn á rétta augnablikinu og verður ógnandi. Þetta ber allt vitni um fjölhæfni hans,“ sagði Bradley. Enski boltinn Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Fleiri fréttir Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Sjá meira
Bob Bradley, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur miklar mætur á Gylfa Þór Sigurðssyni. Þetta kemur fram í viðtali íþróttadeildar 365 við Bandaríkjamanninn. „Hann er mikilvægur leikmaður. Hann er ekki alltaf mjög málgefinn að eðlisfari en ég held samt að við hvetjum hann á jákvæðan hátt til að taka að sér aukið leiðtogahlutverk,“ sagði Bradley í samtali við Hjörvar Hafliðason á æfingasvæði Swansea. Gylfi bar fyrirliðabandið hjá Swansea í leiknum gegn Manchester United á dögunum sem sýnir hversu sterk staða hans innan hópsins er. „Það sýnir að alla daga líta leikmenn upp til hans, að geta hans til að stjórna strákunum í kringum sig er mikilvæg,“ sagði Bradley sem hefur ekki enn tekist að stýra Swansea til sigurs. „Við vitum að á þessum tíma berjumst við af hörku. Byrjunin á tímabilinu hefur verið erfið, það var skipt um knattspyrnustjóra og það er afar mikilvægt fyrir okkur að allir séu með af heilum hug. Maður treystir á bestu leikmennina. Ég held að Gylfi skilji það og á þessum sex vikum sem ég hef verið hér hefur hann gengt stóru hlutverki og ég mun halda áfram að ýta honum í þá átt.“ Bradley hefur notað Gylfa í ýmsum stöðum á vellinum síðan hann tók við. En hver er besta staða íslenska landsliðsmannsins að mati Bradleys? „Hann getur verið einhver útgáfa af tíu, hann hefur sveigjanleika til að færa sig bæði til vinstri og hægri, þessi hálfsvæði eru mikilvæg í fótboltanum í dag. Hann getur líka spilað sem „fölsk nía“, einhver sem kemur til baka, gefur hinum miðjumönnunum möguleika en fer inn í teiginn á rétta augnablikinu og verður ógnandi. Þetta ber allt vitni um fjölhæfni hans,“ sagði Bradley.
Enski boltinn Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Fleiri fréttir Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Sjá meira