Katrín vill formlegar viðræður Samúel Karl Ólason skrifar 20. nóvember 2016 15:07 Frá fundinum í dag. Vísir/Lillý Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist hafa lagt til á fundinum að flokkarnir fimm myndu hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður. Að flokkarnir myndu „vinna hratt en samt skilvirkt að því að fá niðurstöðu hvort það sé raunverulega grundvöllur fyrir ríkisstjórnarsamstarfi og þessir hópar myndu þá fara af stað á morgun,“ segir Katrín. Flokkarnir munu því halda þingflokksfundi í dag til að fara yfir fundina og samþykki þeir það, gætu formlegar stjórnarmyndunarviðræður hafist á morgun. Katrín mun heyra í forsetanum í dag eða á morgun og kynna honum stöðu mála. Þá segir hún að engin umræða sé hafin um skiptingu á ráðherrastólum. „Þetta eru fimm ólíkir flokkar. Það er skoðanamunur á milli flokkanna í ýmsum málum. Þannig að ég held að það sé mikilvægt að fá á hreint sem fyrst hvort að við getum fundið sameiginlegar lausnir við þeim málum og ekki fyrr en þá er orðið tímabært að ræða um ráðuneyti eða eitthvað slíkt.“ Hún segir Pírata vera að ræða innan eigin raða hvort það sé rétt að gera þá kröfu á aðra flokka að ráðherrar megi ekki vera þingmenn. Katrín segir að þar verði hver flokkur eða hreyfing að hafa sína stefnu. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Píratar og Viðreisn lýsa yfir samstarfsvilja Formenn Pírata og Viðreisnar blása á sögusagnir um lítinn samstarfsvilja sín í milli. Flokkarnir hafa þótt líklegastir til að vera ljón í vegi við myndun fimm flokka ríkisstjórnar undir stjórn Vinstri grænna. Mál skýrast betur um helg 19. nóvember 2016 07:00 Katrín boðar formenn fjögurra flokka á sinn fund Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna ætlar að funda á morgun með formönnum þeirra fjögurra flokka sem hún reynir að mynda með ríkisstjórn. Hún vonar að það skýrist á fundinum hvort grundvöllur er til formlegra viðræðna við leiðtoga flokkanna. 18. nóvember 2016 17:45 Katrín fetar í fótspor Steingríms Hermannssonar Takist Katrínu Jakobsdóttur að mynda fimm flokka ríkisstjórn verður það annað sinn sem slík stjórn hefur verið mynduð frá stofnun lýðveldisins. Sú fyrsta var við völd á árunum 1988 til 1991 undir stjórn Steingríms Hermannssonar þáverandi formanns Framsóknarflokks. 17. nóvember 2016 18:45 Katrín: Skýrist á morgun hvort formlegar viðræður hefjast Fundi Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar, Samfylkingarinnar, Pírata og Viðreisnar lauk nú rétt fyrir fjögur. 19. nóvember 2016 15:51 Bjartsýn fyrir fund dagsins Viðræður fimm flokka eru hafnar í Alþingishúsinu. 20. nóvember 2016 13:21 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist hafa lagt til á fundinum að flokkarnir fimm myndu hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður. Að flokkarnir myndu „vinna hratt en samt skilvirkt að því að fá niðurstöðu hvort það sé raunverulega grundvöllur fyrir ríkisstjórnarsamstarfi og þessir hópar myndu þá fara af stað á morgun,“ segir Katrín. Flokkarnir munu því halda þingflokksfundi í dag til að fara yfir fundina og samþykki þeir það, gætu formlegar stjórnarmyndunarviðræður hafist á morgun. Katrín mun heyra í forsetanum í dag eða á morgun og kynna honum stöðu mála. Þá segir hún að engin umræða sé hafin um skiptingu á ráðherrastólum. „Þetta eru fimm ólíkir flokkar. Það er skoðanamunur á milli flokkanna í ýmsum málum. Þannig að ég held að það sé mikilvægt að fá á hreint sem fyrst hvort að við getum fundið sameiginlegar lausnir við þeim málum og ekki fyrr en þá er orðið tímabært að ræða um ráðuneyti eða eitthvað slíkt.“ Hún segir Pírata vera að ræða innan eigin raða hvort það sé rétt að gera þá kröfu á aðra flokka að ráðherrar megi ekki vera þingmenn. Katrín segir að þar verði hver flokkur eða hreyfing að hafa sína stefnu.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Píratar og Viðreisn lýsa yfir samstarfsvilja Formenn Pírata og Viðreisnar blása á sögusagnir um lítinn samstarfsvilja sín í milli. Flokkarnir hafa þótt líklegastir til að vera ljón í vegi við myndun fimm flokka ríkisstjórnar undir stjórn Vinstri grænna. Mál skýrast betur um helg 19. nóvember 2016 07:00 Katrín boðar formenn fjögurra flokka á sinn fund Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna ætlar að funda á morgun með formönnum þeirra fjögurra flokka sem hún reynir að mynda með ríkisstjórn. Hún vonar að það skýrist á fundinum hvort grundvöllur er til formlegra viðræðna við leiðtoga flokkanna. 18. nóvember 2016 17:45 Katrín fetar í fótspor Steingríms Hermannssonar Takist Katrínu Jakobsdóttur að mynda fimm flokka ríkisstjórn verður það annað sinn sem slík stjórn hefur verið mynduð frá stofnun lýðveldisins. Sú fyrsta var við völd á árunum 1988 til 1991 undir stjórn Steingríms Hermannssonar þáverandi formanns Framsóknarflokks. 17. nóvember 2016 18:45 Katrín: Skýrist á morgun hvort formlegar viðræður hefjast Fundi Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar, Samfylkingarinnar, Pírata og Viðreisnar lauk nú rétt fyrir fjögur. 19. nóvember 2016 15:51 Bjartsýn fyrir fund dagsins Viðræður fimm flokka eru hafnar í Alþingishúsinu. 20. nóvember 2016 13:21 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Píratar og Viðreisn lýsa yfir samstarfsvilja Formenn Pírata og Viðreisnar blása á sögusagnir um lítinn samstarfsvilja sín í milli. Flokkarnir hafa þótt líklegastir til að vera ljón í vegi við myndun fimm flokka ríkisstjórnar undir stjórn Vinstri grænna. Mál skýrast betur um helg 19. nóvember 2016 07:00
Katrín boðar formenn fjögurra flokka á sinn fund Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna ætlar að funda á morgun með formönnum þeirra fjögurra flokka sem hún reynir að mynda með ríkisstjórn. Hún vonar að það skýrist á fundinum hvort grundvöllur er til formlegra viðræðna við leiðtoga flokkanna. 18. nóvember 2016 17:45
Katrín fetar í fótspor Steingríms Hermannssonar Takist Katrínu Jakobsdóttur að mynda fimm flokka ríkisstjórn verður það annað sinn sem slík stjórn hefur verið mynduð frá stofnun lýðveldisins. Sú fyrsta var við völd á árunum 1988 til 1991 undir stjórn Steingríms Hermannssonar þáverandi formanns Framsóknarflokks. 17. nóvember 2016 18:45
Katrín: Skýrist á morgun hvort formlegar viðræður hefjast Fundi Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar, Samfylkingarinnar, Pírata og Viðreisnar lauk nú rétt fyrir fjögur. 19. nóvember 2016 15:51
Bjartsýn fyrir fund dagsins Viðræður fimm flokka eru hafnar í Alþingishúsinu. 20. nóvember 2016 13:21