Fjögur ný mót og verðlaunafé aldrei meira Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. desember 2016 23:00 Ólafía Þórunn fær tækifæri til að keppa um háar fjárhæðir á næsta ári. mynd/LET/tristan jones 35 mót verða á dagskrá bandarísku LPGA-mótaraðarinnar í golfi á næsta ári en þau hafa aldrei verið fleiri. Mótunum fjölgar um fjögur á milli ára. Þá hefur verðlaunafé aldrei verið meira. Samtals verða greiddar út 67,35 milljónir Bandaríkjadala á næsta keppnistímabili (jafnvirði 7,4 milljarða króna) og er um 4,35 milljóna dollara aukningu að ræða. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir vann sér inn um helgina keppnisrétt á LPGA-mótaröðinni í golfi með því að hafna í öðru sæti á lokaúrtökumótinu sem fór fram á Daytona Beach í Flórída.NICE ONE!!@olafiakri#LPGAbound — Rosie Davies (@rosiedavies10) December 5, 2016 Sjá einnig: Ólafía Þórunn kom út í mínus Fyrir ári síðan vann Ólafía Þórunn sér inn þátttökurétt á Evrópumótaröðinni í golfi. Hún tók þátt í níu mótum á síðasta tímabili og varð í 96. sæti peningalistans, sem dugði ekki til að endurnýja keppnisrétt sinn fyrir næsta ár. Það kemur þó ekki að sök þar sem að hún hefur nú aðgang að stærstu mótaröð í heimi, þeirri bandarísku.Mikill munur á tekjum Eins og Karen Sævarsdóttir benti á í samtali við Vísi fyrr í dag er talsverður munur á LPGA-mótaröðinni og þeirri evrópsku. Sjá einnig: Karen: Mikill munur á Evrópumótaröðinni og LPGA Sem dæmi má nefna að langtekjuhæsti kylfingurinn á Evrópumótaröðinni, hin bandaríska Beth Allen, vann sér inn 311 þúsund evrur (jafnvirði 37 milljóna króna) á nýliðnu tímabili. Þrátt fyrir að Allen hafi verið nánast tvöfalt tekjuhætti en næsti kylfingur á eftir henni voru 58 kylfingar á LPGA-mótaröðinni tekjuhærri en Allen. Alls voru fimmtán kylfingar á LPGA-mótaröðinni með meira en eina milljón Bandaríkjadala í tekjur á síðasta tímabili og sú tekjuhæsta, Ariya Jutanugarn frá Tælandi, fékk rúma 2,5 milljónir dollara í sinn hlut (jafnvirði 281 milljóna króna) eða rúmlega sjöfalt meira en Allen fékk á Evrópumótaröðinni.Beth Allen vann Fatima Bint Mubarak-mótið í Abú Dabí í síðasta mánuði en Ólafía Þórunn var þar í forystu fyrstu tvo keppnisdagana.Vísir/GettyBestu kylfingarnir á LPGA Það sést líka greinilega á heimslistanum að sterkustu keppendur heims eru á LPGA-mótaröðinni. Allen til að mynda í 63. sæti heimslistans í golfi þrátt fyrir yfirburðaárangur á Evrópumótaröðinni. Allen keppti einnig á úrtökumótinu um helgina, með Ólafíu Þórunni, og hafnaði í 6.-7. sæti. Hún mun því keppa á bandarísku mótaröðinni á næsta keppnistímabili. Sjá einnig: Stelpan sem vann Ólafíu var að vinna í annað sinn | Sjáðu sigurpúttið Nýtt tímabil á LPGA-mótaröðinni hefst í lok janúar á Pure Silk-mótinu á Bahamaeyjum. Afar líklegt verður að teljast að Ólafía Þórunn fái þar keppnisrétt þó svo að það hafi ekki enn verið staðfest. Verðlaunafé á því móti verður 1,4 milljónir Bandaríkjadala en til að fá peningaverðlaun á mótinu þarf að vera í hópi þeirra 80 kylfinga sem komast í gegnum niðurskurðinn. Alls tóku 108 kylfingar þátt í mótinu í fyrra. Golf Tengdar fréttir LPGA-tímabilið hjá Ólafíu hefst á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í golfi, sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í dag fyrst allra íslenskra kvenna. 4. desember 2016 20:00 Ólafía Þórunn kom út í mínus Þó svo Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafi endað í öðru sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í gær, og fengið hálfa milljón króna í verðlaunafé, kemur hún út í mínus eftir þátttöku sína. 5. desember 2016 11:14 Íslendingar fagna: Ólafía Þórunn flækir valið á Íþróttamanni ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur farið á kostum undanfarna fimm daga og brætt hjörtu Íslendinga sem eru að farast úr stolti. 4. desember 2016 19:54 Sögulegt afrek: Ólafía Þórunn fór á kostum og tryggði sæti sitt í LPGA-mótaröðinni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð í dag fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á sterkustu atvinnumannamótaröð heima í golfi er hún hafnaði í 2. sæti á lokastigi úrtökumótsins í Flórída. 4. desember 2016 20:00 Ólafía Þórunn: Er ennþá að ná áttum en tilfinningin er ótrúleg Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var að vonum í skýjunum eftir að hafa tryggt sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni fyrst allra íslenskra kylfinga í Flórída í dag. 4. desember 2016 21:45 Karen: Mikill munur á Evrópumótaröðinni og LPGA "Þetta er rosalegur árangur og ég er ekki hissa á því að hún skildi fara alla leið,“ segir Karen Sævarsdóttir golfsérfræðingur um Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem endurskrifaði íslenska golfsögu í gær. 5. desember 2016 13:45 Maður þarf að vera ótrúlega sterkur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir braut blað í íslenskri íþróttasögu þegar hún tryggði sér sæti á LPGA-mótaröðinni í golfi í gær. Ólafía Þórunn lenti í 2. sæti á lokaúrtökumótinu fyrir mótaröðina og var hársbreidd frá sigri. Hún leggur mikið upp úr andlegum undirbúningi. 5. desember 2016 06:00 Ólafía Þórunn: Get alveg spilað jafn vel og þær bestu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í skýjunum með að vera komin á LPGA-mótaröðina. 4. desember 2016 22:22 Faðir Ólafíu Þórunnar: Litla stráið mitt orðið stórt Kristinn J. Gíslason, faðir Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, var að vonum stoltur með frammistöðu dótturinnar á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í golfi. 4. desember 2016 20:35 Stelpan sem vann Ólafíu var að vinna í annað sinn | Sjáðu sigurpúttið Jaye Marie Green rúllaði upp úrtökumótinu fyrir þremur árum er hún spilaði á 29 undir pari. 5. desember 2016 12:40 Ólafía Þórunn í kringum 120. sæti forgangslistans Sé mið tekið af síðasta keppnistímabili ætti Ólafía Þórunn að komast á 18-22 mót á næsta keppnistímabili. 5. desember 2016 14:30 Tóku víkingaklappið til heiðurs Ólafíu þegar sætið var í höfn | Myndband Ólafía var vel studd af íslenskum ferðamönnum í Flórída en íslensku stuðningsmennirnir buðu upp á víkingaklapp þegar sætið var í höfn. 4. desember 2016 20:37 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
35 mót verða á dagskrá bandarísku LPGA-mótaraðarinnar í golfi á næsta ári en þau hafa aldrei verið fleiri. Mótunum fjölgar um fjögur á milli ára. Þá hefur verðlaunafé aldrei verið meira. Samtals verða greiddar út 67,35 milljónir Bandaríkjadala á næsta keppnistímabili (jafnvirði 7,4 milljarða króna) og er um 4,35 milljóna dollara aukningu að ræða. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir vann sér inn um helgina keppnisrétt á LPGA-mótaröðinni í golfi með því að hafna í öðru sæti á lokaúrtökumótinu sem fór fram á Daytona Beach í Flórída.NICE ONE!!@olafiakri#LPGAbound — Rosie Davies (@rosiedavies10) December 5, 2016 Sjá einnig: Ólafía Þórunn kom út í mínus Fyrir ári síðan vann Ólafía Þórunn sér inn þátttökurétt á Evrópumótaröðinni í golfi. Hún tók þátt í níu mótum á síðasta tímabili og varð í 96. sæti peningalistans, sem dugði ekki til að endurnýja keppnisrétt sinn fyrir næsta ár. Það kemur þó ekki að sök þar sem að hún hefur nú aðgang að stærstu mótaröð í heimi, þeirri bandarísku.Mikill munur á tekjum Eins og Karen Sævarsdóttir benti á í samtali við Vísi fyrr í dag er talsverður munur á LPGA-mótaröðinni og þeirri evrópsku. Sjá einnig: Karen: Mikill munur á Evrópumótaröðinni og LPGA Sem dæmi má nefna að langtekjuhæsti kylfingurinn á Evrópumótaröðinni, hin bandaríska Beth Allen, vann sér inn 311 þúsund evrur (jafnvirði 37 milljóna króna) á nýliðnu tímabili. Þrátt fyrir að Allen hafi verið nánast tvöfalt tekjuhætti en næsti kylfingur á eftir henni voru 58 kylfingar á LPGA-mótaröðinni tekjuhærri en Allen. Alls voru fimmtán kylfingar á LPGA-mótaröðinni með meira en eina milljón Bandaríkjadala í tekjur á síðasta tímabili og sú tekjuhæsta, Ariya Jutanugarn frá Tælandi, fékk rúma 2,5 milljónir dollara í sinn hlut (jafnvirði 281 milljóna króna) eða rúmlega sjöfalt meira en Allen fékk á Evrópumótaröðinni.Beth Allen vann Fatima Bint Mubarak-mótið í Abú Dabí í síðasta mánuði en Ólafía Þórunn var þar í forystu fyrstu tvo keppnisdagana.Vísir/GettyBestu kylfingarnir á LPGA Það sést líka greinilega á heimslistanum að sterkustu keppendur heims eru á LPGA-mótaröðinni. Allen til að mynda í 63. sæti heimslistans í golfi þrátt fyrir yfirburðaárangur á Evrópumótaröðinni. Allen keppti einnig á úrtökumótinu um helgina, með Ólafíu Þórunni, og hafnaði í 6.-7. sæti. Hún mun því keppa á bandarísku mótaröðinni á næsta keppnistímabili. Sjá einnig: Stelpan sem vann Ólafíu var að vinna í annað sinn | Sjáðu sigurpúttið Nýtt tímabil á LPGA-mótaröðinni hefst í lok janúar á Pure Silk-mótinu á Bahamaeyjum. Afar líklegt verður að teljast að Ólafía Þórunn fái þar keppnisrétt þó svo að það hafi ekki enn verið staðfest. Verðlaunafé á því móti verður 1,4 milljónir Bandaríkjadala en til að fá peningaverðlaun á mótinu þarf að vera í hópi þeirra 80 kylfinga sem komast í gegnum niðurskurðinn. Alls tóku 108 kylfingar þátt í mótinu í fyrra.
Golf Tengdar fréttir LPGA-tímabilið hjá Ólafíu hefst á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í golfi, sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í dag fyrst allra íslenskra kvenna. 4. desember 2016 20:00 Ólafía Þórunn kom út í mínus Þó svo Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafi endað í öðru sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í gær, og fengið hálfa milljón króna í verðlaunafé, kemur hún út í mínus eftir þátttöku sína. 5. desember 2016 11:14 Íslendingar fagna: Ólafía Þórunn flækir valið á Íþróttamanni ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur farið á kostum undanfarna fimm daga og brætt hjörtu Íslendinga sem eru að farast úr stolti. 4. desember 2016 19:54 Sögulegt afrek: Ólafía Þórunn fór á kostum og tryggði sæti sitt í LPGA-mótaröðinni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð í dag fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á sterkustu atvinnumannamótaröð heima í golfi er hún hafnaði í 2. sæti á lokastigi úrtökumótsins í Flórída. 4. desember 2016 20:00 Ólafía Þórunn: Er ennþá að ná áttum en tilfinningin er ótrúleg Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var að vonum í skýjunum eftir að hafa tryggt sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni fyrst allra íslenskra kylfinga í Flórída í dag. 4. desember 2016 21:45 Karen: Mikill munur á Evrópumótaröðinni og LPGA "Þetta er rosalegur árangur og ég er ekki hissa á því að hún skildi fara alla leið,“ segir Karen Sævarsdóttir golfsérfræðingur um Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem endurskrifaði íslenska golfsögu í gær. 5. desember 2016 13:45 Maður þarf að vera ótrúlega sterkur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir braut blað í íslenskri íþróttasögu þegar hún tryggði sér sæti á LPGA-mótaröðinni í golfi í gær. Ólafía Þórunn lenti í 2. sæti á lokaúrtökumótinu fyrir mótaröðina og var hársbreidd frá sigri. Hún leggur mikið upp úr andlegum undirbúningi. 5. desember 2016 06:00 Ólafía Þórunn: Get alveg spilað jafn vel og þær bestu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í skýjunum með að vera komin á LPGA-mótaröðina. 4. desember 2016 22:22 Faðir Ólafíu Þórunnar: Litla stráið mitt orðið stórt Kristinn J. Gíslason, faðir Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, var að vonum stoltur með frammistöðu dótturinnar á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í golfi. 4. desember 2016 20:35 Stelpan sem vann Ólafíu var að vinna í annað sinn | Sjáðu sigurpúttið Jaye Marie Green rúllaði upp úrtökumótinu fyrir þremur árum er hún spilaði á 29 undir pari. 5. desember 2016 12:40 Ólafía Þórunn í kringum 120. sæti forgangslistans Sé mið tekið af síðasta keppnistímabili ætti Ólafía Þórunn að komast á 18-22 mót á næsta keppnistímabili. 5. desember 2016 14:30 Tóku víkingaklappið til heiðurs Ólafíu þegar sætið var í höfn | Myndband Ólafía var vel studd af íslenskum ferðamönnum í Flórída en íslensku stuðningsmennirnir buðu upp á víkingaklapp þegar sætið var í höfn. 4. desember 2016 20:37 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
LPGA-tímabilið hjá Ólafíu hefst á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í golfi, sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í dag fyrst allra íslenskra kvenna. 4. desember 2016 20:00
Ólafía Þórunn kom út í mínus Þó svo Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafi endað í öðru sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í gær, og fengið hálfa milljón króna í verðlaunafé, kemur hún út í mínus eftir þátttöku sína. 5. desember 2016 11:14
Íslendingar fagna: Ólafía Þórunn flækir valið á Íþróttamanni ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur farið á kostum undanfarna fimm daga og brætt hjörtu Íslendinga sem eru að farast úr stolti. 4. desember 2016 19:54
Sögulegt afrek: Ólafía Þórunn fór á kostum og tryggði sæti sitt í LPGA-mótaröðinni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð í dag fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á sterkustu atvinnumannamótaröð heima í golfi er hún hafnaði í 2. sæti á lokastigi úrtökumótsins í Flórída. 4. desember 2016 20:00
Ólafía Þórunn: Er ennþá að ná áttum en tilfinningin er ótrúleg Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var að vonum í skýjunum eftir að hafa tryggt sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni fyrst allra íslenskra kylfinga í Flórída í dag. 4. desember 2016 21:45
Karen: Mikill munur á Evrópumótaröðinni og LPGA "Þetta er rosalegur árangur og ég er ekki hissa á því að hún skildi fara alla leið,“ segir Karen Sævarsdóttir golfsérfræðingur um Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem endurskrifaði íslenska golfsögu í gær. 5. desember 2016 13:45
Maður þarf að vera ótrúlega sterkur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir braut blað í íslenskri íþróttasögu þegar hún tryggði sér sæti á LPGA-mótaröðinni í golfi í gær. Ólafía Þórunn lenti í 2. sæti á lokaúrtökumótinu fyrir mótaröðina og var hársbreidd frá sigri. Hún leggur mikið upp úr andlegum undirbúningi. 5. desember 2016 06:00
Ólafía Þórunn: Get alveg spilað jafn vel og þær bestu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í skýjunum með að vera komin á LPGA-mótaröðina. 4. desember 2016 22:22
Faðir Ólafíu Þórunnar: Litla stráið mitt orðið stórt Kristinn J. Gíslason, faðir Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, var að vonum stoltur með frammistöðu dótturinnar á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í golfi. 4. desember 2016 20:35
Stelpan sem vann Ólafíu var að vinna í annað sinn | Sjáðu sigurpúttið Jaye Marie Green rúllaði upp úrtökumótinu fyrir þremur árum er hún spilaði á 29 undir pari. 5. desember 2016 12:40
Ólafía Þórunn í kringum 120. sæti forgangslistans Sé mið tekið af síðasta keppnistímabili ætti Ólafía Þórunn að komast á 18-22 mót á næsta keppnistímabili. 5. desember 2016 14:30
Tóku víkingaklappið til heiðurs Ólafíu þegar sætið var í höfn | Myndband Ólafía var vel studd af íslenskum ferðamönnum í Flórída en íslensku stuðningsmennirnir buðu upp á víkingaklapp þegar sætið var í höfn. 4. desember 2016 20:37
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti