Ólafía Þórunn kom út í mínus Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. desember 2016 11:14 Ólafía Þórunn sveiflar á Flórída í gær. mynd/lpga Þó svo Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafi endað í öðru sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í gær, og fengið hálfa milljón króna í verðlaunafé, kemur hún út í mínus eftir þátttöku sína. Hún þurfti að fara í gegnum þrjú stig til þess að ná takmarki sínu og það fylgdi því kostnaður að taka þátt í mótunum.Sjá einnig: Maður þarf að vera ótrúlega sterkur Á fyrsta stiginu þurfti hún að greiða 280 þúsund krónur í keppnisgjald. Á öðru mótinu greiddi hún 335 þúsund fyrir að vera með. Þeir sem komust af fyrsta stiginu á lokastigið þurftu ekki að greiða neitt keppnisgjald á lokamótinu. Ólafía greiddi því 615 þúsund krónur í keppnisgjöld en fékk hálfa milljón í verðlaunafé fyrir annað sætið. Þarna munar því 115 þúsund krónum.Sjá einnig: Tóku víkingaklappið til heiðurs Ólafíu þegar sætið var í höfn | Myndband Það er fyrir utan kostnað við flug, uppihald og annað. Það var því ekki ókeypis að uppfylla stóra drauminn. Góðu tíðindin eru aftur á móti þau að á LPGA-mótaröðinni er verðlaunaféð mjög gott og jafnvel tugir milljóna í boði fyrir sigur á ákveðnum mótum. Golf Tengdar fréttir LPGA-tímabilið hjá Ólafíu hefst á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í golfi, sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í dag fyrst allra íslenskra kvenna. 4. desember 2016 20:00 Íslendingar fagna: Ólafía Þórunn flækir valið á Íþróttamanni ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur farið á kostum undanfarna fimm daga og brætt hjörtu Íslendinga sem eru að farast úr stolti. 4. desember 2016 19:54 Sögulegt afrek: Ólafía Þórunn fór á kostum og tryggði sæti sitt í LPGA-mótaröðinni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð í dag fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á sterkustu atvinnumannamótaröð heima í golfi er hún hafnaði í 2. sæti á lokastigi úrtökumótsins í Flórída. 4. desember 2016 20:00 Ólafía Þórunn: Er ennþá að ná áttum en tilfinningin er ótrúleg Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var að vonum í skýjunum eftir að hafa tryggt sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni fyrst allra íslenskra kylfinga í Flórída í dag. 4. desember 2016 21:45 Ólafía Þórunn: Get alveg spilað jafn vel og þær bestu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í skýjunum með að vera komin á LPGA-mótaröðina. 4. desember 2016 22:22 Faðir Ólafíu Þórunnar: Litla stráið mitt orðið stórt Kristinn J. Gíslason, faðir Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, var að vonum stoltur með frammistöðu dótturinnar á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í golfi. 4. desember 2016 20:35 Ólafía tekur þátt í úrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingurinn úr GR, hefur ekki lokið leik á þessu ári en hún verður meðal þátttakenda í úrtökumóti fyrir LET-mótaröðina í Marakkó síðar í mánuðinum. 4. desember 2016 20:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þó svo Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafi endað í öðru sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í gær, og fengið hálfa milljón króna í verðlaunafé, kemur hún út í mínus eftir þátttöku sína. Hún þurfti að fara í gegnum þrjú stig til þess að ná takmarki sínu og það fylgdi því kostnaður að taka þátt í mótunum.Sjá einnig: Maður þarf að vera ótrúlega sterkur Á fyrsta stiginu þurfti hún að greiða 280 þúsund krónur í keppnisgjald. Á öðru mótinu greiddi hún 335 þúsund fyrir að vera með. Þeir sem komust af fyrsta stiginu á lokastigið þurftu ekki að greiða neitt keppnisgjald á lokamótinu. Ólafía greiddi því 615 þúsund krónur í keppnisgjöld en fékk hálfa milljón í verðlaunafé fyrir annað sætið. Þarna munar því 115 þúsund krónum.Sjá einnig: Tóku víkingaklappið til heiðurs Ólafíu þegar sætið var í höfn | Myndband Það er fyrir utan kostnað við flug, uppihald og annað. Það var því ekki ókeypis að uppfylla stóra drauminn. Góðu tíðindin eru aftur á móti þau að á LPGA-mótaröðinni er verðlaunaféð mjög gott og jafnvel tugir milljóna í boði fyrir sigur á ákveðnum mótum.
Golf Tengdar fréttir LPGA-tímabilið hjá Ólafíu hefst á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í golfi, sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í dag fyrst allra íslenskra kvenna. 4. desember 2016 20:00 Íslendingar fagna: Ólafía Þórunn flækir valið á Íþróttamanni ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur farið á kostum undanfarna fimm daga og brætt hjörtu Íslendinga sem eru að farast úr stolti. 4. desember 2016 19:54 Sögulegt afrek: Ólafía Þórunn fór á kostum og tryggði sæti sitt í LPGA-mótaröðinni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð í dag fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á sterkustu atvinnumannamótaröð heima í golfi er hún hafnaði í 2. sæti á lokastigi úrtökumótsins í Flórída. 4. desember 2016 20:00 Ólafía Þórunn: Er ennþá að ná áttum en tilfinningin er ótrúleg Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var að vonum í skýjunum eftir að hafa tryggt sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni fyrst allra íslenskra kylfinga í Flórída í dag. 4. desember 2016 21:45 Ólafía Þórunn: Get alveg spilað jafn vel og þær bestu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í skýjunum með að vera komin á LPGA-mótaröðina. 4. desember 2016 22:22 Faðir Ólafíu Þórunnar: Litla stráið mitt orðið stórt Kristinn J. Gíslason, faðir Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, var að vonum stoltur með frammistöðu dótturinnar á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í golfi. 4. desember 2016 20:35 Ólafía tekur þátt í úrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingurinn úr GR, hefur ekki lokið leik á þessu ári en hún verður meðal þátttakenda í úrtökumóti fyrir LET-mótaröðina í Marakkó síðar í mánuðinum. 4. desember 2016 20:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
LPGA-tímabilið hjá Ólafíu hefst á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í golfi, sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í dag fyrst allra íslenskra kvenna. 4. desember 2016 20:00
Íslendingar fagna: Ólafía Þórunn flækir valið á Íþróttamanni ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur farið á kostum undanfarna fimm daga og brætt hjörtu Íslendinga sem eru að farast úr stolti. 4. desember 2016 19:54
Sögulegt afrek: Ólafía Þórunn fór á kostum og tryggði sæti sitt í LPGA-mótaröðinni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð í dag fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á sterkustu atvinnumannamótaröð heima í golfi er hún hafnaði í 2. sæti á lokastigi úrtökumótsins í Flórída. 4. desember 2016 20:00
Ólafía Þórunn: Er ennþá að ná áttum en tilfinningin er ótrúleg Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var að vonum í skýjunum eftir að hafa tryggt sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni fyrst allra íslenskra kylfinga í Flórída í dag. 4. desember 2016 21:45
Ólafía Þórunn: Get alveg spilað jafn vel og þær bestu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í skýjunum með að vera komin á LPGA-mótaröðina. 4. desember 2016 22:22
Faðir Ólafíu Þórunnar: Litla stráið mitt orðið stórt Kristinn J. Gíslason, faðir Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, var að vonum stoltur með frammistöðu dótturinnar á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í golfi. 4. desember 2016 20:35
Ólafía tekur þátt í úrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingurinn úr GR, hefur ekki lokið leik á þessu ári en hún verður meðal þátttakenda í úrtökumóti fyrir LET-mótaröðina í Marakkó síðar í mánuðinum. 4. desember 2016 20:30
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti