Loftárásir hrekja ISIS-liða frá Palmyra Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. desember 2016 07:51 Hluti af fornminjunum í Palmyra. vísir/epa Meðlimir hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamska ríkið, ISIS, hafa þurft frá að hverfa frá Palmyra eftir harðar loftárásir Rússa. BBC greinir frá.Greint var frá því í gær að meðlimir ISIS hefðu á nýjan leik náð yfirráðum yfir hinni fornu borg Palmyra í Sýrlandi. ISIS réði yfir Palmyra í um tíu mánuði áður en Sýrlandsher náði henni aftur á sitt vald í mars síðastliðnum. Miklar fornminjar eru í borginni en á meðan yfirráðum ISIS stóð var hluta þeirra eytt á skipulagðan hátt. Palmyra var stofnuð um tvö þúsund árum fyrir krist og er á heimsminjaskrá UNESCO. Tengdar fréttir ISIS-liðar sagðir hafa náð Palmyra aftur á sitt vald Hermenn Sýrlandsstjórnar sagðir á flótta. 10. desember 2016 23:50 Hin fornu hof Palmyru ekki jafn mikið skemmd og óttast var Óttast var að ISIS-liðar hefðu framið mikil skemmdarverk á hinum tvö þúsund ára gömlu hofum 27. mars 2016 21:27 Fjöldagröf finnst í Palmyra Gröf með um 40 líkum embættismanna og almennra borgara hefur fundist í sýrlensku borginni Palmyra. 2. apríl 2016 11:36 Rússar byggja herstöð við fornu borgina Palmyra Hafa ekki beðið yfirvöld um leyfi fyrir byggingunum sem verið er að reisa inn á friðlýstu svæði. 17. maí 2016 14:57 Nýjar drónamyndir sýna eyðilegginguna í Palmyra Þó að miklar skemmdir hafi verið unnar á fornminjunum í Palmyra og einstaka byggingar sprengdar í sundur þá stendur enn stóru hluti minjanna. 29. mars 2016 13:20 Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Boris Spassky er látinn Erlent Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Innlent Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Sjá meira
Meðlimir hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamska ríkið, ISIS, hafa þurft frá að hverfa frá Palmyra eftir harðar loftárásir Rússa. BBC greinir frá.Greint var frá því í gær að meðlimir ISIS hefðu á nýjan leik náð yfirráðum yfir hinni fornu borg Palmyra í Sýrlandi. ISIS réði yfir Palmyra í um tíu mánuði áður en Sýrlandsher náði henni aftur á sitt vald í mars síðastliðnum. Miklar fornminjar eru í borginni en á meðan yfirráðum ISIS stóð var hluta þeirra eytt á skipulagðan hátt. Palmyra var stofnuð um tvö þúsund árum fyrir krist og er á heimsminjaskrá UNESCO.
Tengdar fréttir ISIS-liðar sagðir hafa náð Palmyra aftur á sitt vald Hermenn Sýrlandsstjórnar sagðir á flótta. 10. desember 2016 23:50 Hin fornu hof Palmyru ekki jafn mikið skemmd og óttast var Óttast var að ISIS-liðar hefðu framið mikil skemmdarverk á hinum tvö þúsund ára gömlu hofum 27. mars 2016 21:27 Fjöldagröf finnst í Palmyra Gröf með um 40 líkum embættismanna og almennra borgara hefur fundist í sýrlensku borginni Palmyra. 2. apríl 2016 11:36 Rússar byggja herstöð við fornu borgina Palmyra Hafa ekki beðið yfirvöld um leyfi fyrir byggingunum sem verið er að reisa inn á friðlýstu svæði. 17. maí 2016 14:57 Nýjar drónamyndir sýna eyðilegginguna í Palmyra Þó að miklar skemmdir hafi verið unnar á fornminjunum í Palmyra og einstaka byggingar sprengdar í sundur þá stendur enn stóru hluti minjanna. 29. mars 2016 13:20 Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Boris Spassky er látinn Erlent Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Innlent Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Sjá meira
ISIS-liðar sagðir hafa náð Palmyra aftur á sitt vald Hermenn Sýrlandsstjórnar sagðir á flótta. 10. desember 2016 23:50
Hin fornu hof Palmyru ekki jafn mikið skemmd og óttast var Óttast var að ISIS-liðar hefðu framið mikil skemmdarverk á hinum tvö þúsund ára gömlu hofum 27. mars 2016 21:27
Fjöldagröf finnst í Palmyra Gröf með um 40 líkum embættismanna og almennra borgara hefur fundist í sýrlensku borginni Palmyra. 2. apríl 2016 11:36
Rússar byggja herstöð við fornu borgina Palmyra Hafa ekki beðið yfirvöld um leyfi fyrir byggingunum sem verið er að reisa inn á friðlýstu svæði. 17. maí 2016 14:57
Nýjar drónamyndir sýna eyðilegginguna í Palmyra Þó að miklar skemmdir hafi verið unnar á fornminjunum í Palmyra og einstaka byggingar sprengdar í sundur þá stendur enn stóru hluti minjanna. 29. mars 2016 13:20